Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Fimmtudagur 5. júni 1975 _______________________ I „Viö skulum hvilast rétt bráöum/’iiuj sagöi Tarzan. „Og siöan læt ég fylgjal ykkur niður ána til stöövarinnar. ^ Þaö er smáleiðangur að koma i áttina til okkar; sagöi Tarzan lágt! „Það eru hvitir menn meö.” Distr. bv United Feature Syndicate. Inc „Þetta er allt I lagi,” sagöi hann slðan, „þetta eru franski nýlenduhermenn. ’ ’ „Jessie,” hrópaöi Jerome, ,,þessi“' óeinkenniskiæddi þarna er Tom Langley leyn lögreglumaður HREINGERNINGAR Vélahreingerningar, einnig gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663. Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga o. fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Hllð s/f. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Innrömmun. Tek i innrömmun handavinnu, myndir og mál-1 verk að Langholtsvegi 120a.' Geymiö auglýsinguna. Tek að mér almennar bila- viðgerðir, ennfremur réttingar, vinn bila undir sprautun, bletta og alsprauta bila, ennfremur is- skápa og önnur heimilistæki. Simi 83293. Geymið auglýsinguna. Lóöavinna. Tek að mér ýmiss konar lóðavinnu. Uppl. i kvöld I sima 73513. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Sendibíla HjólbarÖar 5œio^ís: ET 1 750-16/8 ET 1 m/slöngu Kr. 11.580,- 750-16/10 NB 33 m/slöngu Kr 14.360,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDt H/E AUDBREKKU 44-46 S/MI 42606 Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi, 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum ,(eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Slmi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Dll AC A I A Datsun ’73 180 B Mazda 818 '74 Cortina ’74 Trabant ’74 VW Fastb. ’71 Toyota Mark II 1900-2000 ’72-’73 Volvo 144 de luxe ’72-’73 Fiat 127 ’74-’73 Fiat 128 ’74 Rally Fiat 132 '74 Itaiskur Lancia ’75 Bronco ’70-’72-’73’74 Mustang Mach I ’71 Pontiac Tempest ’70 Mercury Comet ’74 Dodge Charger ’72 Japanskur Lancer ’74 Opið fró kl. 6-9 á kvölHin llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 GAMLA BÍÓ Harðjaxlar ANTHONY QUINN DEAF SMITH& J0HNNYEARS Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gleymid okkur einu sinni - og þiÖ gleymib því aldrei í MUNIÐ RAUÐA KROSSINN STJÖRNUBÍÓ Bankaránið f uiRRRen j BeflTTV and GOLDie Hfluin Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum'. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO s. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann „All the way boys” Þið höfðuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir I „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL og BUD SPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.