Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 12
Vísir. Fimmtudagur 5. júni 1975 Eftirfarandi spil kom fyrir i tvlmenningskeppni i Astraliu. Lokasögnin var 3 grönd á öll- um borðum, og vestur spilaði út tfgii 4 ¥ ♦ 4 4 873 ¥ 8643 ♦ 109 + G975 N V A S 4 ¥ ♦ 4 AKD4 D107 765 842 4 G105 V AG9 4 DG832 4 DlO 962 K52 AK4 AK63 Hvað, eru þeir nú orðnir eitthvað ruglaðir á Visi — til hvers er verið að sýna þetta spil? Nluslagir beint! Jú, rétt og það var lika reyndin i Astralfu — allir spilararnir i suður i keppninni fengu niu slagi. Nema einn — hann fékk bara átta. Hvernig mátti það ske? — Vestur spilaði út tigli — og tekið á ás. Síðan spaði á ás blinds. Austur lét TIUNA — og þegar spaðakóngur fylgdi lét hann GOSANN. Hvað hefð- ir þú nú gert i sporum suðurs — án þess að vita nokkuð um spil vesturs-austurs? Aumingja suður i spilinu okk- ar hélt auðvitað, að vestur ætti eftir tvo spaða — og spilaði þvi litlum spaða á „stóru” niuna sina. Auðvitað leit hann illi- lega á austur, þegar hann fylgdi með spaðafimmi, en það varð ekki aftur snúið. Enginn vildi lita við hjarta- kóngnum — og þegar ekki var hægt að komast inn á hjartatiu eða hjartadrottningu blinds voru ekki nema átta slagir i spilinu. SKÁK Á Orense-skákmótinu á Spáni I ár, þar sem Bent Larsen sigraði, kom þessi staða upp i skák Keene, Eng- landi, og Ulf Andersson, Sviþjóð, sem hafði svart og átti leik. m & A ilrr. A i # ii fH p/ i m m. wæ. I ■ wm m o Wa . , L ém WmiM. B & §i ■ m %rr/' B m ÉÉ 2 gg 15. - - Hxd5! (Úlfur fórnar skiptamun). 16. Dxd5 - Be6 17. Df3 - Dd7 18. Bf4 - Bd5 19. De3 - h6 20. De2 - Hc8 21. Hfcl - Bc4 22. Df3 - Hc6 23. Be5 - Bf8 24. d5 - Bxd5 25. Hdl - Hc5 26. De3 - Dc6 27. Hd2 - Ha5 28. c4 - Bhl 29. f3 - Dxf3 30. Dxf3 - Bxf3 og svartur vann. lleykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahrcppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Dpplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. mai — 5. júni er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frfdögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk, 2. Hreppar — Lax- árgljúfur. Farmiðarseldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Farfuglar Sunnudaginn 8. júni —gönguferð I Brúarárskörð brottför frá bila- stæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41, simi 24950. Kvenfélag Breiðholts. Munið skemmtiferðina til Akra- ness laugardaginn 7. júni kl. 8.30 frá Breiöholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna i sima 71449, Sæunn I 71082 og Erla I 74880. Stjórnin. Filadelfia. Almenn samkoma 20.30. kvöld kl. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Kvöldvaka. Veitingar. Happdrætti. Kvik- myndasýning. Söngur og hljóð- færasláttur m.m. Verið velkomin á ánægjulega kvöldstund. frá Tyrk- Pennavinur landi Þaö eru fleiri en Islendingar, sem vita, að Visir er eitt viölesn- asta dagblað á Islandi. Ung tyrknesk stúlka, sem er við nám I háskólanum i Istanbul og leggur m.a. stund á sögu Norður- landanna, sendi okkur bréf, þar sem hún óskar eftir pennavini. Húnhefur mikinn áhuga á lslandi og hefur m.a. lesiö bækur eftir Þórberg, Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness. Hún vill gjarn- an skiptast á frimerkjum. Sama er hvort skrifað er á ensku, frönsku, þýzku eða dönsku. Heimilisfang hennar er: Halile Bulut, Emrullah Efendi Caddesi, No. 66/A, LULEBURGAZ Turkey. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308eða skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Minningarkort Styrktars jóðs' vistifianna Hrafnistu D.A.S. eru 'seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DÁS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-. .mannafélag Reykjavikur _ Lindargötu 9, simi 11915/ Hrafnist.a^DAS Laugarási, simi, 38440. Guðni Þórðarson guli^m. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- jbúðin Grandagarði, simi 16814. Verzhmin Straumnes Vesturberg 7fi, simi 43300. TómáS Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópayogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11,'Hafnar- firði, simi 50248. ðíTnningarkort Flugbjölfgunar. sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hae.ðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarínsson, Álfheimum 48»simi. 37407. Húsgagnaverzlun'Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabiið Braga Brynjólfs- sonar. 'v, Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavlkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. | í DAG j í KVÖLD j í DAG | í KVÖLD \ „Sannarlega engin skemmtiferð, en gaman að vera þar sem hlutirnir gerast, — segir Jón Hókon, sem fylgdist með NATO-fundinum í Brussel // ,,Ég flaug héðan á miðviku- daginn i siðustu viku til Kaup- mannahafnar og þaðan tók ég vél til Brussel,” sagði Jón Hákon Magnússon fréttamaður, sem á laugardaginn kom heim frá fundi NATO. ,,Það er fljótlegra að komast til Brussel i gegnum Kaup- mannahöfn en Luxemborg, þvi þaðan kemst maður ekki nema með lest,” sagði Jón Hákon. Klukkan var að verða fimm á miðvikudagskvöld er Jón Hákon var kominn i aðalstöðvarnar i Brussel og þá lá fyrir að afla frétta I fréttatíma útvarpsins og sjónvarpsins um kvöldið. „Þarna voru mættir nokkur hundruð blaðamenn alls staðar að úr heiminum, sem höfðu að- stöðu I aðalstöðvunum. Það var áberandi hversu Rússar og aðr- ar austantjaldsþjóðir höfðu marga blaðamenn á staðnum,” sagði Jón Hákon. ,,Ég hélt mig aðallega þar sem hinir blaðamennirnir voru og reyndi að fylgjast með gangi mála þaðan. Blaðamenn voru einungis viðstaddir setninguna, en aðrir fundir voru lokaðir. Flestar sendinefndirnar höfðu blaðafulltrúa, sem komu til blaðamannanna með vissu millibili og gáfu þeim helztu punktana. En það er nokkuð sem við eigum ennþá ólært, að auðvelda fréttamanninum störf hans. Ég varð þvi að bera mig eftir upplýsingum frá kollegun- um og Bretarnir reyndust mér hjálplegastir. Þannig gáfu þeir mér t.d. upplýsingar um það hvað Calla- gham og Geir Hallgrimssyni hafði farið á milli og fengu i staðinn hjá mér upplýsingar um það á hvaða fundi Geir væri að fara o.s.frv,” sagði Jón Hákon. Jón Hákon sagði, að starfið hefði einkum falizt i þvi að fylgjast með hverjir ættu með sér fundi og fá svo upplýsingar hjá þeim sömu aðilum um hvað rætt hefði verið. Auk þess reyndi Jón að fylgj- ast með blaðamannafundum hinna ýmsu stjórnmálaleiðtoga. „Ég sendi tvo pistla á dag.til hljóðvarpsins og tvo pistla til sjónvarpsins, annan á miðviku- Jón Hákon Magnússon. dagskvöldið og hinn á föstu- dagskvöldið. Ég undirbjó þetta oftast skriflega áður en ég hafði samband við fréttastofurnar heima og reyndi þá að hafa ekki alveg sömu fréttirnar i útvarps- fréttunum klukkan sjö og sjón- varpsfréttunum klukkan átta. Slðasta kvöldið varð þó inni-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.