Vísir - 18.06.1975, Side 1

Vísir - 18.06.1975, Side 1
65. árg. — Miðvikudagur 18. júnl 1975 — 134. tbl. Byggingar- iðnaðarmenn: Byggingariönaöarmenn eru komnir meö nýja samninga, sem eru á sama grundvelli og ASt-samningarnir nýju. Trésmiöir höföu einir bygg- UPP Á SAMA SÖMDU ingariðnaðarmanna tekiö þátt I stóru samningunum. Hins vegar höföu máiarar, múrarar, pfpu- lagningamenn og veggfóörarar ákveöið að semja viö sina at- vinnuveitendur upp á eigin spýtur. Tókust meö þeim samn- ingar aöfaranótt 17. júnl meö þeim hætti, sem aö ofan greinir. Enn eru togarasjómenn, prentarar og blaöamenn meö lausa samninga.Sjá nánar um stööuna I þeirra málum á bak- siðu. m Sókn í landhelgis- málunum t — Avarp forsœtisráðherra „Nýtt átak I landheigis- málunum þarf til þess að tryggja efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar”, sagöi Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra i þjóöhátiðarávarpi sinu.Sagöi hann ennfremur, að þróun hafréttar heföi gengið okkur I hag, en loka- niöurstaða hafréttarráð- stefnunnar væri ekki enn fengin. En nauösynlegt væri fyrir okkur að fá raunveru- lega viðurkenningu sem flestra þjóöa á yfirráðum okkar yfir 200 milunum. Viö kunnum aö mæta and- stööu, en það höfum við reynt áður”, sagði Geir. En styrkur þjóöarinnar út á við byggist ekki sizt á þvl, aö viö sýnum öörum þjóöum sam- heldni okkar og getu til þess að leysa sjáifir vanda okkar inn á við. —HE Hvað kostar í matinn? — það er ekki sama hvar er keypt — INNSÍÐAN fer í búðir — bls. 7 Slökkvjliðið bjargaði gömlu húsi — Baksíða Fyrstu bílprófin fyrir 60 árum: ÓKU INN AÐ ELLIÐAÁM, - OG TIL BAKA - og fengu skírteinið - sjá bls. 3 >$■*:<•» t ■íf?*/'*/ yú/tf 6" ÓCf UNGUR MAÐUR LÉZT - ÓK Á STEINVEGG — lœtur eftir sig konu og tvö ung börn Bill Hreirts aftur á móti hent- ist áfram út á Melatorgið, yfir það þvert og á umferðarskilti, sem er á torginu við Suður- götuna. Við þetta óhapp virðist billinn hafa oltið og henzt upp á gang- stéttina við Þjóðminjasafnið. Þar hafnaði billinn meö toppinn á steinvegg og lagðist gjörsam- lega saman við það. Billinn hentist siðan af veggnum aftur og stöðvaðist á hvolfi skammt frá.Er lögreglan kom á staðinn lá Hreinn að hluta undir bil sin- um. Hann var látinn, er hann kom á sjúkrahúsið. Það var samróma álit þeirra, er komu á staðinn eftir þetta mikla slys, að jafn hroðalega út- leikið bilflak hefðu þeir ekki séð áður. —JB Bíllinn er gjörónýtur eftir slysiö. Ljósm. Jim. Siysstaöurinn viö Melatorgiö. Bill Hreins lenti á umferöarmerkinu fremst á myndinni, siöan á hvita veggnum, þar sem mennirnir standa og hentist þaöan út á gangstéttina, þar sem hann hafnaöi loks á hvolfi. Ljósm. Jim. Hroðalegt bílslys við latorg aðfaranótt þjóðhátiðardagsins kost- aði eitt mannslíf. Hinn látni var 26 ára gamall stýrimaður, Hreinn Kristjánsson, til heimilis að Leifsgötu 32. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Hreinn var einn á ferð i bil sinum um klukkan hálffjögur um nóttina, er slysið varð.Bill hans ók á miklum hraða austur Hringbraut. Við Birkimel ók hann utan i leigubil, sem var þar á ferðinni. Leigubillinn skemmdist nokkuð á hægra afturbrettinu og bilstjóri hans stanzaði strax við óhappið. Kauphœkkun flugmanna: HÆKKUNIN EIN NÆR TVENN MÁNAÐARLAUN VERKAMANNS — „Fróleitt", segir Björn Jónsson, forseti ASÍ ,,Ég tel þessa samn- inga flugmanna frá- leita. Þeir koma þvert ofan á þá launajöfn- unarstefnu, sem verka- lýðsfélögin hafa fylgt núna og munu áreiðan- lega mælast illa fyrir”. Þetta hafði Björn Jónsson formaður ASÍ að segja um samninga flugmanna. Vísir hafði samband við örn Johnson, einn af forstjórum Flugleiða. Hann vildi ekkert láta eftir sér hafa um máliö. Ef tekinn er samanburður á flugstjóra i hæsta flokki og verkamanns þá fær flugstjórinn 420 þús. krónur i mánaðarlaun eftir siðustu samninga, en verkamaðurinn tæp 60 þús. krónur. Sem sagt, flugstjórinn hefur þá 7 sinnum hærri laun. Kaup- hækkunin ein nemur nærri tvö- földum launum verkamanns. —EVI— 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.