Vísir - 18.06.1975, Side 10

Vísir - 18.06.1975, Side 10
Visir. Miðvikudagur 18.júni 1975. Helgi Danieisson stóð sig vel i markinu með „gömlu” Frömurunum á Laugardalsvellinum i gær I leiknum við stjörnuúrvalið. Hér ver hann boitann með andlitinu en Tony Knapp þjáifari iandsliðsins og KR sækir að honum. Fyrir aftan stendur Guðjön Jönsson. Framararnir sigr- uðu I leiknum 2:1. Ljósmynd Bj.Bj. Tvö met seinni daginn, en fyrri dogurinn er eftiri Atvikið nær þvi bezta fram hjá Bomma... þegar tækifæri gefst sendir KR verður að fara að gera stórátak til að halda sér á „floti" í sundinu Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi, bætti íslandsmetið i 400 metra fjórsundi kvenna i Laugardals- lauginni á sunnudaginn. Hún synti á 5:43,9 sem er nokkuð frá gamla ís- landsmetinu. Það var I Reykjavikurmótinu, sem Þórunn setti metið, en það 17. iúní-mótið í sundi: FÁTT UM GOÐ AFREK Fátt var um góð afrek á 17. júní-mótinu í sundi I Laugardals- lauginni i gær. Var ekkert sem skar sig úr og enginn sem bar af öðrum þegar á heildina er litið. Keppt var i 5 greinum og sigruðu Reykvikingar i þrem en utanbæj- arfóik i tveim. Úrslit i einstökum greinum urðu þessi: 100 metra skriðsund karla: Sigurður Olafsson Æ 58,6 Axel Alfreðsson Æ 1:00,0 Arni Eyþórsson A 1:00,5 200 metra fjórsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir Æ 2:43,5 Bára ólafsdóttir A 2:45,4 Vilborg Sverrisd. SH 2:50,8 100 metra bringusund karla: Guðmundur Ólafsson SH 1:14,0 Örn Ólafsson SH 1:18,6 Sigmar Björnsson IBK 1:20,8 100 metra skriðsund kvenna: Vilborg Sverrisd. SH 1:06,1 Þórunn Alfreðsdóttir Æ 1:08,0 Bára ólafsdóttir A 1:08,4 4x400 metra boðsund: Sveit Ægis................4:41,6 Sveit SH................ 4:53,7 Sveit Ármanns ............4:54,0 Þá kepptu tvö úrvalslið úr Reykjavikurfélögunum i sund- knattleik og skildu þau jöfn. klp átti að hefjast daginn áður á sama stað. Þvi miður varð þá að loka Laugardalslauginni á laug- ardaginn — ,,af óviðráðanlegum orsökum,” — eins og svo oft áður, og fresta fyrri deginum til n.k. föstudags. Sonja Hreiðarsdóttir frá Njarð- vikum, sem keppti sem gestur á mótinu, setti nýtt telpnamet i' 200 metra bringusundi, en fátt annað markvert gerðist á þessum ,,sið- ari degi” mótsins. Sérstakíega olli árangur karlmannanna von- brigðum. Eftir þær greinar, sem keppt var i á sunnudaginn, stendur keppnin um Sundbikar Reykja- vikur þannig, að Ægir hefur hlofið 75 stig, Ármann 46 og KR er i neðsta sæti með aðeins 4 stig. Er óskiljanlegt hvað gamla KR er orðið slappt i sundinu, og þurfa KR-ingar að fara að gera stór- átak þar til að halda sér á floti!! Þótt Ármann sigri i öllum fjór- um greinunum, sem keppt verður i á föstudagskvöldið, nægir það ekki til að ná i bikarinn — Ægir heíur þegar hlotið hann. Grein- arnar, sem þá verður keppt i, eru þessar: 200 m bringusund karla, 800 m skriðsund karla, 100 m bringusund kvenna og 1500 metra skriðsund kvenna. Mótið hefst kl. 20.00. —klp— RUSSAR VILDU EKKI LEYFA KÖNUM AÐ SJÁI Bandarikin hafa hætt við keppni við Sovétrikin I frjálsum iþróttum i Kiev 4. og 5. júii n.k. vegna ágreinings um sjón- varpsupptöku og réttindi frá mótinu. Talsmaður Frjálsiþróttasam- bands Bandarikjanna sagði, að hætt væri við mótið vegna samningsbrota Sovétmanna, sem m.a. neituðu, að sjónvarps- myndir frá keppninni yrðu sýndar í Bandarikjunum. Vegna þessa er einnig hætta á, að þriggja landa keppnin á miili Bandarikjanna, Póiiands og Tékkóslóvakiu, sem átti að fara fram 7. og 8. júli, falli niður. —klp— Neistaflugið stóð undan skósólunum Mikil harka var i eina 3. deildar- leiknum, sem fram fór á Austuriandi um helgina. Þar áttust við Leiknir, Fáskrúðsfirði og Þróttur, Neskaup- stað. Fór leikurinn fram á Fáskrúðs- firði, og má segja, að hafi verið eins konar úrslitaieikur i þessum riðli. Það var heldur ekkert gefið eftir, og sögðu sumir, að neistafiugið hefði staðið undan sólum leik.mannanna, þegar mest á gekk. Sigurbergur Sig- steinsson — hinn góðkunni landsliðs- maður úr Fram — lék með Fáskrúðs- firðingunum og bjargaði miklu, en gat samt ekkikomið I veg fyrir eina mark- ið, sem Þróttur skoraði i leiknum. ....Þá hoppaði boltinn af steini og inn i markið — fram hjá undrandi mark- verðinum, sem kominn var út til að handsama hann. —klp— KR mistókst tvö víti og Ármann vann Armann sigraði KR 4:1 i tslands- mótinu I sundknattleik um heigina og stefnir nú óðfiuga að sigri I mótinu. t kvöld kl. 21,15 leika Ármann og Ægir I Laugardalslauginni og sigri Armann í þeim leik má segja að titillinn sé Ar- men ninga. t ieiknum við KR komust þeir upp I 4:0, áður en KR skoraði sitt eina mark. Fyrst skoraði Sigurður Þorláksson, siðan Pétur Pétursson og loks Guð- mundur Ingólfsson tvö mörk i röð. Mark KR skoraði ólafur Gunnlaugs- son, en honum mistókst að skora úr tveim vitaköstum í leiknum, og mun- aöi mikið um það. Sandgerðing- ar fá heim- sókn frá Fœreyjum Reynismenn hafa um nærri tuttugu ára skeið haft samskipti við frændur okkar, Færeyinga, á knattspyrnusvið- inu, nánar tiltekið Vags Boltfelag á Suðurey. Hefur verið mikið um gagn- kvæmar heimsóknir félaganna og keppt um verðlaunagripi. i mánaöarlokin eiga Reynismenn von á VB i heimsókn. Koma þeir með l'erjunni Smyrli til Seyðisfjarðar hinn 28. júni. VB-ingar munu leika þrjá leiki hér á landi, tvo við gestgjafana og einn við Viði i Garði. Að þessu sinni er keppt um fagurt horn, gefið af Albert Guðmundssyni, en hann hefurávallt sýnt þessum aðil- um mikla vinsemd og jafnan gefið verðlaunagripina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.