Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir.Miðvikudagur 18-júni 1975.
Skodaeigendur — athugið
Eigum fyrirliggjandi skiptivélar á mjög
hagstæðu verði. Tökum gömlu vélina upp
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46. Simi 42606.
Ryðvarnartílboð órsins
Veitum 15% afslátt af ryðvörn auk hreins-
unar á vél og vélarhúsi. Pantið tima strax.
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46.
Simi 42604.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 114., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hiuta i Tunguvegi 15, þingl. eign Herberts Ásgrlmssonar,
fer fram eftir kröfu Loga Guðbrandssonar hrl. o.fl. á eign-
inni sjálfri, föstudag 20. júní 1975 kl. 10.30.
Borgarfögetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta I Gunnársbraut 40, þingl. eign Ásbjörns Magnússon-
ar, fer fram eftir kröfu Agústs Fjeldsted hrl. og Trygg-
ingast. rikisins á eigninni sjálfri, föstudag 20. júnl 1975 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Flugvél
til sölu eða leigu. T.F. BAR, tveggja
hreyfla. Uppl. i síma 43605.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 14., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975
á flugvél TF-AIT, þingl. eign Kára Einarssonar, fer fram
eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. við flugvélina á
Reykjavikurflugvelli, föstudag 20. júnl 1975 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
PASSAMYNDIR
fektiar i liftum
tilftsúiiar sfrax I
barna & f lölsleyldu
LIOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974
á Hlaðbæ 20, þingl. eign Árna Vigfússonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri,
föstudag 20. júnl 1975 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
NYJA BIO
Fangi
glæpamannanna
Hörkuspennandi og viðburðarik
frönsk-bandarísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk: Robert Ryan,
Jean-Louis Trintignat, Aldo
Ray.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABÍO
s. 3-11-82.
Gefðu dugiega á 'ann
Ný itöisk gamanmynd með
Trinity bræðrunum,
Terence Hill
og
Bud Spencer.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
I
ipels
-HANS ER0TISKE FANTASIER
0MSEX0GKVINDER F0RTETIL
UBESKRIVELIGE 0RGIER!
ucensureret version
strengt forbudt for
bern under16ár pau
fc/ 'M
Þessi fræga og umtalaða mynd
endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNUBÍO
Bankaránið
(
ujflRRen
B6RTTV
and
GOLDIG
Hnuin
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerisk sakamálakvikmynd i lit-
um.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
HÁSKÓLABIO
Morðið í Austurlanda-
hraðlestinni
Byggð á samnefndri sögu eftir
Agatha Christie.
Leikarar ma: Albert Finney og
Ingrid Begman, sem fékk
Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i
myndinni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Siðasta sinn.
HAFNARBIO
Gullna styttan
Afar spennandi ný bandarisl
Panavision litmynd.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.