Vísir - 18.06.1975, Side 16

Vísir - 18.06.1975, Side 16
16 Visir.Miðvikudagur 18.júni 1975. Lokaspilið i Vanderbilt- keppninni bandarisku 1969 var eftirfarandi og það færöi sveit Walsh sigur I keppninni i úr- slitaleiknum við sveit Staymans. 4 AK2 V 3 4 K94 * AG10863 4 D985 V K7652 ♦ 5 4 D92 4 GlO V DG94 ♦ G10632 + 75 N V A S 4 7643 V A108 4 AD87 4 K4 Þegar þeir Stone og Feldes- man voru með spil n/s i sveit Staymans varð lokasögnin hjá þeim sex lauf i norður — góð slemma við fyrstu sýn. tJt kom hjarta. Tekið á ás blinds og Stone spilaði siðan laufa- kóng og meira laufi. Svinaði gosanum. Austur fékk á drottninguna — og þegar tigullinn féll ekki, og engin tigul-spaða kastþröng átti sér stað, gat Stone ekki unnið spilið. A hinu borðinu varð lokasögnin hjá Walsh-Swanson i n/s þrjú grönd. Vestur spilaði út hjartadrottningu og hélt siðan áfram I litnum. Swanson, i suður drap á hjartaás I þriðja slag og spilaöi tiguldrottningu — og tigli á kóng blinds.5-1 leg- an kom I ljós.bá spilaði Swan- son laufagosa — og þegar austur lét tvistinn iokaði hann augunum og lét fjarkann.Gos- inn átti slaginn — þá lauf á kónginn og siðan fékk hann 11 slagi I spilinu.13 impar og unn- ið stórmót. A skákmóti I Eksjö I Sviþjóð I vetur kom þessi staða upp I skák hips 22ja ára Svia, Axel Ornstein, sem hafði hvitt og átti leik, og búlgarska alþjóöameistarans Peev. 13.Rxf7! — Bxf7 14. Rxd5 — Bxd5 15. Bxd5+ — Kh8 16. Hxe7 — Hf8 17. Dh3 -- xcd5 18. Bh6 — Hg8 19. Hxd7 — Dxc2 20. Hxb7 — Haf8 21. Hfl — Hf5 22. De3 — Da4 23. b3 — Da3 24. Hcl og svartur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. júní er I Garös- apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Itafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Aðalfundur Prestkvenna- félags íslands verður haidinn i Skálholti þriðju- daginn 24.júni að lokinni setningu prestastefnu.Nánari upplýsingar hjá Rósu 43910 — Herdisi 16337 og Ingibjörgu 3358Q fyrir 20.júni. Grensássókn. Safnaðarferð sunnudaginn 22. júni. Hreppar — Þjórsárdalur — Landssveit. Upplýsingar gefur Kristrún Hreiöarsdóttir, simi 36911 og sóknarprestur, simar 32950-43860. Nefndin Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð verður á Vestfirði tii Bolungarvikur dagana 4.-7. júli. Fundur varðandi ferðina verður mánudaginn 16. júni I kirkju- kjallaranum kl. 21.30. Ferðafélag íslands Kvöldferö. Miðvikudaginn 18. júni kl. .20.00: Gönguferð út I Gróttu og um Suðurnes. Verð kr. 300. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni. Ferðafélag Islands Ferðafélag tslands Föstudaginn 20. júni. Ferð I Þórs- mörk. Laugardagur 21. júni kl. 8.00 Ganga á Eiriksjökul, sólstöðuferð norður á Skaga og til Drangeyjar. Farmiðar á skrifstofunni. Ferða- félag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 11798 Farfugladeild Reykjavíkur 21.-22. júni Jónsmessuferð út i „bláinn”. Farfuglar, Laufásvegi 41. Simi 24950. Kvenfélagið Keðjan Farið verður I sumarferðalagið fimmtudaginn 19. júni. Þátttaka tilkynnistfyrir miðvikudagskvöld I sima 41870 Doddý, 16497 Gréta, 33767 Lára. Langholtssöfnuður Efnt verður til kynnisferða til Vestmannaeyja. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 5 föstudag- inn 4. júli til Þorlákshafnar. Heimferð frá Vestmannaeyjum laugardagskvöld kl. 9 með Herj- ólfi til Reykjavikur. Þeir sem þessóska geta flogið til baka. Allt safnaðarfólk velkomið. Nánari upplýsingar um þátttöku fyrir 25. júni i sima 35913 Sigrún, 32228 Gunnþóra. Ferðanefnd Kvenfé- lags Langholtssóknar. Frá skógræktarfélagi Reykjavikur: Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferð og vegir hafa verið lagfærðir. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin til Akraness 22.júniParið verður frá Félagsheimilinu kl. 930 árdegis. Skoðað verður byggðasafnið að Görðum, Saurbæjarkirkja o.fl. Þátttaka tilkynnist i sima 42286 — 41602 — 41726. St'jórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — skilafrestur til 1. okt. Ferða- nefndin. Breiöfirðingar. Þórsmerkurferðir eru ógleyman- legar. Nú hefur félagið ákveðið skemmtiferð i Þórsmörk helgina 5.-6. júli. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Nánari upplýsingar i sim- um 81326 — 41531 — 33088. Ferða- nefndin. Myndlistaklúbbur Seltjarnarness. Málverkasýning i Valhúsaskóla. Opin kl. 5-10 e.h. fimmtudag og föstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 2-10 e.h. Gjöriö svo vel að lita inn. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. n □AG | Q KVÖLO | n □AG | Q KVÖI L DJ Smásagan „Ljós í myrkri" kl. 17.30: Skáldkona eldri kynslóðarinnar Höfundur smásögunnar „Ljós I myrkri” er Sigriður Björns- dóttir frá Miklabæ. Skáldkonan var fædd 5. júni 1891, en lézt nú fyrir skömmu tæplega 94 ára gömul. Arið 1913 giftist Sigriður Eirlki Albertssyni, siðar presti að Hesti i Borgarfirði. Eignuðust þau hjónin 9 börn. Eftir að þau hjónin fluttust til Reykjavikur hafði Sigriður með höndum barnakennslu við Landspitalann i Reykjavik. Einnig var hún virkur þátttak- andi I félagsmálum kvenna. Sigriður átti sæti I áfengis- varnarnefnd Reykjavikurborg- ar. Eitt kjörtimabil var hún varamaður i borgarstjórn Reykjavikurborgar. Ritverk, sem iiggja eftir Sig- riði eru „I ljósi minninganna”, æviminningar, sem gefnar voru út árið 1962. Einnig hefur hún skrifað í blöð og tímarit. Sigriður Björnsdóttir. Bandarísk sjónvarpskvikmynd kl. 21.20 i kvöld: ,NUNNAN' — HÚN LIFÐI TVÖFÖLDU LÍFI Kvikmyndin, sem sýnd verð- ur I kvöld gerist i bandarískri stórborg. Kornung nunna, systir Damian, vinnur hjá stofnun I borginni, sem annast málefni afbrotafólks, einkum þeirra, sent hafa hlotið skilorðsbundna dóma. Hún vinnur þetta verk sitt undir föisku nafni og lætur vinnufélaga sina litið vita um sitt lif utan vinnutimans. Á kvöldin snýr hún svo aftur til klaustursins, sem er heimili hennar og náttstaður. Þessi lifs- máti hennar verður til þess, að alls konar vandamál verða á vegi hennar, sem erfitt reynist að ráða fram úr. Mynd þessi er að nokkru leyti byggð á raunverulegum atburð- um, þ.e. ævi Joyce Duco. Systur Damian leikur Joanna Petter og ma.leikenda éru Vic Morrow, Ann Sothern, James Gregory og Beverly Garland. Leikstjóri er Jeeannot Szwarc.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.