Vísir - 18.06.1975, Síða 20
VÍSIR
O
Miftvikudagur lH.júni 1975.
Enn
ósamið
um laun
• X • w
Vlð sjo-
mennsku
og
útgáfu
.Togaradeilan verftur tekin
fyrir hjá sáttasemjara aft nýju
klukkan fjögur i dag. Siftasti
fundur hófst i eftirmiftdaginn
á mánudag og stóö fram til
klukkan þrjú um nóttina.
Þá má búast vift þvi, aft
sáttasemjari boöi til fundar i
tveim kjaradeilum til viöbótar
i dag efta á morgun.Eru þar
anuars vegar prentarar og
prentsmiftjueigendur, og hins
yegar blaöamenn og útgefend-
BLAÐAMENN
Nú eru aft verfta tvær vikur
siftan blaðamenn og útgefend-
ur sátu sinn fyrsta fund meft
sáttasemjara, en þar skeði
næsta litift og enginn fundur
verið ' haldinn siftan.Þar sem
ekki má lífta meira en hálfur
mánuöur á milli sáttafunda,
er búizt vift, aft sáttasemjari
kalli deiluaftila til sin i dag eða
á morgun.
Allsherjaratkvæftagreiðsla
fór fram i Blaðamannafélagi
íslands um helgina og var þaft
samþykkt ódagsett verkfalls-
heimild með 42 atkvæftum
gegn 2.Einn seftill var auöur
Þess má geta, aft islenzkir
blaftamenn hafa aðeins einu
sinni farift i verkfall i sögu
félagsins, fyrir 12 árum.
PRENTARAR
Prentarar settust vift samn-
ingaborftið með prentsmiftju-
eigendum sl. fimmtudag og
iögftu þar fram kröfur sinar
Varft það aft samkomulagi að
visa málinu þegar til sátta-
semjara. Fyrsti fundur með
honum hafði ekki verift boftaft-
ur i morgun.
Prentarar hafa venjulega
verift ófeimnir vift að nota
verkföll kjarabaráttu sinni til
framdráttar.t fyrra stóftu þeir
sjö vikur i verkfalli, en
árangur þeirrar hörku reynd-
ist ekki eins mikill og þeir
höfftu gert sér vonir um og
munu þeir ekki eins áfjáftir i
aft beita verkfallsvopninu aft
þessu sinni.
Grafiska sveinafélagift hef-
ur aft visu samþykkt ódagsetta
verkfallsheimild til handa for-
ystumönnum sinum,• en Bók-
bindarafélagift og Hift islenzka
prentarafélag hefur ekki leit-
aft verkfallsheimildar ennþá
—ÞJM
Brutust inn í
Bankastrœti
Gluggi, sem gleymdist aft loka,
leiddi af sér innbrot i Veitinga-
stofuna Bankastræti 12 i nótt.Þeg-
ar starfsfólk kom þangaft i morg-
un, lá peningakassinn á gólfinu.
Reynt haföi verift aft opna hann,
en ekki tekizt. Ekki var búift aft
kanna i morgun, hversu miklu af
sælgæti og tóbaki haffti verift stol-
ift, en vift fyrstu athugun virtist
þaft vera óverulegt.
—JB
ELDUR í STÓRU TIMBURHÚSI: KOMIÐ
í VEG
Allt lift slökkviliftsins var
kvatt út, er eldur kom upp I hús-
inu Miöstræti 5 um klukkan
hálfsjö I gærdag.
Þegar komift var á staftinn,
var útlitift ekki gott, þvi nokkurn
reyk lagöi upp frá þessu stóra
timburhúsi. Þaö tók slökkviliftift
þó ekki lengur en um hálftima
aft komast fyrir eldinn. Vafa-
laust má segja, að þarna hafi
mlnúturnar skipt máli og engu
heffti mátt muna, aft þarna yrfti
stórbruni.
Vefturbliftan i gærdag
auöveldaði mjög allt slökkvi-
starf.
Eldurinn kom upp milli þilja i
risherbergi hússins. Þar var
maftur staddur, er reyks varft
vart, og haffti hann þegar sam-
band vift slökkvilift, sem kom á
vettvang skömmu siftar.
Talift er, aft kviknaft hafi I út
frá rafmagni. Skemmdir á hús-
inu urftu töluverftar, mest sök-
um vatns og reyks.
—JB
w
FYRIR STORBRUNA
Slökkviliftsmenn og lögregluþjónar brugftu skjótt vift, er eldur brauzt út i Miftstræti 5. Á meftan lög-
regluþjónar báru húsmuni, réftu slökkviliftsmenn nifturlögum eldsins og komu á þann hátt i veg fyrir
stórbruna. — Ljósm. Bragi.
iöptTk]
MÆk 80 R&
SPmmm
mhi
5]2Bn
Gamli brunabillinn vakti mikla ánægju 17. júni-gesta i miftbænum i
Reykjavik, ekki sizt þegar hift gamalkunna ,,babú” var sett á.
(Ljósmynd Visis BG)
TÓBAK OG ÁFENGI
HÆKKAR UM 30%
Ekkert áfengi var að
fá i morgun hjá vinbúð-
um ÁTVR. Ekki var
heldur hægt að fá tóbak
afgreitt frá tóbaks-
verzlun rikisins.
Ástæðan er sú að i
fyrramálið gengur i
gildi nýtt verð á þess-
um munaðarvarningi,
— hækkunin verður um
30% að meðaltali,
mesta hækkun sem
orðið hefur á áfengi og
tóbaki.
—JBP
„Drullu sull og sullu bull
ojbjakk en það svínarí"
var sungið á barnaskemmtuninni á Lœkjartorgi til
að minna fólk á að ganga vel um strœti og torg
Hinir hreinu og skæru tónar
kirkjuklukknanna i Reykjavik,
sem bárust um borgina 17. júni
höfftu lítil áhrif á veðurguftina.
Þeir blésu köldu. Sólin lét varla
svo litift aft sýna sig. Og öftru
hverju gekk á meft smáskúrum.
Þessar kenjar vefturguftanna
höfðu litil áhrif á þjóðhátiðarglefti
Reykvikinga, er þeir söfnuftust
saman á Austurvelli kl. 10-30.
Hátiðina setti Már Gunnarsson,
formaftur þjófthátiftarnefndar.
Nokkru seinna lagði forseti Is-
lands, Kristján Eldjárn, blóm-
sveig frá islenzku þjóftinni að
minnisvarfta Jóns Sigurðssonar.
Tvær bráftfallegar stúdinur aft-
stoftuftu forsetann við þessa at-
höfn eins og venja er.Siftan ávarp-
afti Geir Hallgrimsson fólkift.
Fjallkonan flutti ávarp.Að þessu
sinni var þaft Anna Kristin Arn-
grimsdóttir leikkona, sem flutti
það.
Eftir hádegi hófust svo barna-
skemmtanirnar. Voru þær með
hefftbundnum hætti.Nema hvaft i
Breiftholti og Arbæ fóru fram alls
konar leikir, eins og reiptog,
pokahlaup o. fl. meft þátttöku
þeirra, sem þar voru staddir. í
Árbæ skokkafti gamall klár með
hestakerru i eftirdragi um svæft-
ift, og gátu krakkarnir fengift að
reyna þetta gamla þarfaþing.
Um kvöldift var svo stiginn
dans fyrir utan hina ýmsu skóla
borgarinnar. Þar var fremur
fámennt. Aftallega voru þaft
'krakkar á aldrinum 12-18 ára,
sem voru á þessum stöftum, enda
hljómsveitirnar miftaðar við þann
aldursflokk nema vift Austur-
bæjarskólann og Melaskólann.
Allt fór þetta fram meft ró og
spekt.
Stúdentakollar sáust varla og
var ekki örgrannt um, aft maftur
saknafti þeirra. —HE
Þjóðhótíðarhöldin:
EN VENJULEG HELGI",
„BETRI
— segir lögreglan
„Jafnvel betri en venjuleg
helgi”, var viöa svarift, er Visir
kannaöi á lögreglustöftvunum,
hvernig hátiðarhöld 17. júni
hefftu gengift fyrir sig.
„Þetta var mcft þvi bezta,
sem vift eigum aft venjast á
þessum degi”, sagfti varftstjóri i
Reykjavikurlögreglunni, og lög-
reglumaftur á Akureyri sagfti,
aft 17.júni þar heffti aldrei verift
rólegri.
„Gærkvöldift var rólegra en
helgin á undan og sömuleiöis
aftfaranótt þjóöhátiöarinnar
Þaö sat til aft mynda enginn inni
eftir þjóðhátiftarnóttina og þaft
kemur ekkioft fyrir,” sagöi lög-
reglumafturinn á Akureyri.
1 Vestmannaeyjum var
áfengisútsalan lokuft á mánu-
deginum og var þvi þjóðhátiftin
án teljandi ölvunar.
ölvun i gærkvöldi var einna
mest áberandi viö Kópavogs-
skólann og kom þangað nokkur
hópur unglinga bæfti úr Reykja-
vik og Hafnarfirfti. Lögreglan
haföi þar nokkur afskipti af
ölvuftum unglingum, en aft
hcnnar sögn voru flestir farnir
um klukkan hálfþrjú i nótt.
—JB
J