Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 8
8
Vísir. Miövikudagur 16. júlí 1975.
Englendingar
unnu Kínverja
Enska landsliöiö i körfuknattleik er nú i
keppnisferöalagi i Kina og hefur liöiö leikiö
tvo lciki.
t fyrsta leik sinum töpuöu Englendingarnir
fyrir ungiingaiandsiiöinu 78:66.
t gærkvöldi gekk Englendingunum betur,
en þá léku þeir gegn liði frú Hupeh. 1 hálfleik
höfðu Kinverjarnir yfir 50:56, cn i seinni hálf-
leik gekk allt upp hjá Englendingunum og
hittnin var rúmlega 50%. Þeim tókst samt
ekki að skora 100 stig, þó að litlu hefði munað.
Lokatölurnar urðu 99:90 fyrir England.
Kúmlega 10 þúsund áhorfendur sáu lcikinn
og hylltu þcir leikmenn beggja liöanna eftir
leikinn.
Ólarnir
koma ekki
aftur heim
í bráð
1 dag heldur kurlalandsliöiö i handknatt-
leik utan til Júgóslaviu, þar sem liöiö tekur
þátt i fjögra landa keppni mcö Júgóslövum,
Pólverjum og Kússum.
Mótiö hefst á föstudaginn og lýkur um
helgina, en þá munu landsliðsmennirnir og
fararstjórarnir, sem eru meö eiginkonur sin-
ar með i ferðinni, halda til ttaliu og sleikja
þar sólskinið i hálfan mánúð.
Tveir leikmenn munu hins vegar ekki gefa
sér tfnia til neinnar afslöppunar, en það eru
þeir ólafur H. Jónsson og ólafur Einarsson.
Þeir munu halda strax til V-Þýzkalands, þar
sein þeir hafa gert samning viö handknatt-
leiksliö þar i landi. Ólafur H. Jónsson viö
Dankersen, en Ólafur Einarsson við 2. dcild-
arliöið Ilonzdorf og munu þeir hefja strax æf-
ingar með sinum nýju félögum.
Þá er annar handknattleiksmaður á förum
til V-Þýzkalands, en það er Vikingurinn Ein-
ar Magnússon, sem leika mun með Ham-
hurger SV.
Sá síðasti
í 8. umferð
í kvöld
Nú á eftir að leika einn lcik í 8. uml'erö I 2.
deild og verður liann leikinn i ólafsvik i
kvöld, en þá leika Víkingur ólafsvik og
Selfoss.
Úrslit liinna leikjanna urðu þessi:
Revnir A—Haukar 2:0
Völsungur—Þróítur 0:2
Breiðablik —Armann 2:1
Staðan er nú þessi:
Breiöahiik 8 7 0 1 32:6 14
Þróttur 8 6 11 16:6 13
Árinann 8 4 2 2 14:8 10
Selfoss 7 3 2 2 14:10 8
Itaukar 8 3 14 13:14 7
Reynir A 8 3 0 5 9:19 6
Völsungur 8 12 5 5:16 4
Vikingur ó 7 0 0 7 4:28 0
Markahæstu menn eru:
Hinrik Þórhallsson Br.bl. 10
Sumarliði Guðbjörnsson Self. 9
ólafur Friðriksson Br.bl. 6
Einar Þórhallsson skorar siöasta mark Breiöabliks i leiiknuin viö Armann á upphitaöa vellinum I Kópavogi i gærkvöldi. Hann stakk sér upp
úr hópnum eins og sjá má og skallaði i markið, þar sem margir Ármenningar voru staösettúr. Ljósmynd Bj. Bj....
Þróttur sigraðt á Húsavík
Völsungarnir urðu að láta undan síðustu 15 mínúturnar og þá skoraði Þróttur
Húsvikingar voru farnir aö
gera sér vonir um aö ná ööru stig-
inu á móti Reykjavikurfélaginu
Þrótti I 2. deild Islandsmótsins i
knattspyrnu á Húsavik I gær-
kvöldi.
Liölega fimmtán minútur voru
eftir af leiknum og staöan 0-0.
Höföu heimamenn haldið hreinu
þrátt fyrir þunga sókn gestanna
fram að þeim tima og komizt ein-
staka sinnum sjálfir i færi i
hraöaupphlaupum.
fyrir og máttu varla viö þvi að
missa neinn úr liðinu.
Þróttur heldur sér i öðru sæti i
deildinni með þessum sigri og
hefur enn góða möguleika á aö
komast i aukaleikinn um sætið i 1.
deild næsta ár — ef liöið fer þá
ekki beint upp með þvi að sigra i
deildinni.
Um þessi tvö mikilvægu sæti
berjast nú fjögur lið, Breiðablik,
Þróttur, Ármann og Selfoss, en
möguleikar hinna eru hverfandi
litlir.
Fyrsta opna
mótið hjó GR
Fyrsta opna golfkeppnin hjá
Golfklúbbi Reykjavikur verður
háð um helgina. Er þaö Max
Factor-keppnin, sem er 18 holu
flokkakeppni.
Hefst hún á laugardaginn með
keppni i unglinga- og kvenna-
flokkunum cn á sunnudaginn
veröur kcppt I fjórum flokkum
karla. Raðað er i flokka sam-
kvæmtforgjöf keppenda eins og á
ísiandsmótinu, sem hefst i næstu
viku.
En þegar þeir voru farnir aö
eygja annað stigiö, kom mark frá
Þrótti og þar með var draumur
Völsunganna búinn. Þorvaldur I.
Þorvaldss. skoraði þetta mark
með hnénu — eftir vel tekna horn-
spyrnu.
Við markið dofnaði .yfir Völs-
ungunum, og áður en yfir lauk
urðu þeir aftur aö sækja knöttinn i
netið — i þetta sinn eftir að Hall-
dór Arason haföi komið honum
fram hiá markverðinum.
1 leiknum meiddist einn leik-
manna Völsungs mikið á fæti og
var fluttur á sjúkrahús, þar sem
gera verður aðgerð á honum i
dag. Er það áfall fyrir Völsung-
ana, sem ekki voru vel mannaðir
Óvœnt ó ísofirði
Tvö af 1. deildarliðunum úr
Reykjavik, Vikingur og Valur
brugðu sér út á landsbyggðina um
helgina.
Vikingar héldu til Isaf jarðar og
léku við heimamenn, sem leika i
3. deild. öllum á óvart töpuðu
Vikingar leiknum 4-1 og komu
þessi úrslit mjög á óvart, þvi að
daginn áður höfðu Vikingar unnið
stórsigur á Eyjamönnum 6:1.
Valsarar fóru til Akureyrar og
léku við 3. deildarlið KA og þar
skeði ekkert óvænt. Valsmenn
unnu 3:1.
Ein af austur-þýzku sundstjörnunum — Kornelia Ender, sem búizt er
viö aö slái mörg iret I HM-keppninni, sem hefst á föstudaginn.
Visir. Miövikudagur 16. júli 1975.
9
Nú geta Blíkarnlr farið
að brosa út undir eyru
Sigruðu Ármann í 2. deild í gœrkvöldi 2:1 og stefna hraðbyri
að sigri í deildinni og sœtinu í 1. deild nœsta ár
„Þetta litur ágætlega út hjá
okkur eftir þennan sigur”, sagði
Þorsteinn Friðþjófsson fyrrver-
andi landsliðsmaður úr Val og nú-
verandi þjálfari Breiðabliks eftir
sigur Blikanna I leiknum gegn
Ármanni I gærkvöldi. „Við stefn-
um á sigur I deildinni og sætið I 1.
deild næsta ár, og þaö ætti að haf-
ast, ef strákarnir taka þetta
aivarlega eins og i leiknum við
Armann. Þetta eru allt erfiöir
leikir, sem við eigum eftir, en ef
við höfum Þrótt og Hauka i siöari
umferöinni, á dæmiö að ganga
upp hjá okkur.”
Blikarnir léku ágæta knatt-
spyrnu i leiknum við Ármann i
gærkvöldi og gáfu nú ekkert
eftir minnugir tapsins i bikar-
keppninni á dögunum, sem var
fyrsta stóra áfallið hjá Breiðablik
I sumar — áfall, sem stuðnings-
menn þeirra héldu, að þeir ætluðu
ekki að jafna sig á.
En þeim leið strax betur, þegar
Ólafur Friðriksson skoraði fyrir
Blikana úr þvögu, þegar leikurinn
haföi staðið i 20 min. Þá skoraði
hann, eftir að markvörður Ár-
menninga hafði hálfvarið skot, og
var ólafur fljótur að átta sig og
skora.
Þessi staða hélzt fram i siðari
hálfleik, að Blikarnir skoruðu
aftur. Þar var að verki Einar
Þórhallsson með glæsilegum
skalla eftir hornspyrnu. Eftir
Dragan til Bastia!
Júgósiavneski knattspyrnu-
maöurinn Dragan Dzajic, sem
lengi vel var talinn einn bezti
knattspyrnumaður Evrópu,
undirritaöi í gærkvöldi samn-
ing viö franska. 1. deildarliöiö
Bastia.
Dzajic fær 60.000 doliara fyrir
að ieika meö Bastia næsta
keppnistimabil, eöa rúmlega
níu miiljónir islenzkra króna, en
eftir keppnistimabiliö hefur
Bastia forgangsrétt á aö gera
tveggja ára samning viö hann.
Dagan Dzajic hefur oft áöur
fengiö tilboð um aö leika i
Vestur-Evrópu, það stærsta og
frægasta frá AC Milan á ttaliu,
sem fyrir nokkrum árum sendi
honum óútfyllt ávisunareyöu-
blaö, þar sem hann átti aö skrifa
upphæöina, sem hann vildi fá.
En hann sendi hana óskrifaöa til
baka. —klp—
þetta mark brostu allir Blikaað-
dáendur út undir eyru og létu það
varla á sig fá þótt Ármenningarn-
ir skoruðu undir lokin.
Ingi Stefánsson sneri þá
vamarmenn Breiðabliks af sér og
skautá markið, án þess að Ólafur
Hákonarson gerði minnstu til-
raun til að verja — enda fór bolt-
inn i stöngina og inn.
Ekkert markvert gerðist eftir
þetta — hvorugu liðinu tókst að
skora og urðu að sætta sig við
þessi úrslit. Blikarnir hefðu viljað
fá að gera fleiri mörk — þeir
höfðu tækifærin til þess, en það-
vildu Ármenningar einnig gjarn-
an hafa gert, þótt þeirra tækifæri
hafi ekki verið eins mörg og opin.
Jón Hjaltalin — var i miklum
ham i sænska útimótinu.......
Lugi og Jón tóku
sœnsfca titilinn
Jón Hjaltalín skoraði frá 4 og upp í 10 mörk i leik í sœnska
meistaramótinu utanhúss, þar sem Lugi fór með sigur
af hólmi annað árið í röð
Jón Hjaltatin Magnússon hefur
staöiö I ströngu að undanförnu
meö félögum sinum i sænska
handknattieiksliöinu Lugi. Nú ný-
lega lauk I Sviþjóö útimótinu i
handknattleik semer meö útslátt-
arfyrirkomulagi, meö sigri Lugi.
g> ......-
Lét Jón mikiö að sér kveöa i
keppninni — var alltaf marka-
hæstur þeirra Lugimanna og
geröu sænsku blööin mikiö úr
skotkrafti hans.
1 fyrsta leiknum lék Lugi viö
Flottan. 1 hálfleik var staðan 8:7
Þar koma heimsmetin til með
að falla eins og stró fyrir Ijá
Heimsmeistarakeppnin í sundi hefst á föstudaginn í Cali í Kólumbíu og þar er allt
bezta sundfólk heimsins mœtt
Heimsmeistaramótið i
sundi hefst i Cali i
Kolumbiu á föstudaginn
og eru nú þátttökuþjóð-
irnar allar mættar þar.
Augu manna munu aðal-
lega beinast að liðum A-
Þjóðverja og USA, en á
siðasta móti, sem fram
fór i Belgrad 1973, unnu
A-Þjóðverjar 10 gull i
kvennagreinunum.
Bandarikjamenn voru
hins vegar sterkastir i
karlagreinunum og það
færði þeim sigur i stiga-
keppninni.
„Við stefnum að þvi að gera að
minnsta kosti jafnvel og i Bel-
grad,” sagði yfirþjálfari A-Þjóð-
verja, Gert Barthelmes, við kom-
una til Kolumbiu. „Bandarikjá-
menn verða helztu keppinautar
okkar eins og á siðasta móti. Við
erum með gott kvennalið, og upp-
fylli karlaliðið vonir okkar, eigum
við mikla möguleika á að sigra i
stigakeppninni.”
Það er greinilegt, að A-Þjóð-
verjar leggja mikið upp úr, að lið
þeirra nái árangri á mótinu, þvi
að með liðinu, sem i eru 28 sund-
menn og 5 dýfingarmenn, eru
hvorki meira né minna en 17
manna fararstjórn, þjálfarar,
læknar og framkvæmdastjórar.
Flestir af sundmönnunum hafa
einkaþjálfara, og áður en nýtt
keppnistimabil hefst fá þeir lin-
urnar, hvernig skuli æfa, frá
Barthelmes yfirþjálfara.
A-þýzku stúlkurnar, sem eiga
10 heimsmet, hafa sýnt það á æf-
ingum i Cali, að fátt virðist geta
stöðvað þær og þó að hæðin sé
1000 m yfir sjávarmáli og hitinn
gifurlegur virðist það engin áhrif
hafa á þær. Enda hafa stúlkurnar
iundirbúningi sínum fyrir keppn-
ina sýnt það og sannað með 6
heimsmetum.
Bandarikjamenn eru með
flesta keppendur, 64, og með þeim
er 11 manna fararstjórn. Þeir
hafa lika lagt mikla áherzlu á all-
an undirbúning fyrir keppnina, og
settu karlmennirnir m.a. 5
heimsmet i þeim undirbúningi.
Þegar einn af bandarisku þjálf-
urunum var spurður að þvi,
hverja möguleika hann teldi að
bandarisku sundkonurnar ættu,
sagði hann, að það færi einungis
eftir þvi', hvernig þeim a-þýzku
gengi.
Hins vegarbjósthann við miklu
hjá körlunum og að þau tvö
heimsmet, sem Mark Spitz ætti,
en hann hlaut 7 gull á siðustu
Ólympiuleikum, myndu falla
Cali.
EVROPUMÓm
í BRIDGE
Bridgegyðjan
hlýtur að
vera grísk!
Leikur okkar við Grikkland i
5. umferð Evrópumótsins ein-
kenndist af dobluðum spilum,
sem töpuðust stórt, en flest af
þvi var okkar gróði.
Samt sem áður kom i ljós
þegar við gerðum upp fyrri
hálfleikinn, að ísland átti aðeins
17 punkta til góða. Mestu olli þar
um tapað game og game, sem
tsland hafði ekki náð. Staðan
var þvi 62-45.
1 seinni hálfleik gekk bridge-
gyðjan, sem mér skilst að hljóti
að vera grisk, i lið með lands-
mönnum sinum. Slemma og
þrjú game ollu sveiflum, sem
voru andstæðingum okkar i vil.
fyrir Lugi, en þá fór Jón I gang og
skoraði 10 mörk, og lokatölurnar
urðu 21:18 fyrir Lugi.
Næst lék Lugi við IFK Malmö.
Það var hörkuleikur og I hálfleik
var Lugi undir 9-12. I seinni hálf-
leik jafnaðist leikurinn og þegar
nokkrar minútur voru til leiks-
loka var staðan 17:17. Á siðustu
sekúndu leiksins skoraði Jón svo
úrslitamark leiksins með þrumu-
skoti. Leiknum lauk með sigri
Lugi 20:19 og skoraði Jón 8 af
mörkum Lugi.
í undanúrslitunum lék Lugi við
Redbergslids IK og lauk þeim leik
með sigri Lugi 14:10. Skoraði Jón
5 mörk þá og sýndi stórleik ásamt
sænska landsliðsmarkmannin-
um, Hasse Jansson.
1 úrslitaleiknum lék Lugi svo
við Vasteras HF og lauk þeim leik
með öruggum sigri Lugi 17:12.
Eins og i undanúrslitunum var
Jón beztur I liði Lugi ásamt
markverðinum og skoraði 4 mörk
i leiknum.
í viðtali við eitt af sænsku dag-
blöðunum segir Jón, að hann bú-
ist ekki við að fara til tslands i
haust og muni þvi að öllum likind-
um halda áfram að leika með
Lugi.
Seinni hálfleikur tapaðist þvi 12-
55, sem þýddi i vinningsstigum
4-16 fyrir Grikki.
Simon Simonarson og ég spil-
uðum báða hálfleiki, en Hallur
Simonarson, Þórir Sigurðsson,
Jakob M öller og Jón Baldursson
skiptust á.
Staðan i mótinu eftir 5 um-
ferðir er þannig, að ttalía og
Israel eru efst með 77 stig. Dan-
mörk og Noregur næst með 74
stig hvort.
Einstakir leikir aðrir fóru svo,
að Bretland vann Sviss 20-0. tr-
land vann Sviþjóð 20-0. Belgia
vann Danmörk 12-8. Frakkland
vann Spán 14-6. Finnland og
Austurriki skildu jöfn 10-10.
Þýzkaland vann Libanon 14-6.
Tyrkland vann Júgóslaviu 12-8.
Noregur vann Pólland 15-5. Hol-
land vann Ungverjaland 19-1.
tsrael vann Portúgal 20minus 2.
ttali'a sat hjá og fékk 12 stig.
Stefán
KRFFIÐ
frá Brasiliu