Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 16. júli 1975. SIGGI SIXPEN m Sunnan gola og kaldi, skýjað með köflum i fyrstu. Stinn- ingskaldi og dá- litil rigning sið- degis og I nótt. Heimsmeistararnir i tvi- menningskeppni, þeir Wolff og Hamman, USA, réðu ekki við eftirfarandi spil á HM I Fen- eyjum i fyrra. Þeir voru með spil vesturs-austurs. ♦ ÁD93 V AG8 ♦ 109832 ♦ 9 * KG72 ♦ 6 T 54 * ÁG8732 A 1085 V KD742 ♦ K6 * KD6 ♦ 64 V 10953 ♦ ADG7 ♦ 1054 Það var i leiknum við Braziliu og sagnir gengu. Austur Vestur 1 hjarta lspaði lgrand 3grönd Suður, Marcelo Branco, var heppinn með „varnarútspil” sitt — spilaði spaðasexi. Norður, Pedro Branco, tók gosa blinds með drottning'u og spilaði tigultiu. Siðan tóku Brasiliumennirnir fimm slagi á tigul — einn á spaða til við- bótar og hjartaás. 400 til Braziliu. Tap USA var þó ekki mikið. Á hinu borðinu spilaði Assumpaco i vestur 4 lauf — ó- dobluð. Hann fékk sjö slagi — þeir Murray og Kehla fengu tvo slagi á spaða, tvo á tigul, hjartaás og fundu spaðastung- una. 300 til USA. Allir spilar- arnir i austur-vestur áttu i erf- iðleikum með spilið. Italarnir Bianchi og Forquet sluppu bezt. Spiluðu 3 lauf i vestur og gáfu út 200. Sagnir þeirra: Austur 1 hjarta — vestur 1 spaði — austur 1 grand — vest- ur 2 lauf — austur 2 spaðar— vestur, Forquet, 3 lauf — aust- ur pass. Á skákmóti i Berlin 1926 kom þessi staða upp i skák Colle og Bogoljubow, sem hafði svart og átti leik. 15. - Dxd4 16. Bg5 — Dxe5 (Colle yfirsást svarið 17. - Dxh2+ við 17. Bxf6) 17. f4 — De2 18. Hf2 — Bc5 og hvitur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru iæknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11.-17. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Ferðafélag íslands Miðvikudagskvöldið 16. júli, verður gengið á Mosfell. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 20.00. Verð 500 kr. Farmiðar við bilinn. Föstudagur kl. 20 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 4. Hvanngil — Torfahlaup. Sumarleyfisferðir i júii. 18.-24. júli. Borgarfjörður eystri. — Fararstjóri: Karl T. Sæ- mundsson. 22.-30. júli Hornstrandir (Horn- bjarg og nágrenni) Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 22.-30. júli Hornstrandir (svæðið norðan Drangajökuls). — Farar- stjóri: Bjarni Veturliðason. 24.-27. júli Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafél. íslands, öldugötu 3, s: 19533 — 11798. KHI ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudaginn 16.7. kl. 20 Arnarnipur — Rjúpnadalir. Verð 500 kr. Fararstjóri Einar Þ. Guð- johnsen. Föstudaginn 18.7. Kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Verð 3.800 kr. Vikudvöl 5.700 kr. Kl. 20. Fjölskylduferð til Þing- valla. Ferð fyrir fólk i eigin bíl- um. Þátttökugjald 300 kr. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 21.15 Fuglaskoðunarferð til Vestmannaeyja. Verð 6.400 kr. Fararstjóri Árni Johnsen. Laugardaginn 19.7. kl. 8. Lakagigar — Eldgjá — Hvanngil. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Farfugladeild Reykjavikur Ferðir um helgina 1. Þórsmörk. II. Fimmvörðuháls. Skrifstofutimi kl. 2-6 daglega. Slmi 24950. — Farfuglar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20:30. Halla Bachmann talar. Allir vel- komnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, miðviku- dag kl. 8. V-A ' / ' ' t % - % ' V 4 /// FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. \ í DAC3 | í KVÖLD | í DAG j í KVÖLD VARÐ LEIÐUR A VÍSNASÖNG KEYPTISÉR ÞVÍSKÚTU OG SIGLDI KRINGUM HNOTTINN Útvarp kl. 22.40 1 þættinum Orð og tónlist verður visnasöngvarinn Jaquis Brel kynntur. Hann er belgiskur að þjóðerni en syngur á frönsku. Á árunum 1959—1960 byrjaði Brel að syngja i Paris og varð brátt þekktur sem visnasöngv- ari. Brel syngur einkum um misbrestina i þjóðfélaginu, sem hann lifir i og er beizkur. Hann syngur ekki mikið um ástina þvi hann er á móti konum. Hann gagnrýnir konur og telur þær glepja fyrir manninum. Brel er á móti þvi að karlmaðurinn eyði of miklum tima eða orku i kven- fólk. Árið 1970hætti Brel að syngja, þvi hann var orðinn leiður á þvi. Fór hann þá að fást við kvik- myndagerð, en fékk ekki góða dóma. Fyrir tveimur árum keypti Brel sér skútu og sigldi kringum hnöttinn. Til að kynnast nánar þessum fyrrverandi visna- söngvara eru menn hvattir til að hlusta á visnasöngvaþáttinn i kvöld en hann er undir stjórn hjónanna Elinborgar Stefáns- dóttur og Gérard Chinotti. —HE Smósagan kl. 17.30: //Létt- fetí" eftir Davíð Þorvaldsson Lesin verður I útvarpið smá- sagan „Léttfeti” eftir Davið Þorvaldsson. Davið fæddist á Akureyri árið 1901. Hann varð stúdent árið 1925. Eftir það fór hann til Frakklands og lærði jarðfræði við Sorbonne-háskóla i Paris. Árið 1929 kom Davið svo aftur til tslands, þá smitaður af berklum. A heilsuhælinu að Vifilsstöðum dvaldist Davið til dauðadags. Eftir Davið liggja tvö smá- sagnasöfn, Björn formaður og fleiri sögur, sem var gefið út ár- ið 1929, og Kalviðir, sem kom út árið 1930. Smásagan „Léttfeti” var tek- in úr bókinni Kalviðir. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les söguna I útvarpið.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 158. Tölublað (16.07.1975)
https://timarit.is/issue/239141

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

158. Tölublað (16.07.1975)

Aðgerðir: