Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Miðvikudagur 16. júli 1975. BELLA Þér verðið endilega að setja rúðu- gler i gáfnagleraugun min, það kemur sko vinum minum bara ekkert við, þútt ég sé kolnærsýn! Volvo 164 ’70 Escort ’73 1300 XL Fiat 125 ’74 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’74 VW 1300 ’72 Cortina ’71—'72 Morris Marina ’74 ttölsk Lancia ’74 Toyota Mark II 2000 ’73 Datsun 180B ’73 Citroén special ’72 Toyota Crown ’70 deLuxe Javelin ’71 Bronco ’72, ’73, ’74 Wiliys '74. Opið iraVl 6-9 á kvölHiit llaugdrdaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Fyrstur með TTTflTTl fréttimar M Þann 22. marz voru gefin saman I hjónaband i Neskirkju af séra Jóhanni Hliðar Herdis Gunnarsdóttir og Haukur Ingi Hauksson. Heimili þeirra er að Kirkjuteigi 7, Keflavik. (Stúdió Guðmundar.) Þann 10. 5. voru gefin saman i hjónaband i Árbæjarkirkju af sr. Jóni Kr. tsfeld Margrét Kristjánsdóttir og John E Dun- combe. Heimili þeirra verður að Lundarbrekku 6 Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 17. mai voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra ólafi Skúlasyni Kristin Svavarsdóttir og Guðmundur Sæ- mundsson. Heimili þeirra er að Þverbrekku 2, Kóp. (Stúdió Guð- mundar.) .___________ Þann 17. mai voru gefin saman I hjónaband I Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Guðný Karlsdóttir og Eyjólfur Ólafsson. Heimili þeirra er að Bleikargróf 25 Rvik. (Stúdió Guðmundar.) Þann 20. aprfl voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni Kristjana J. Johnsen og Ásbjörn Arnarson. Heimili þeirra er á Spítalastig 2, Rvik. (Stúdló Guðmundar.) 13 «- * «- 4- «- «- * «- * «• 4- «- >♦• «- 4- «- * «- * «- * «- >f «- >♦■ «- «- >♦- «- >♦- «- >♦• «- >♦- «- >f «- >♦- «- >♦- «- * * «- >♦- «- >♦■ «- >♦- «• >♦- «• >♦- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- «- >♦- «- >♦- «- «- >♦- «- >♦- «- 4- «- A- «- >♦- «- >♦• «- >♦- «- >♦- «- >♦• «- >♦- «- * «- * «- * «- >♦- «■ * «- >♦- «- * * * * * * >: Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. júli. Hrúturinn21. marz — 20. april. Þú nærð að kom- ast að mjög hagstæðum kjörum I dag. Þú skalt velja þér sem ráðgjafa eða samverkamann ein- hvern sem hefur bæði reynslu og mannaforráð. Þroskaðu með þér hæfileikana. Nautið, 21. april — 21. mai. Látbragð og ýmiss konar stellingar kunna að tjá meira en hið talaða orð. Þú skalt vera vel vakandi, hvortheldur er út á við eða á þinu eigin heimili. Þú getur bundið enda á sambandið með þvi að visa til klassiskra röksemda. Tviburarnir 22. mai — 21. júni. „Kemst þótt hægt fari” segir máltækið. Þetta visar bæði til gagn- semi og framkvæmanleika. Hráefni og tæki, sem þig vantaði fyrir verkið, getur þú nálgazt. Gerðu upp við tannlækninn. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Dagurinn er hag- stæður til þess að hefjast handa um skapandi verkefni. Þú getur skipulagt málin á heil- brigðum grundvelli. Þú skalt gera þér áætlun og fylgja henni nákvæmlega. Notaðu fram- kvæmdahæfileikann. Ljúnið, 24. júli — 23. ágúst. Ef þú hefur hugsað þér að flytja eða breyta um sess I þjóðfélaginu þá er þetta rétti dagurinn. Hugaðu að þvi hvað foreldra þina og nánustu vanhagar um. Reyndu að ljúka við stóra verkefnið i dag. Meyjan 24. ágúst — 23. september. Gættu þag- mælsku segðu aðeins það sem aðrir verða að fá að vita. Ljúktu við stóru málin og ráðfærðu þig við valdhafa og sérfræðinga i dag. Athugaðu hvað ættingjarnir eru að gera. Vogin, 24. sept. — 23. okt. 1 dag er upplagt að taka stóru ákvarðanirnar. Mikil vægum málum er hægt að koma i heila höfn. Þér tekst að kom- ast yfir hlut á gjafverði ef þú hefur augun hjá bér. Drékinn, 24. okt. — 22. nóv. Nú er upplagt að gera áætlanir — reyndu að festa hugmyndir þin- aráblað og það skýrtogskipulega. Aðrir kunna betur við að nálgast takmarkið með sannindum. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Ýttu á eftir að máli þvi verði lokið, sem hefur dregizt von úr viti að afgreiða. Nú er rétti timinn til að gera eitthvað til að vikka sjóndeildarhringinn og um leið að auðga lif þitt. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þetta er prýðis- dagur til að ihuga málin og leysa ágreiningsefni með samningum. Hentu ekki frá þér án umhugs- unar örygginu sem fylgir þvi að eiga traustan félaga. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þetta er einn af dögunum sem upplagður er til að sinna viðskipt- um, fólkið hefur alvarlegt viðhorf til hlutanna. Djúpið, sem staðfest er milli verkamanna og þeirra, sem eru ofár i mannfélaginu, er unnt að brúa. Sendu út mikilvægar pantanir. Fiskarnir20. febr,—20. marz. 1 dag er uppiagt að gefa loforð eða leggja drög að skuldbindingum. Ytri áhrif stuðla að langvarandi tengslum. Það sem þú varst ekki hrifin(n) af áður verður skyndilega eftirsóknarvert. ¥ -k ¥ -k -tt -k -» -» * -k -k ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -S -c ¥ ¥ -á ★ -ö ¥ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ -*■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ V¥ n □AG | D KVÖLD | n DAG | Á kvöldmálum kl. 19.35: FJALLAÐ UM ÁSTINA OG FLEIRA Þátturinn hjá þeim Gisla Helgasyni og Hjalta Júni Sveinssyni verður svona sitt af hvoru taginu i þetta sinn. Eitt- hvað verður fjallað um ástina, lesin ástarljúð og gúður maður úti I bæ segir frá fyrstu ástinni sinni, það er að segja bernsku- ástinni. 1 samtali við Visismann I gær Gisli að ekki væri búið að taka upp þáttinn svo ekki væri alveg ákveðið hvað yrði þar fleira á boðstúlum, það yrði ákveðið i kvöld, en þátturinn verður tek- inn upp I fyrramálið. —HE | ÚTVARP 0 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höf- undur ies (15). 15.00 Miðdegistúnleikar Maria Chiara og hljómsveit Alþýðuóperunnar i Vin flytja ariur eftir Donizetti, Bellini, Verdi, Boito og Puccini: Nello Santi stjórn- ar. Heinz Holliger og Nýja filharmoniusveitin leika óbókonsert i D-dúr eftir Richard Strauss: Edo de Waart stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Léttfeti” eftir Davið Þorvaldsson Rósa Ingólfsdóttir les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á kvöldmálum Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Sellúsúnata i C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten Mstislav Rostropovitsj og höfundur leika 20.20 Sumarvaka a. Myndin Smásaga eftir Pétur Hraun- fjörð Pétursson. Höfundur les. c. Veíðivötn á Land- mannaafrétti. Gunnar Guð- mundsson skólastjóri flytur annað erindi sitt. Brot úr sögu Veiðivatna. d. Kúr- söngur. Kirkju- og karlakór Selfoss syngja undir stjórn Guðmundar Gilssonar. 21.30 Ótvarpssagan: „Múðir- in” eftir Maxim Gorki Sig- urður Skúlason leikari les (23). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér” Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (5). 22.40 Orð og túnlist Elinborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan visnasöng. 23.30 Fréttir i stuttu máli. VIÐ FLYTJUM Viðskiptavinir vinsamlega athugið, að á morgun opnum við i nýjum húsakynnum að Rauðarárstíg 18 (Hótel Hof) HÁRGREIÐSLU- OG SNYRTISTOFAN KRISTA SÍMI: .5777

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.