Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 16. júlí 1975.
15
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
GRAFA
J JARÐÝTA
Til leigu traktorsgrafaj og
jarðýta i alls k. jarðvinnu.
ytir
Greiðsluskilmálar.
SF.
S. 75143
32101
DRIFLOKUR í flestar gerðir framdrifsbila
VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir
STVRISDEMPARAR
IIANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir
LOFTBREMSU varahlutir
SÉRPANTANIR ( vinnuvélar og vörubifreiðir.
VÉLVAMGU R HF.
Álfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233.
_|Ný traktorsgrafa
TIL LEIGU. Uppl. I sima 85327 og
36983.
Fjölverk hf.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Sími 42976.
Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla
kjöljárn, þakglugga og margt fleira'.
Fljót og góð þjónusta.
Loftpressur og sprengingar
Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot
og rörlagnir I tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla.
Simi 53209, Þórður Sigurðsson.
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir.
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum feröaút-
varpstækjum.
RADIOBORG HF.
KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar
simi 85530. og Dyngjuvegar.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settirá hitakerfi.
Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn.
Simi 43815. Geymið auglýsinguna.
KfflSHITUNÍ
ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 900-1 REYKJAVÍK
Traktorsgrafa til leigu. Tökum að
okkur að skipta um jarðveg i bíla-
stæðum o. fl.
önnumst hvers konar skurðgröft,
timavinna eða föst tilboö. Utvegum
fyllingarefni: grús-hraun-mold.
JAROVERK HF.
52274
Gröfuvélar sf.
Traktorsgrafa. M.F. 50 B grafa til leigu i stór og smá verk.
Simi 72224. Mótatimbur, stærð 1x6 og 1 1/2x4, óskast. Simi
72224.
Tökum að okkur merkingar ó akbrautum og bflastœÖum.
Einnig setjum við upp öll umferðarmerki.
Ákvœðis og tfmavinna, einnig fast tilboð ef óskað er.
GÓÐ UMFERÐARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI
Umferöarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavík.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUDMUNDAR JðNSSONAR
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Húsaviðgerðir Simi 14429
Tökum að okkur viðhald á húsum utan og innan, járnklæð-
um þök og veggi, fúabætum klæðningar, breytum glugg-
um og setjum i gler, steypum upp þakrennur og berum i
þær, gerum við spurngur, sköffum vinnupalla, timavinna
eða bindandi tilboð.
Leigi út traktorsgröfu.
Simi 36870.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
Uppl. i sima 10169.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Broyt X2
grafa til leigu í smærri eða i stærri verk.
Simi 72140.
KLOSSI
Álímingar og
renndar skálar.
Borðar og klossar í
flestar tegundir bif-
reiða. Sækjum og send-
um frá kl. 8-20 alla
daga. Simi 36245.
1 Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baökerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Garðaúðun
Úðum trjágarða i Hafnarfirði og nágrenni. Simar 52951 og
73481.
Húsaviðgerðir. Simi 72488
Tökum að okkur viðgeröir og breytingar á húsum utan
sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler, gerum við
steyptarrennur. Girðum lóðir. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 72488.
SILtCONE
SEALANT
Sprunguviðgerðir “sE? íws!!:
Þéttum sprungur I steyptum veggjum
og steyptum þökum. Einnig meö
glugga og plastplötu veggjum. Notum
aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi
þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið
tryggir gæði efnis 20 ára reynsla i
starfi og meðferö þéttiefna.
Innrömmun — Handavinna
Tökum handavinnu til innrömmunar i fallega ramma-
lista. Stórar flosmyndir, strammamyndir, góbelinteppi
o.fl. Minnum á okkar geysimikla úrval af handavinnu,
sem ávallt er á boðstólum.
Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut 44.
FYRIR BARNAAFMÆLIÐ.Ameriskar pappirsserviettur
og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og
tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar
serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur,
50 mynstur.
ÐAV H LAUGAVEGI 178
Mvlkll simi 86780
| 11 | (—11 r—% REYKJAVIK
I H—I I L_J (Næsta hús við Sjónvarpið.)
GREDA-tauþurrkarinn
er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima-
heimili og ódýrasti þurrkarinn I sin-
um gæðaflokki. Fjórar geröir fáanleg-
ar.
SMYRILL
Armúla 7. — Simi 84450.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
■ LAUGAVEGI 178
fiWlkll s,m' 86780
BnciS reykjavik
I II_lv_DlL-J(Næsta hús við Sjónvarpið )
t FERÐALGIÐ
Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk-
ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða-
tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend timarit og
metsölubækur I vasabroti og margt fleira.
Springdýnur Pramleiðum nýjar springdýnur.
Tökum að okkur aö gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig urn áklæði, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er.
Spnngdýnuz
Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Látið þétta húseign yöar áður en þér máliö.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloöun á
stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.Leitið uppl. i s. 10382. Kjartan Halldórsson
JARÐÝTUR —
GRÖFUR
Til leigu jarðýtur — Bröyt
gröfur — traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þraut-
þjálfaðir vélstjórar.
Timavinna — ákvæðis-
vinna.
#
Oi
IRD0RKA SF.
Pálmi Friðriksson,
Siðumúla 25.
S. 32480 — 31080
H. 33982 — 23559.
"MM
Traktorsgrafa
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
UTVARPSVIRK.IA
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC. SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeindstæki
Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315,
úðun trjágróðurs
Úöum trjágarða gegn maðki og
blaölús. Vanir og vandvirkir
garöyrkjumenn. Pantanir tekn-
ar milli kl. 9 og 10 og 12 og 2.
LANDVtRK
Simi 27678.
— 15636.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
xXíööcifc. Loftpressur
Leigjum út:
Leigjum
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki,— Vanir menn.
m*/R£YKJAVOGUP. H.F.
Xíj'HIBjX J Simar 74129 — 74925.
Smáauglýsingai' Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Gröfuvélar sf.
Traktorsgrafa. M.F. 50B grafa tilleigui stór og smá verk.
Simi 72224.