Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 16.07.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 16. júli 1975. FERÐAVORUR í NIKLU ÚRVALI SKA TA ® Kk IUIHX Kekin uj Hjólparsveit skata R eykja oik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 BÍLALEIGA ! Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson, simi 86109. Ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. I----------------------------- Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan . hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur. Tökum að okkur gluggaþvott i ákvæðisvinnu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. i simum 14454 og 10531. (Geymið auglýsinguna). Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Verzlunarhúsnœði óskast 50—70 fermetra verzlunarhúsnæði óskast fyrir gjafavöru strax, helzt I miðbænum. Tilboð merkt ,,5365” sendist á af- gr. VIsis fyrir föstudagskvöld. Hreingerningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. EINKAMÁL Viljið þið kynnast? Tigulgosinn og Glaumgosinn, júllblöðin kom- in. Utg. BARNAGÆZLA Mæðgur óska eftirað taka að sér að passa barn á daginn. Uppl. i sima 17253 eftir kl. 6 siðdegis. ÞJÓNUSTA Múrviðgerðir ogbreytingar. Simi 71712. Húseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN nyjabio Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leik- stjóri Dick Richards. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum AUSTURBÆJARBÍÓ Fuglahræöan Gullverðlaun í Cannes Mjög vel gerð og leikin, ný banda- risk verðlaunamynd i litum og Panavision. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gene Hackman og A1 Pacino. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. STJÖRNUBÍÓ Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleðikonu siðari alda. Leikstjóri: Christian Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GAHUA BIO REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARBIO Köttur og mús Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist 'svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ Bióinu lokað um óákveðinn tima. TÓNABIÓ s. 3-11-82. Allt um kynlífið Ný bandarisk gamanmynd. Hug- myndin að gerð þessarar kvik- myndar var metsölubók dr. David Ruben: „Allt sem þú hefur viljað vita um kynlif en ekki þor- að að spyrja um”. Aðalhlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.