Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Þri&judagur 5. ágúst 1975 rfSKSm: —Hvar í heiminum vild- irðu helzt búa? (Island undanskilið) GuOrún Gu&mundsdóttir, hús- móöir: — Einna helzt i Noregi. Landiö er ekki frábrugðið okkar og ég held, að fólkið hugsi á svip- aöan hátt og tslendingar. Snorri Gissurarson nemi: — Sviþjóð lizt mér bezt á. Veður er þar mur. betra en hér og fólkið held ég að sé ágætt. Þórður Au&unsson, þingvör&ur: — Sviþjóð held ég helzt af öllu. Það er au&ugt og velmegun fólks almenn. Þjóðin er hins vegar ólik okkur. Asmundur Ólafsson, skrifstofu- maður: — Ég tel að Færeyjar væru einna beztar. Strendurnar eru svipaðar okkar og þjóðlifið ekki svo mjög frábrugðið. Kristinn Þórhallsson, söiumaöur: — Ég hef verið I 52 löndum, þannig að ekki er au&velt að svara. Holland tel ég þó einna helzt að ég kysi. Hollendingar eru svipaðir okkur i umgengni. Hildur Friöriksdóttir, nemi: — Ég vildi helzt búa i Luxemborg. Fólkið er ágætt þar, hvort sem það eru tslendingar eða Lúxemborgarar. Þá er landslagið þar ákaflega vinalegt. Hundahald í Bandaríkjunum: HINN ÞÖGLI MEIRIHLUTI Á MÓTI? Þaö er „green card” trygging sem gildir hér, en slðan Smyrill hóf fer&ir sinar til tslands veröum viö meira og meira vör viö erlend bil- númer. lönd Evrópu með samliggjandi landamæri og mikil samskipti gert sérsamninga sin á milli. Nokkur vátryggingafélög á Norðurlöndum hafa talið, aö venjulegar þarlendar bifreiða- tryggingar gildi jafnt á tslandi og hinum Norðurlöndunum, en þar sem tsland hefur ekki gert neinn slikan sérsamning við hin Noröurlöndin, er þaö misskiln- ingur, og þurfa þau þvi að láta þá viðskiptavini sina, sem hing- aö fara með bifreiöar, hafa meö sér „Green card”. Eitt hlutverk alþjóöa bifreiöa- trygginga er aö tryggja tjónþol- um venjulega meðhöndlun mála sinna, án þess að hiö erlenda vá- tryggingafélag þurfi á annan hátt að fullnægja kröfum Is- lenzkra laga um varnarþing, „deponeringu” á tryggingafé, umboðsmann, sem svari fyrir félagið og löksækja megi hér á landi, ef þörf gerist o.s.frv. Það eina, sem krafizt er, er „Green card” til staðfestingar því, aö viökomandi ferðamaður sé tryggður i sinu heimalandi hjá vátryggingafélagi, sem aöild á að alþjóðabifreiðatryggingafé- lagi. Einstök vátryggingafélög geta ekki sjálfstætt gerzt aöilar að samtökum um alþjóða öku- tækjatryggingar, en þau félög i hverju landi fyrir sig, sem óska eftir aðild, geta myndað félag I sinu heimalandi, sem siðan verði aðili að alþjóðasamtökun- um. Félögin bera siðan gagn- kvæma ábyrgð á skuldbinding- um þess út á við. Félagið „Alþjóðlegar bif- reiðatryggingar á Islandi” var stofnað 9. april 1970 af þeim bif- reiðatryggingafélögum, sem hér starfa. Eftir að það hafði gert grein fyrir sér og gengið hafði verið úr skugga um, að það fullnægði settum skilyrðum fyrir aðild að alþjóðasamtökun um, voru gerðir gagnkvæmir samningar við tilsvarandi stofnanir annarra aðildarlanda hvers um sig og gilda „Green card’s” frá þeim löndum hér. A.B.I., eins og við skammstöf- um nafn félagsins, hefur annazt uppgjör tjóna, sem erlendir ferðamenn þannig tryggðir hafa valdið. Félagið er til húsa hjá Sambandi islenzkra trygginga- félaga og annast framkvæmda- stjóri þess verkefni A.B.l. Mesti hluti heimsbyggðarinn- ar á ekki aðild að þessum sam- tökum, en af þeim, sem ekki eru aðilar, vil ég nefna Bandarikin og Sovétrikin, svo og nokkur lönd Mið- og Austur-Evrópu. En aðild að samtökunum er aö breiöast út. F.h. Alþjóölegra bifreiöa- trygginga á tslandi Runólfur Ó. Þorgeirsson formaöur.” Jón Björnsson skrifar: „Svokallaður hundavinur sendi mér tóninn i lesendadálki VIsis um daginn. Ekkert var svaravert i þeirri grein, en ég vildi koma eftirfarandi á fram- færi til umhugsunar: Ýmislegt bendir til að vinsældir hunda og hundahalds séu ekki eins miklar og af er lát- iö I Bandarikjunum. Að visu er fjöldi hunda gifurlegur og flækingshundar mjög vaxandi vandamál og viðfangsefni sveitarstiórna. T.d. um þetta má nefna að nýlega, þegar islenzkur menntamaður þurfti að leita sér að húsnæði á vesturströnd Bandarikjanna, olli það honum miklum vandræðum, að hann var með hund á heimilinu, en húsnæði lá ekki á lausu, þegar upplýstist, að hundur myndi fylgja með. Tryggingar utan heimakmds — Grœnt kort („green card") eðlilegur heimanbúnaður bifreiðaeigenda Taldi hann, að um 60% af húsnæði þvi, sem hann kynnti sér og til boða var, hefði fallið úr af þessum orsök einni. Greinilegt er þvi, að hinn þögli meirihluti i Bandaríkjun- um, sem er andsnúinn hunda- haidi I þéttbýli, er miklu sterk- ari en gefið hefur verið I skyn og ætla mætti eftir fyrirferð þeirri i fjölmiðlum og viðskiptalifinu. Ætli svo sé ekki miklu viðar?” „Frétt i blaði yðar fimmtu- daginn 31. júli sl., undir fyrir- sögninni „Eriendar bilatrygg- ingar koma ekki að gagni á ts- landi”, og siðasta málsgreinin i henni, virðast mér gefa tilefni til að benda á, að það kerfi, sem byggt hefur verið upp með al- þjóða bifreiðatryggingum er ennþá i fullu gildi og á sennilega eftir að breiðast út til fleiri landa en nú eiga aöild að þvi. „Green card” eða grænt kort mun þvi enn um sinn verða eðli- legur heimanbúnaður þeirra bifreiðaeigenda, sem hyggjast aka bifreiöum sinum utan sins heimalands. Þær undantekningar, sem frá þessu eru, stafa af þróun á öðr- um viðtækari sviöum. Viðtæk- asta undantekningin hefur orðið vegna aðildar að Efnahags- bandalagi Evrópu, en ibúar þeirra landa, sem aðild eiga að þvi, þurfa ekki á „Green cards” að halda vegna aksturs innan þeirra vébanda. önnur undan- tekning er sennilega Danmörk, Finnland, Noregur og Sviþjóð. „Green card” kerfiö er að þvi er ég bezt veit upprunnið i þessum löndum sem fyrsta skref þeirra til að auðvelda þegnum sinum feröir á bifreiðum milli land- anna. Þróunin hefur oröið sú að auðvelda ferðir manna aö þessu leyti með þvi að afnema allar athuganir á tryggingum þegna þeirra, þó um ferðir yfir landa- mæri sé að ræöa. Loks hafa ýms Hundahald dýrt í þéttbýli Nokkrir hundavinir komu að máli við blaöið og sögöu, aö Sel- tjarnarnesbær legöi ólöglegt gjald á hundaeigendur, sem næmi 12 þúsund krónum. En samkvæmt lögum bæri hundaeigendum aö- cins að greiða 300 krónur til rikis- ins. 1 viðtali við bæjarstjóra Sel- tjarnarness, Sigurgeir Sigurðs- son, kom fram, að allir hundaeig- endur verða að greiöa 12 þúsund króna leyfisgjald, sem rennur beint til viðkomandi bæjarfélags Þetta gjald á að standa straum af alls konar eftirliti með hundun- um, einnig rennur hluti af þessu gjaldi til hundaspitala, sem á að reisa bráðlega. Auk þessa gjalds verða svo hundaeigendur að greiða 300 krónur, sem er lögbundinn hundaskattur, sem rennur til rikisins eins og áður segir. Sagði Sigurgeir, að þessi gjöld væru þetta há til að sporna við hundahaldi i þéttbýli. Blaðamaður Visis spurði, hvernig væri hægt að fylgjast með þvi, að hundaeigendur greiddu tilskilin gjöld. Sagði Sigurgeir, að lögreglumenn við- komandi bæjarfélags hefðu það fyrir venju að stöðva fólk, sem væri með hunda til að athuga, hvort hundarnir væru með tilskil- in númer um hálsinn, sem allir hundar ættu að bera, eftir að leyfisgjald hefur verið greitt. Ef svo reynist ekki, fengi viðkom- andi tækifæri til að greiða leyfis- gjaldið. Ef hundaeigandi greiddi ekki gjaldið, þá fengi hann frest til aö ráðstafa hundinum eitthvað i burtu. Annars fjarlægði lögregl- an hundinn. Sigurgeir sagði, að milli 20 og 30 hundar væru á Seltjarnarnesi. En þó nokkuð hefði borið á þvi að undanförnu, að menn hefðu dregiö til baka umsóknir um hundaleyfi. Sagðist Sigurgeir halda, að það væri vegna hinna ströngu viðurlaga um hundahald á þéttbýlissvæðum. HE TONLISTAHÁTÍÐ: Island - Noregur 75 Fimmtán ungmenni frá Félagi islenzkra hljómlistar- manna lögðu leiö sina til Elverum í Noregi um helgina. Fararstjóri og jafnframt for- maður félagsins er Sverrir Garðarsson. Þau ætla aö taka þátt i hljóm- sveitaræfingum I Sinfóniu- hljómsveit ungmenna, sem stofnuö var af nokkrum áhuga- mönnum 1973. Þegar hljómsveitin hefur æft I tvær vikur hefst tónleikahald i Noregi i eina viku og verða i sveitinni á annað hundrað hljóð- færaleikarar með einleikurum, sumum mjög frægum. 18. ágúst kemur sinfóniu- hljómsveitin hingað til lands og mun spila i heiia viku, mest i Reykjavik og nágrenni. Stjórnandann Karsten Andersen þarf vart að kynna fyrir Islendingum. — EVI LESENDUR HAFA ORÐIÐ í c -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.