Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 9
9 Vlsir. Þriðjudagur 5. ágúst 1975 ÞETTA VAR BARDAGI A MILLI ENGLANDS OG SKOTLANDS, EN ÞAÐ VAR ÍSLAND, SEM VANN" — sagði Dave Mackay, framkvœmdastjóri Derby, eftir að Jóhannes Eðvaldsson sigurmark Celtic í leiknum við Englandsmeistarana ó laugardaginn „Celtic hefur náð sér i frábæran leikmann með þvi að tryggja sé þennan íslending,” var haft eftir hinum fræga framkvæmdastjóra ensku meistaranna Derby i einu skozku blaðanna, eftir leik Celtic og Derby i hafði skorað Celtic, en vonazt væri eftir að hann gerði það siðar i þessari viku. Væri öruggt mál, að eftir þennan leik við Derby, fengi hann enn hærra boð frá Celtic. Auk þess væri vitað að önnur félög i Evrópu hefðu áhuga á honum, og myndi Celtic örugg- lega ekki horfa i aurinn til að tryggja sér hann á undan þeim. Um 50 þúsund manns horfðu á leikinn, sem fram fór á leikvelli Celfic og var Jóhannesi innilega fagnað af þeim öllum. „Leikmenn Celtic eru allir mjög hrifnir af honum — það þarf ekki að kenna honum neitt og þvi siður að segja honum, hvernig eigi að fara að þvl að gera hlutina,” sagði þessi skozkiblaðamaðuraðlokum.” - klp- Jóhannes fær ákaflega góða dóma i öllum skozku blöðunum fyrir leikinn. Sagði skozkur blaðamaður, sem við töluðum við i morgun, aðhann myndi varla eftir eins jákvæðum skrif- um um leikmann i Skotlandi i langan tima. Væri Jóhannes þegar kominn I dýrðlingatölu Lið Celtic á æfingu fyrir leikinn við Englandsmeistarana á laugardaginn. Jóhannes Eðvaldsson er á miðri mynd I aftari röð. Kópal línan Sumar’75 Kópal Dyrotex LOGGAN NOG AÐ GERA í FYRSTU LEIKJUNUM Máiningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. Búizt er við að hart verði tekið á ólótum í sambandi við knattspyrnuleiki á Bretlandi í vetur, enda lofaði byrjunin ekki góðu í fyrstu leikjunum um helgina Lögreglan I Skotlandi og Eng- landi hafði nóg að gera I sam- bandi við fyrstu opinberu knatt- spyrnuleikina á keppnistíma- bilinu sem hófst um siðustu helgi Fjórir leikir eiga að fara fram i 16 liða úrslitum bikarkeppninnar i knattspyrnu i kvöld. Ekki er okkur þó kunnugt um, hvort eitt- hvað verður af leik FH og Grinda- vikur, en þar er kærumál i gangi i sambandi við leik Grindvikinga i forkeppninni, og gátum við engar upplýsingar fengið i morgun um, hvort búið sé að dæma í þvi máli. Leikirnir, sem eiga að fara fram Ikvöld, eru leikur Akraness og Armanns á Akranesi, Vest- mannaeyinga og Þróttar Nes- með ieikjum á milli nokkurra enskra og skozkra liða. Er búizt við að mjög strangt eftirlit verði á öllum knattspyrnuleikjum á Bretlandseyjum I vetur — það kaupstað i Vestmannaeyjum og leikur Vikings og Þórs, Þorláks- höfn, á Selfossi. Fjórði leikurinn er svo leikur FH og Grindavikur — ef þá af honum verður. Þrir leikir eru búnir I 16 liða úr- slitunum, og hafa Valur, IBK og Þór Akureyri tryggt sér rétt til að leika i 8 liða úrslitunum með þvi að sigra sina andstæðinga. Stóri leikurinn i umferðinni — leikur KR og Fram — verður siðar i vikunni, liklega á Laugar- dalsvellinum á fimmtudags- kvöldið. -klp- sýndi sig nú — enda hafa óspektir aukizt þar með hverju árinu 1 leik milli Hearts og Queen of the South voru um 20 unglingar handteknir eftir slagsmál á milli þeirra og lögreglunnar. Varð að stöðva leikinn um tima á meðan hreinsaðar voru flöskur og bjór- dósir af leikvellinum, sem hafði verið kastað inn á hann. 1 leik á milli Kettering og Cambridge kom til átaka fyrir leikinn, en ró komst aftur á eftir að lögreglan hafði handtekið verstu ólátaseggina og sett þá i langferðabil, sem flutti þá heim aftur. tJrslit i leikjunum á Bretlandi um helgina urðu þessi: Chelsea -Bristol City 1:0 Carlisle-Newcastle 2:0 Blackpool-Manchester City 1:0 Ayr-Utd-Falkirk 2:0 Aberdeen-St. Johnston 1:1 Hull-Leicester 1:1 Middlesbéough-Sunderland 3:2 Norwich-Fulham 1:2 Queen of the South- Hearts 2:3 Sheffield-Blackb. Rovers 3:1 West Bromwich-Mansfield 1:1 Motherwell-Dundee U1 -klp- SÁ STÓRI SÍÐAR í MSSARI VIKU! — en í kvöld eiga fjórir bikarleikir að fara fram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.