Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 19
Visir. ÞriOjudagur 5. ágúst 1975 19 OKUKENNSLA Kenni á Datsun 180 B árg. 1974 ökuskóli og öll prófgögn ef óskaf er.Nokkrir nemendur geta byrjaf strax. Jóhanna Guðmundsdóttir Simi 30704. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbóndum undir stýri. Simar 40737-71895, 40555 og 21772 sem er simsvari. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræöur. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Bilaviðgerðir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bil- stöð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Bókhald — Skattkærur. Get bætt við mig einum til tveim aðilum i bókhald og reikningsuppgjör. Endurskoða framtöl og álagningu þessa gjaldárs. Gretar Birgir bókari, simi 26161. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Fyrstur með fréttimax Kerndum , Jff Kerndum. yotendr/ LANDVERND 15 — Ég missti bilinn i gær....konan min fékk ökuskirteini! Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls konar jarð-' vinnu. Greiðsluskilmálar. YTIR s.f. S 32101 75143 Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende. Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum ■hmmhhhm RADIOBORG HF. KAMBSVEGI 37, simi 85530. Skrúðgarðateikningar og skipulag. Lóðaframkvæmdir. r - / LANDVERK Simi 27678. VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN © ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR j vinnuvélar og vörubifreiðir. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VÉLVANGUR HF. Sprunguviðgerðir og glerisetningar Vönduðvinna. Uppl. i sima 23814 á kvöldin. Hallgrimur. ( 7 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. Tökum að okkur 1 merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavik. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um, baðkerum og niðuríöllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Útvarps- og sjónvarps- viðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpá, útvörp, spilara, segulbönd o.fl. 10% afsláttur til öryrkja og aldraðra, dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. — simi 11740 — 11740 — Verkstæðið Skúiagötu 26. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. , Sjónvarpsviðgerðir !) i heimahúsum ^ kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Sfmi 42608. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 25327 —43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Sjónvarpsviðgerðir Fcrum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 iMKfe í' • J r Helluhrauni 20, dpnngdýnur Hafnarfirði. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Sími 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Traktorsgrafa til leigu. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg i bila- stæðum o. fl. Onnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eða föst tilboð. Ctvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. ■» 52274 Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. paFeindaíæki Suöurveri, Stigahlið 45-47. simi 31315. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út- vega allt efni. Uppl. I slmum 71388 og 85028. Ahaldaleigan er flutt — _ * Opi8: mánud. til föstud. 8—22 laugard. 8—19. sunnud. 10— Simi13728. !.l V-+-A| TJARNfíRsrjou^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.