Vísir - 05.08.1975, Side 4

Vísir - 05.08.1975, Side 4
14 Vlsir. Þriðjudagur 5. ágúst 1975 FASTEIGNIR 26933 HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútíson Lúðvik Halldórsson hyggist þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 uasteignasaua - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGMASALAM REYKJAVIK SIMIKER 24300 Nýja tasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546/ ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSilli&Valdi) slmi 26600 Hafnarstræti 11. Slmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. E1GNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 ■ SÍMI: 2 66 50 i a ufcfawwi FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Heigi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. EKnflmiÐLunin VONARSTRÆT112 simi 27711 Sökistjóri: Sverrir Kristinsson EKNAVALS Suðurlandsbraut 10 35,740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SfMI28888 kvöld og helgarsfmi 82219. i FASTEIGNAVER h/f Klapparmtlg 16. slmar 11411 og 12811. ÞURFtO ÞER HtBYU HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. , REUTER ,AP/NTB ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú Hvorki finnst tangur né tet- ur af Hoffa Alríkislögregla Banda- rikjanna (FBI) segist enga vísbendingu hafa um, hvað valdið hafi hvarfi Jimmy Hoffa, verka lýðsf or- ingjans fyrrverandi. „Það veldur okkur erfið- leikum, að við höfum ekki hið minnsta spor, sem leitt gæti okkur á slóðina," sagði Jay Bailey, yfir- maður Detroit-deildar FBI, sem stjórnar rann- sókninni. „Við vitum ekki einu sinni, hvort maðurinn er lifs eða liðinn,” sagði einn lögreglumann- anna, sem starfað hefur að rann- sókninni. Hoffa hvarf fyrir sex dögum. Bifreið hans fannst á stæði við matsölustað i Bloomfield-hverf- inu i Detroit, ekki fjarri heimili Hoffa. Fjöldskylda hans segir, að Hoffa hafi ætlað að hitta að máli Anthony Giacalone, sem i dag- legu tali gengur undir nafninu Tony Jack og er gamall vinur Jimmy Hoffa. — Tony þessi Jack hefur oft verið orðaður við mafiuna. Hoffa hafði sjálfur ekki of gott orð á sér, meðan hann var forseti vagnstjórasamtakanna. Fór svo, að hann var dæmdur fyrir svik og misferli i sambandi við elli- lifeyrissjóð samtakanna. Nixon forseti náðaði hann til reynslu með þvi skilyrði, að Hoffa hefði ekki afskipti af verkalýðsmálum fram til ársins 1981. Þvi er haldið fram, að Hoffa hafi aldrei gefið upp vonina um að endurheimta forsetaembætti samtakanna. Hann á að hafa unnið að þvi siðasta árið að reyna að fletta ofan af meintu misferli innan samtakanna i von um að velta Frank Fitzsimmons, núver- andi leiðtoga samtakanna, úr sessi. Réðust ó bœki- stöð skœruliðo Fjórir foringjar í her aba. Líbanon létu lífið í árás, Árásin var gerð i kjölfar átaka, sem failbyssubátar ísra- sem urðu milli Israelsmanna og elsmanna gerðu á Rash- Palestinuskæruliða i gær i Gali- . . . . _ r____ Jeu. Er þetta onnur árásin, sem idyeh fyrir dogun morg- gerð er á Rashideyh á 30 dögum. un. Um leið féllu fimm I Rashideyh eru búðir palest- skæruliðar Palestínuar- inskra flóttamanna og hafa tsra- elsmenn illar bifur á staðnum, þar sem Arabar hafa fóstrað upp skæruliða. Stórskotalið Libanon og eld- flaugaskyttur Palestínu-skæru- liða svöruðu árás Israelsmanna með skothrið. Yfirvöld i Libanon skýrðu svo frá, að fallbyssubát- um ísraela hefði verið stökkt á flótta og landganga þeirra mis- tekizt. Púff! Naumt varþað Það er von, að þýzki kappakstursgarpurinn, Jochen Mass, þerri svitann af enninu. Hann má telja sig sælan að hafa sloppið skrámulaust úr slysi, sem varð í Grand Prix- keppninni í Nurburghringnum i Þýzkalandi á dögun- um. McLaren-bifreið Jochens fór í :gnum öryggisgirðingu, valt ; eyðilagðist, eins og efri yndin hér til hliðar ber ljós- ga með sér. Jochen Mass gafst þó ekki jp. Hann hafði þó enga vara- freið til að gripa I. Hinsvegar ifði félagi hans, Emerson ittipaldi, sem keppir á vegum ima fyrirtækis, æfingabifreiö na með, og hana fékk Jochen. auk Jochen keppni I henni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.