Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 12
Fáum við að sjá metstökk og köst hjá Rússunum? Finnst vera kalt á íslandi, en œtla ekki að láta það á sig fá á meistaramótinu, sem hefst í kvöld á Laugardalsvellinum skref Sovézku frjálslþróttamennirnir, sem keppa á 50. meistaramóti frjálsiþróttasambandsins I kvöld. Frá vinstri: Shubin, Sinichkin, Kiba, Gelezhiykov og Bondarchuk. Hvolpurinn kom Friðrik ó fœtur! manninn og heimsmethafann Dvigth Stones. Hann hefði háð harða keppni við Stones á miklu frjálsiþróttamóti i Aþenu fyrir mánuði og hefði Stones stokkið 2.21 m, en hann orðið annar með 2,18. Hann vonaðist þvi til að Stones væri meðal keppenda hér svo þeir gætu háð annað einvigi. En þvi var ekki að fagna og Kiba varö greinilega fyrir nokkrum vonbrigðum þegar honum var sagt, aö hann yrði sennilega eini maðurinn sem stykki yfir 2 m i keppninni. Nikolay Sinitschkin er næst yngstur þeirra féalga, 26 ára og er þristökkvari og á 16,83 m bezt i ár. Hann er einnig mjög liðtækur i langstökki (7.76 m) og ætlar að keppa i þvi lika. Hann hafði ekkert út á stökk- brautirnar að setja á æfingunni i gær, og vildi litið segja um væntanlegan árangur sinn i kennninni. Næstelztur er Jewgeni Shubin, 27 ára viðskiptafræðinemi. Hann keppir i langstökki og i 100 m hlaupi. Shubin á bezt 7,98 m i langstökki i sumar og bezti timi hans i 100 m er 10,3 sek. 1.90 i æfingagallanum ineð þriggja skrefa alrennu i gryfjunni. F.f að likum lælnr \erða ekki léttilega yfir 7 m án þess að hann tæki nokkuð á. Aðspurður um hvort hann ætlaði að brjóta átta metra múrinn i keppninni i dag, vildi hann engu spá um. Menn gætu allt i einu dottið niður á góð stökk og það gæti alveg eins skeð hér eins og annars staðar. Fimmti maðurinn i hópnum er þjálfari þeirra félaga, Dr. Gelezniykov, sem kennir við iþróttaskóla i Moskvu. margir at islen/ku keppendun- uin eltir, þegar Kiha byrjar, þvi Hvimleitt þykir mörgum knatt- spyrnuáhorfandanum hve illa gengur að koma þeim leikmönn- um á fætur aftur, sem fallið hafa i völlinn i hita bardagans. Þjálfari, nuddari, eða jafnvel læknir, stumrar yfir hinum fallna leikmanni, unz hann ris á fætur með miklum erfiðismunum, oft með aðstoð hjálpfúsra handa. Til að koma i veg fyrir leiktöf af þessum ástæðum, hefur liklega fundizt gott ráð. 1 leik IBK og ís- firðinga á grasvellinum i Kefla- vik á föstudagskvöldið, i Bikar- keppni KSÍ, var Friðriki Ragnarssyni brugðið illa innan vitateigs og sem hann lá óvigur i valnum, að þvi er virtist sár- þjáður kom litill hvolpur tritlandi inn á völlinn, hnusaði og rak trýnið i' Friðrik. Þá gerðist kraftaverkið. Friðrik stóð á fætur, i snarhasti, alheill, tók hvutta i fangið og bar hann Ut af vellinum i þakklætis- skyni. Dómarinn Steinn Guðmundsson, dæmdi að sjálf- sögðu vitaspyrnu á Isfirðinga, en Steinari Jóhannssyni, mistókst að skora. Hreiðar Sigtryggsson, snaggaralegur markvörður, varði — en hafði hreyft sig of snemma, — en Steinar hitti ekki markið i endurtekinni spyrnu. Það kom samt ekki að sök. Ólafur JUliusson, hafði þá þegar skorað eitt mark sem Ástráður Gunnarsson átti mestan heiðurinn af — einlék völlinn, næstum endilangan, og siðan þveran — og sendi til ólafs, sem skoraöi frá vitateigshorni, með þrumuskoti. Keflvikingar bættu siðan tveimur mörkum við, Friðrik Ragnarsson, með góðri aðstoð Ólafs og Hilmars Hjálmars- sonar, og Einar Gunnarsson, eftir hornspyrnu, frá ólafi. Is- firðingarnir, 3.-deildarlið, komu nokkuð á óvart með getu sinni. Þeir sýndu létt og leikandi spil, þótt þeir séu óvanir grasvelli, en voru með endemum klaufskir upp viö markið. Bræðurnir Þórður og Guðmundur ólafssynir, ásamt Þórði Pálssyni voru þeirra sterk- ustu menn. hc/ti.árángtir okkar maniia i ár cr 1.96 m. Kiba stekkur léttilega yfir 1.90 m I gryfjunni fyrir framan stúkuna á Laugardalsvellinum I gær. Hann ætlar aö byrja á „2.05 m” i kvöld. Á æfingunni i gær stökk Shubin og yfir 1,90! Fótatak heyrist og gæinn dregur upp byssuna... Þeir sögðu að hrauninu á Reykjancsskagannm svipaði til - landslagsins á tunglinu, sovézku frjálsiþróttamennirnir, sem hingað eru komnir til að keppa á 50. meistaramóti frjálsiþrótta- sambandsins, scm hefst á Laugardalsvellinuin i kvöld. Þeim fannst hcldur kalt í veðri, cnda nýkomnir úr 35 stiga hita austan frá Moskvu. Frægastur kappanna er vafa- laust Dr. Anatoly Bondartschuk. Hann varð sigurvegari i sleggju- kasti á siðustu olympiuleikum og setti um leið heimsmet — kastaði 75.88 m. Hann er elztur þeirra félaga, 35 ára iþróttakennar' leggur að sjálfsögðu mesia áherslu á að kenna sleggjukast, og hefur einn nemanda hans kastað 74,13 m. Hinir frjálsiþróttamennirnir eru allir yngri en Bondartschuk. Yngstur þeirra er hástökkvarinn Valdimir Kiba, 23 ára. Það fyrsta sem hann spurði um við komuna var hvort Daninn Hesper Töring yrði hér. Þegar honum var sagt að Tör- ing væri ekki meðal keppenda, spurði hann um Bandarikja- Þrjú ...Elli byrjunarha'ðin hjá mcr vcrði ckki 2.05 m", sagði \ladimir Kiba á ælingunni i gær. Kiba cr annur bezti há- stökkvari Sovctiikjanna um þcssar mundir og liclur stokkið lia'st 2.22 m i ár. ,,Það cr svo kull hérna," sagði Kiba. ,,að cg rcikna mcð að nota aðcins tvötil þrjú stökk i kcppiiinni. fcg byrja á 2.05 m og læt svo lia'kka tim 5 cm. Kg á ckki von á að gcra stófa liluti licrna. a'tli cg stökkvi ckki 2.15 til 2.20 m i kcppniimi." Þcir urðu a'ði uiidrandi starfs- mcniiirnir i Luugardalnum i ga'r, þcgar þcir spurðu Kiba livar lianu vildi lá hástökks- siilurnar. Ilann hcnti þcim á grvljuna lyrir Iramaii stúkuna og sagði að cin dvna væri nóg til að liafa mcð. Ekki var uiidrun þeirra íniiini, þcgar þcir íylgd- ust með æfingum hans, þvi að hann vippaði sér léttilega yfir J Rússarnir ekki að kvarta! „Þetta höfuin við aldrei séð fyrr”, sagði einn af starfs- mönnum Laugardalsvaliarins i gær, eftir að rússnesku frjálsiþróttamennirnir voru hættir að æfa. „Þegar við ætiuðum að fara að ganga frá, þá voru Rúss- arnir búnir að öllu sjálfir, — setja hlera og stangir á sinn stað og annað cftir þvi — . Það var greinilegt á þeim, að þeir höfðu keppt við betri aðstæður en hérna eru, en þcir voru ekki að kvarta og gerðu sig ánægða með allt, sem við gátum látið þeim i té.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.