Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Þriðjudagur 5. ágúst 1975 BELLA — Ég get ekki borðað Is öðruvisi. Ég verð að hugsa um linurnar. — Getið þér ekki bara gleymt þessu méð „leitið og þér munuð finna”, og vlsað okkur leiðina að ströndinni, prestur? — Vilduð þér vera svo vænn að skilja mig eftir við slysa- varðstofuna!!! 17 4 H»|c * 29. marx voru gefln saman I hjónaband I Dómkirkjunni af séra ólafi J. Skúlasyni Svanfriður Jónsdóttir og Kristófer Oli- versson. Brúöarmær var Anna Marla Pálsdóttir og brúðarsveinn Jón Páll Pálsson. — Ljósm: Jón K. Sæm. 31. mal gaf séra Bragi Friðriks- son saman i hjónaband Ester Guðmundsdóttur og Stefán Ragnarsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 81. — Ljósm: Jón K. Sæm. 14. júni gaf séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson saman I hjóna- band Margréti Eiriksdóttur og Vilberg Þór Jónsson. — Ljósm: Jón K. Sæm. 4 é ó- 4 u- 4- 4 4- D- 4- «■ 4- U- 4- d- 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- Jj- 4- «- 4- 4- 4- «■ 4- «- 4- 4- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- ■*. s- i s- 4- s- 4- 5- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 ■S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- jSpáin gildir fyrir miövikudaginn m W Nl Hrúturinn, 21. marz-20. aprli. Tillögur, sem koma þér nokkuð á óvart, munu á hinn bóginn beina kastljósinu að þér. Brjóttu af þér gamla vanahlekki og varastu hleypidóma, sérstaklega stjórnmálalega. Nautið, 21. aprll-21. mal. Kynntu þér til hlitar nýjar áætlanir þér viökomandi, sérstaklega I sambandi við atvinnu þlna. Þú átt nú tækifæri til að láta mikiö gott af þér leiöa á þinu uppáhalds- sviði. Tvlburarnir, 22. mal-2l. júni. Taktu framtlðar- möguleika inn I dæmið, er þú skipuleggur viöfangsefni dagsins. Llklegt er, aö samþykktar verði nýjar tillögur þlnar. Atburöir, sem gerast I fjarska kunna að hafa áhrif á lff þitt. Krabbinn, 22. júni-23. júlf. Hagnýttu þér nýjar hugmyndir, sem snerta fjármálatengsl og sam- ' j eiginlegar fjárfestingar. Reyndu að fræöast um * stöðu þina af töflum og fjármálaskýrslum. ★ & Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þú kemst I kynni við óvenjuúrræðagóðan félaga. Gefðu honum frjálsar hendur. Littu nýjum augum á stöðu þina i þjóöfélaginu. Kvöldið kemur á óvart. Meyjan, 24. ágúst-23. sept.Þú sinnir einhverjum leyndardómsfullum erindum I dag. Þú tekst á vjð óvanalegt vandamál I sambandi við atvinnu eöa heilsu. Vogin, 24. sept.-23. okt. Nýtt áhugamái eða tómstundagaman verður vettvangur nýrra ánægjustunda. Leggðu drög að aukinni þátttöku I félagslifi. Greindu milli vandaöra og óvandaðra félaga. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Farðu gætilega i dag. Einkum skaltu varast að láta koma þér i geös- hræringu i sambandi við smámuni, sem konur einar taka alvarlega. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Athugaöu þau viðfangsefni, sem þin blða á næstunni. Ekki láta smáyfirsjónir annarra verða til þess að þú leggir á þá fæð. Kvöldiö er hentugt til iþróttaiökana. Steingeitin, 22.des-20. jan.Þér berast fréttir, sem þú átt erfitt meö aö átta þig á, en þó munu þær vera sannar. Þær valda þér ef til vill nokkr- um vonbrigðum. Vatnsberinn, 21.jan-l9.feb. Þetta verður aö öll- um likindum rólegur dagur og vel til hvlldar fallinn, en ef til vill þykir þér hann helzt til að- gerðalitill. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Gættu þess, að, fyrsta hugmynd sem þú gerir þér um fólk, sem þú kynnist, er ekki rökrétt. Komdu þér i félagsr, skap sem hefur það að markmiði að likna þeim sem illa eru haldnir. ★ ¥ * ¥ * •S ★ ¥ •k -í£ + •tf ★ ¥ -k -v£ -K ■íf -k ¥ ■tf ¥ •Cf ■Cf ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n DAG | □ KVÖLD | Q DAG | n KVÖLD | □ □AG | Útvorp kl. 1935: Brynjólfur biskup Var farsœll í starfi en ekki í einkalífi — Þórhallur Guttormsson, oand. mag. flytur erindi Erindi Þórhalls Gutt- ormssonar í tilefni af þriggja alda minningu Brynjólfs biskups Sveins- sonar byrjar á því, að Þórhallur rekur fyrstu af leiðingar siðaskiptanna og aldarandann á þessum tíma. I allri söguskoðun er það mikiis virði að bregða upp mynd af þvi samfélagi, sem persón- an, sem f jailað er um, er sprottin upp úr, sagði Þórhallur. En við siðaskiptin hafði margt snúizt íslendingum I óhag, eink- um breytingar á stjórnkerfinu og verzlun. Ég segi litillega frá ætt og uppruna Brynjólfs, námsferli og störfum, sagði Þórhallur. Ég legg töluvert upp úr mannlýsingu. Að minu áliti er Brymjólfur einn merkasti kirkjunöfðingi á Islandi fyrr og siðar. Mikil andstæða var milli embættisstarfa og persónulegr- ar hamingju Brynjólfs, þ.e. Brynjólfur var farsæll I starfi, en ekki I einkallfi. Ég greini frá dauða Brynjólfs og útför, sagði Þórhallur að lokum. —HE SJÚNVAR P • ÚTVARP Þ RIÐJUDAGUR 5. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Lifandi myndir. (Cin- ema Berolina). Nýr, þýzkur fræðslumyndaflokkur, 13 þættir alls, um sögu og þró- un kvikmyndagerðar, aðal- lega I Berlin. 1. þáttur. Þýð- andi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin. Banda- rlskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Jón. O. Edwald. 21.40 Samleikur á fiautu og pianó. Manuela Wiesler og Halldór Haraldsson leika i sjónvarpssal. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.50 tþróttir. Meðal annars myndir frá meistaramóti Islands I frjálsum iþróttum. Umsjónarmaður Cmar Ragnarsson. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. ágúst 14.30 Miðdegissagan: „t Rauöárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (5). 15.00 Miðdegistónieikar: Is- lenzk tóniist. a. Kristinn Gestsson leikur Sónatinu fyrir planó eftir Jón Þórar- insson, b. Svala Nielsen syngur lög eftir Garöar Cortes, Arna Björnsson, Elsu Sigfúss og Bjarna Böðvarsson, Guörún Krist- insdóttir ieikur á pianó. c. Sinfónluhljómsveit íslands leikur. Einleikarar: Manu- ela Wiesler og Siguröur Snorrason. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 1. „Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit” eftir Hall- grlm Helgason. 2. „Friðar- kall” eftir Sigurö E. Garð- arson. 3. „Endurskin úr norðri” op. 40 eftir Jón Leifs. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Slðdegispopp. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Maður lifandi” eftir Gest Þorgrlmsson. Þorgrlmur Gestsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þriggja alda minning Brynjólfs biskups Sveins- sonar. Þórhallur Guttorms- son cand.mag. flytur erindi 20.10 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.10 Gr erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.35 Kammertónlist. Kvint- ett I Es-dúr (K452) fyrir planó, óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Mozart. Friedrich Gulda leikur með blásurum úr Filharmoníu- sveitinni I Vin. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (13). 22.35 Harmonikulög. Carl Jularbo leikur. 23.00 „Women in Scandi- navia”, fimmti þáttur — Svlþjóð. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norræn- um útvarpsstöðvum, um stöðu kvenna á Norðurlönd- um. Stanley Bloom stjórn- aöi gerð fimmta þáttar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.