Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 1
HDNlSÝmNGIN W Sjáið Iðnsýninguna iðnIsýningin W Sjáið Iðnsýninguna 212. tbl. — Sunnudagur 18. september 1966 — 50. árg. BYGGJA KIRKJU HZ-Reykjavik, laugardag. Ein af þeim kirkjum, sem rísa mnnu í Reykjavfk á næstu árum, er Bústaðakirkja. Hafizt var handa um byggingu hennar hám 7. maí s.I. og er hún vel á veg komin. Ljósmyndari og Eréttamaðnr Timans skruppu í morgun að skoða byggmguna og ldttu þá séra Ólaf Skúlason, safnaðarprestinn. Hann var klæddur vinnufötum og ham- aðist við að rifa timbur utan af kirkjnnni með kúbeini. Séra Ólafur skýrði frá bygg- ingarframkvæm dum og sagði m. a.: — Byrjað var í vor og eins og þið sjáið, þá erum við búnir með kjallarann, nema við eig- um kirkjuskipið eftir. Við stóð- um vel að vígi í byrjun, því að til voru um 2 milljónir í kirkju- byggingarsjóði. Einnig fengum við hálfa milljón frá kirkju- sjóði hins opinbera. Þá hefur m mikið verk unnizt í sjálfboða- vinnu. Við vinnum oft á kvöld- in og um helgar. Við viljum eindregið hvetja sóknarmenn okkar að koma annað veifið og hjálpa tU. — f kirkjuskipinu sjálfu geta setið um 350 og í safn- aðarsalnum sem er næstur við, geta verið aðrir 150 ef margir koma til kirkju. Auk þess eru fundarherbergi, brúðarherbergi, Framihald á bls. 15. Þelr áhugasömustu um byggingu BústaSakirkju. Fremstur er Davíð Jensson og fyrir aftan hnnn eru séra Ólafur Skúlason og Ottó A. Michelsen. (Tímamynd GE) SALA ISJON- VARPSTÆKJUM FJORFALDAST GÞE—Reykjavík, laugardag. Senn líður að því, að ís- lenzka sjónvarpsstöðin taki til við útsendingar, og starfs- menn viðtækjaverzlana finna heldur betur að þetta er í að- sigi. Sala sjónvarpstækja hef ur aukizt til muna, í sumum verzlunum jafnvel fjórfaldazt, og unnið er langt fram á næt ur við uppsetningu tækja og loftneta. Tíminn hafði í dag tal af nokkr um viðtækjaverzlunum hér í borg og fókk alls staðar sama svarið, að salan hefði aldrei verið líkt því eins mikil og nú, og annimar gífurlegar. Flestar verzlanimar hafa tvcnns konar tæki, annars vegar þau sem ná yfir Evrópu- og VOPNAST HUG- SJÓNUM MAOS NTB-Tokíó, 17. september. Kínverska þjóðin um feikja burt sérhverjum bandarískum glæpa- manni, sem vogar sér inn fyrir kínsverskt yfirráðasvæði, segir í ritstjórnargrein Peking-blaðsins, Dagblað alþýðunnar, í- morgun. Ummælin standa í sambandi við frétt útvarpsstöðvarinnar Nýja Kína um, að kínverskar herflug- vélar hafi lent í loftorrustu við Framhald á bls. 14 Ameríkukerfið jöfnum höndum, og hins vegar taeki, sem eingöngu ná Evrópukerfinu. Til skamms Framihald á bls. 15. Innrás í N-Vietnam? Vngja þýzka herinn upp NTB-Bonn, 17. september. Vestur-þýzka varnarmála- ráðuneytið skýrði frá því í gær, að 14 háttsettir foringj ar í flestum deildum her- stjórnarinnar, fari nú á eft- irlaun og við stöðum þeirra taki yngri menn. Fréttaskýr endur segja, að hér sé um að ræða umfangsmestu breyt ingar innan v-þýzku her- stjórnarinnar til þessa og miðað sé að því að yngja forystu hersins upp. Segir í frétt varnarmála- ráðuneytisins, að hér sé um að ræða sex hershöfðingja í landhernum, fjóra í flug- hernum, tvo aðmírála og tvo liðsforingja í sjúkrasveit um. NTB-Róm, 17. september. í viðtali við blað í Rómaborg í dag, segir utanríkisráðherra Suð- ur-Vietnam, Tran van Dong, að möguleiki sé á, að bandariskar og suður-vietnamskar hersveitir geri innrás í Norður-Vietnam og séu líkindi til, að slík innrás verði framkvæmd áður en langt um líð- ur. Viðtalið við utanríkisráðherrann sem mikla athygli hefur vakið, birt ist í blaðinu La Naziones, og er það Saigon-fréttaritar blaðsins, sem tók það. Gætir mikillar bjart- sýni hjá utanríkisráðherranum, í viðtalinu og segir hann m.a., að allar horfur séu á, að vietnam- stríðinu verði lokið fyrir áramót. — Hernaðaraðgerðir ganga mjög vel, segir utanríkisráðherrann, og Hanoi á enga möguleika til sig- urs, en leitar þess í stað allra mögulegra ráða til að finna lausn á deilunni. Einnig Sovétríkin eru önnum kafin við að reyna að finna einhverja lausn deilunnar til þess að binda endi á hernaðinn, segir utanríkisráðherrann. Hér er ekki einungis úm að ræða framtíð Vietnam, miklu meira er í húfi, bætti Tran van Dong við. Þegar utanríkisráðherrann var;| spurður náriar um innrás í Norð- ur-Vietnam sagði hann, að enda þótt slík hernaðaraðgerð standi fyrir dyrum, sé ekki víst að henn- ar verði nauðsyn. Norður-Vietnam á 100.000 her- menn í Suður-Vietnam. Hvers vegna skyldum við ekki senda jafn marga þangað, sagði ráðherr- ann að lokum. I GEGNUM STRÁKANA SJ-Reykjavík, laugardag. í gær var búizt við því að Strákagöngin myndu opn ast, en það var ekki fyrr en í nótt að manngengt gat myndaðist. Að undanförnu hefur verkið gengið seinna fyrir sig en búizt hafði ver- ið við, þar sem bergið var svo seinunnið. hæð gagng- anna á að úera 5,5 metrar, en á sfðasta kaflanum er hæðin upi 10 metrar. Sigfús Thorarensen, verk fræðingur, sagði í viðtali við Tímann í dag, að enn eigi eftir að framkvæma spreng- ingar í göngunum og í fjalls- hlíðinni. Þá er einnig eftir að fóðra göngin sums stað- ar og gera ýmsar lagfær- ingar á göngunum. Ekki er búið að mæla eftir síðustu sprengingu, en göngin verða yfir 780 metra löng. Engin umferð verður leyfð um göngin á hæstunni. Ekki er hægt að segja til um það að svo stöddu, hve- nær göngin verði opnuð fyr- ir umferð, trúlega ekki fyrr en að vori. f síðasta áfanga verksins var bergið mjög laust í sér og af / þeim sökum erfitt verk að gera göngin. Engin stórslys hafa orðið við gerð gangnanna, nokk- ur smærri óhöpp hent eins og búast má við þegar unn- ið er að slíkum framkvæmd- um. T0LF ÞUSUND HESTAR AF HEYIAF EINU TÚNI KJ-Reykjavík, laugardag. — Héðan verður sama og ekk- ert hey selt í ár, og er það vegna hinna miklu heyskaða sem bændur undir Eyjafjöllum urðu fyrir af völdum hvassviðris í lok júlí, sagði Árni Jónasson bústjóri að Ytri- Skógum er Tíminn ræddi við hann um heyskap á 270 hektara túninu á Skógasandi — líklega því lang- stærsta á íslandi Árni sagði að heyskapartíð hefði verið slæm undir Eyjafjöllutn í sumar, og auk þess hefðu þændur þar orðið fyrir miklum heysköð- um af völdum hvassviðris í lok júlí. en þá sópuðust svo að segja heilu f'ekkirnir í burtu og fuku annað hvort eitthvað út 1 busk- ann eða þá heyið festist i girð- ingum og skurðum svo ekki svar- aði kostnaði að hirða það. Hey- fengurinn af Skógasandstúninu, i kringum 12 þúsund hestburðir. kemur í veg fyrir að heyskortui verði hjá hinum tæplega 40 bænd- , FremhaJd á bis. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.