Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 18. september 1965 13 TIMINN FARÞEGAFLUG-FLUGSKOLI 1-8823 Atvinnurekendur: SpariS ttma og peningo — IfitlS okkur flytjo viSgerðarmenn ySar og varahlutl, Srugg þjónusta. FLUGSÝN Atvinna Duglegir menn óskast til starfa nú þegar. Upplýs- ingar hjá verkstjóra. AFURÐASALA S.Í.S. LOFTSKEYTASKÚLINN FyrirhugaS er, að loftskeytanámskeið hefjist í Reykjavík nú í haust, ef næg þátttaka fæst, sam- anber auglýsingu póst- og símamálastjórnarinnar frá 25. ágúst síðastliðnum. Umsóknir ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða hliðstæðs prófs og sundskírteini sendist póst- og símamálastjórninni. Umsóknafrestur framlengist til 27. sept. n. k. Nánari upplýsingar í síma 11000. Reykjavík, 16. sept. 1966 Póst- og símamálastjórnin. Verkamanna- félagiö Dagsbrún Tilkynning Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 30. þing Alþýðu- sambandsins. Tillögur uppstillingarnefndar liggja frammi í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum, með nöfnum 34 aðalfulltrúa og jafn margra til vara og tilskyldum fjölda meðmælenda, ber að skila í skrif stofu Dagsbrúnar fyrir kl. 18 þriðjudaginn 20. þ. m. Kjörstjórnin. ORÐSENDING frá Bílastöð Hafnarfjarðar Framvegis verður Bílastöð Hafnarfjarðar opin allan sólarhringinn. Talstöðvarbílar, símvakt allan sólarhringinn, sími 51666. Bílastöð Hafnarfjarðar. Gólfklæðning fráDLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLfSAR GÓLFTEPPl við allra hæfi. Munið DL merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG RUL0FUNAR RINGIR AMTMANN SSTIG 2 Halldór Kristinsson, quHsmfður — Simr 16979 HLAÐ RUM HlaSrim henta alUtaHar: i bamaher» bergið, unglingaherbergiB, hjinaher- bergiB, sumarbústaBinn, veiBihúsiB, hamaheimili, heimauistarskóla, hótel. Hdztu lojtir hlaðrúmanna eru: ■ Rrimin mi nota eitt og eitt sír eða hlaSa þeim upp í tvær eða þxjir hæðir. ■ Hægt er að £S autaíega: Nittboið, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál nimanna er 73x184 sm. Hxgt eraðti rúmin með baðmull- ar og gfimmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hata þretalt notagildi þ. e. Itojur.'einstaklingsrúmog'hjAnatúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennhúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll l pðrtum og tekur aðeins um tvaar mlnútur að setja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 ELDHIJS Sí aukin sala, enn meiri fjölbreytni og fleiri gerðir. Þessi stærsta sýning á eldhúsinnréttingum hér á landi er ný flutt í ný húsakynni í miðbiki borgar- innar, að Suðurlandsbraut 10 gegnt íþróttahöllinni. Enníremur: Úrval af stálhúsgögnum, eldhús- borðum og stólum. Nýjustu gerðir af veggskápum og skrauthillum. SKORRI H.F. Suðurlandsbraut 10 — nýr sími 3-85-85. Sláturhús, Kjötkaupmenn og Fisksalar Höfum nýlega fengið mikið úrval af öllum stærð- um og gerðum af álkössum mjög hentugum til notkunar fyrir matvælaiðnaðinn. Friðrik Jörgensen h. f. Ægisgötu 7, Sími: 22000. Aflahæstu skip íslenzka síldveiðiflotans í ár eins og undanfarin ár eru útbúin NORWINCH vökva- vindum og tækjum. Þeir útgerðarmenn, sem hafa skip í smíðum hvort heldur er innanlands eða við erlendar skipa smíðastöðvar hafi samband við oss. Við gefum all- ar upplýsingar um afgreiðslu og verð. Einkaumboð og þjónusta fyrir NORWINCH-GRUPPEN, A/S Bergens Mekaniske Verksteder, Bergen. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssson h.f. Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.