Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 3
 . ' Hll» ■ SUNNXJÐAGUR 18. september 1965 ir ■ ?Y'T~Wr‘ ^ JOL. ... í SPEGLITÍMANS Evrópumeistaranum í þunga- vigt í tmefaleikum, Karl Mild- enberger, var fagnað sem hetju af þúsundum manna, þegar hann kom til heimaborgar sinn- ar, Kaiserslautem í Þýzkalandi eftir keppni shra v® Cassius Nýgift bandarísk h-jón eru nú á brúðkaupsferð á nokkuð óvenjulegan hátt. Þau eru af- ar sparsöm og til þess að ferð- ast á sem ódýrastan og hent- ugastan hátt tóku þau það ráð að ferðast á rúiluskautum. Bruð guminn fer í fararbroddi og hefur með sér smákerru með farangrinum á og öðru hverju hjálpar hann brúði sinni að komast upp verstu brekkurn- ar. Leiðin Iiggur frá W-ashing- ton til Florida. Gordon Getty, yngsti sonur milljónamæringsins Pauls Gett ys sem er einn ríkasti maður heims hefur nú höfðað mál gegn föður sínum og krefst þess að fá 7 milljónir dollara úr búi ömmu sinnar. Hún lézt árið 1941, en 1934 hafði hún stofn- að fjölskyldufyrirtæki og var höfuðstóllinn þá 3,5 milljónir dollara, en er nú kominn upp í 294 dolaran. Vill Gordon nú fá útborgaða vexti af þessari upphæð og höfðar hann mál þetta fyrir sig og hönd bræðra sinna þriggja. Hinn frægi bítill John Lenn- on var varla kominn úr hljóm- leikaför sinni til Bandaríkj- anna, þar sem hann hafði orð ið að sæta alls konar gagnrýni meðal annars fyrir umsögn sína um guð og Jesúm, en hann fór til Þýzkalands til þess að berjfist í kvikmyndinni How Clay. Þótt Mildenberger tapaði leiknum, þótti löndum hans frammistaða hans góð og hann stóð þó 12 lotur í meistaranum. Myndin er tekin af Mildenberg- er á járnbrautarstöðinni í Kais- erslautern. I won the War. Til þess að Kkj- ast sem mest enskum hermanni varð hann að láta klippa sitt fagra og síða hár og aumingja hárskerinn, sem fékk það starf að klippa hann gat ekkert sagt annað en: Þvílík skömm. Var hárinu síðan safnað saman í tvo stóra plastikpoka og á að mylgra lokk og lokk í aðdá- endur bítlanna. Hinn frægi kvikmyndaleikari, Mickey Rooney, sem er 45 ára, kvæntist nýlega í sjötta sinn. Henri greifi, unnusti Margret ar Danaprinsessu, sem innan skamms verður nefndur Henrik prins af Danmörku, hefur nú ákveðið að skipta um trú og gerast meðlimur dönsku þjóð- kirkjunnar og þykir Dönum þar mikill yandi leystur þar sem unnt verði þá að ala upp börn þeirra í lútersk-evangel- iskri trú og eitt þeirra getur með tímanum orðið góður kóng ur eða drottning í Danmörku án þess að til vandræða þurfi að koma vegna trúar þeirra. Sophia Loren hefur nú feng- ið „verðlaun" frá félagi blaða- manna í Hollywood fyrir það að vera ósamvinnuþýðasta leik- kona um þessar mundir. Voru „verðlaunin“ græn sítróna sem þetta félag veita öðru hverju. Var þessum súra ávexti pakk- að inn I giftingarvottoð, sem hljóðaði upp á það, að leik- konan Sofia Sricolone, fædd ár ið 1934 og hinn 54 ára gamli rarlo Fortunato Pietro Ponti hafi verið gefin saman í hjóna- band af borgarstjóranum í franska bænum Sévres. Hafði þessi atburður farið fram hjá blaðamönnum og gert þeim all granrt í geði. Nú hefur verið ákveðið að breyta kvikmyndinni Aldrei á sunnudögum í söngleik og sýna hann í New York. Undirbún- ingur er nú í fullum gangi og hefur verið ákveðið, að Melina Mercouri fari með aðalhlutverk ið í söngleiknum eins og mynd- inni. Mótleikari hennar verður einnig sá sami og í myndinni, eiginmaður hennar Jules Dass- n. Rainier, fursti í Monaco, hefur talsvert fitnað á síðustu árum, en nú fyrir skemmstu tók hann sig til og horaði sig um rúmlega 20 pund á þrem vikum. Tókst lengi vel ekki að fá það upp úr furstanum, hvernig hann hefði farið að þessu, en loksins sagði hann frá því: Hann fór í sjóferð á frumstæðum fiskibát og hafði ekkert matarkyns með sér ann- Hér sést hann asamt hmni nýju eiginkonu sinni, Margie Lane, sem er 43 ára. Hún var góð Finnst ykkur ég ekki sætur svona? finnst manni skína út úr svipnum á Jbhn Lennon. í staðinn fyrir hárið, sem af hon um var kiippt er hann nú kom- að en egg og þurrkaða ávexti. Auk þess borðaði hann allan þann fisk sem hann sjálfur veiddi og gat I sig iátið. vinkona fimmtu eiginkonu Mikka, Barböru Ann Thomason, sem var myrt í vor. inn með heljarmikinn njálm þakinn grænum laufum, og þannig klæddur vann hann stríðið í kvikmyndinni How I won the War. Kvikmyndafélagið United Artist hefur í hyggju að gera kvikmynd yfir ævi Johns Kenne dys Bandaríkjaforseta og hafa þeir nú leitað til ekkju hans til þess að spyrja hana, hvort ekki sé unnt að fara að hefja undirbúning að kvikmyndinni. Svaraði Jacqueline því til að það væri að minnsta kosti einu ári of snemmt. En kvikmynda- félagið telur sig hafa ríka ástæðu til þess að flýta fyrir töku myndarinnar, því að for- ráðamenn þess hafa hugsað sér að fá Jacqueline til þess að leika sjálfa sig í myndinni en enn sem komið hefur hún ekki gefið neitt ákveðið svar um það. Telja forráðamennirnir ástæðu til þess að flýta kvik- myndatökunni til þess að Jacqu elin líti ekki mjög ellilega út í kvikmyndinni! Jean Paul Belmondo gaf eitt sinn skýringu á því, hvað ego- isti væri: Egóisti er eftir mín- um skilningi manneskja, sem hugsar alls ekkert um mg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.