Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 18. september 1965 TlMIWW ' *\ .......... :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: æ>£ææææææææææææææææææææææææ:ccc4MMs$ææ>' ji Trúlofun Nýlega hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Kolbrún Óðinsúóttir Heiðargerði 32 og Kristján Ólafsson Langholtsvegi 156. $ofn og sýningar Listasfn Einars Jónss«nar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 til 4. Árbæiarsafn lokað. Hópferðir til. kynnist í síma 18000 fyrst um sin. Mln|asafn Reyklavfkurborgar. Opið dagiega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga Ásgrfmssafn Bergsfaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.00. Llstasafn Islands er oplð þriðju- daga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 tU 4 » Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kL 13.30. — 16. LISTASAFN RfKISINS opið frá kL 16—22. Safnið BORGARBÓKASAFN RVÍKUR: Aðal safnið Þingholtsstrætl 29 A. Síml 12308. Útlánadeild opin frá kL 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kL 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kL 9—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 oplð alla virka daga, nema laugardaga, kL 17—19, mánudaga er opið fyrir full orðna til kL 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op- ið aUa virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. ÚTIBÚID SÓLHEIMUM 27, simi 36814, fuUorðinsdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kL 16—21, þriðjudaga og fiimntudaga, kL 16—19. BamadeUdi opln alla virka daga, nema laugardaga kL »—19. ,,Æ, ég vil ekki andskotans karf- atin, Ólafur" var orðtak I Vestmanna eyjum um árið og er máske enn. En það er af og frá, að það hafi verið Vestmannaeyingurinn og mál arinn Ágúst Petersen, sem var slik ur gikkur, ef marka má af þessari ágæfu mynd; sem nú er til sýnts í Bogasalnum, á sýningu Ágústs, sem lýkur í kvöld. Við göngum út frá því, að þetta sé þar að auki Vest mannaeyjakarfar á myndinni. En sjón er sögu ríkari, og Ijósmynd af málverki gefur ekki nema háifa mynd ( af fyrirmyndinni. Sýníng Ágústs hefur verið mætavel sótt, en hann getur ekki framlengt hana og í dag er síðasti sýningardagur. ;♦; ;♦; :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: >; as _________________ FERÐIN TIL VALPARAIS0 EFTIR NICHOLAS FREELING 51 aldrei fyrir því að skipta um nafn á skrásetningarskjölunum. — Þér fullyrðið samt að þetta sé yðar bíll. — Ég fullyrði ekki neitt. Þetta er minn bíll. — Hvernig ætlið þér þá að skýra það, að hr. Proctor hefur tilkynnt að þér hafið stolið bíln um hans? Korsíkurmaurinn starði undrandi á hann eitt augnablik en svo brosti hann. —Nú skil ég. Gamli þorpai- inn er bálreiður við mig og vill með þessu koma mér í böivun. — Það kemur mér ekki við. í mínum augum er bíllinn skráður á hans nafn, hann tilkynnir hann stolin — og þér reynið að aka honum yfir landamærin. — Já, en hann gaf mér bílinn. — Gaf — eða lánaði? — Gaf, fjandinn hafi það. — Og þér hafið ekkert bréf fyr ir því, né aðra sönnun. — No-h nei, en ... — Út. Korsíkumanninum fór nú að hitna í hamsi. — Bölvað svínið. Ég skal . . . — Út. Inn í kofann þarna. Feitlaginn lögregluforingi sat við skrifborð sitt. Hann horfði á Korsíkumanninn með vanþókn- un. — Bíllinn frá Cannes, foringi, Sá ameríski. — Aha, hann lagði frá sér pennann og virti hinn rasandi Korsíkumann hlutlaust fyrir sér. Hin litlu slóttuigu augu urðu al- varleg. — Og hvað ætlið þér að taka yður fyrir hendur í Ítalíu? — Hvað kemur það yður við? — Þér búið í bát í Cannes, ekki satt? — Ég er hættur því. — En ekki hættur við öll þau þægindi, sem fylgdu með, lítur út fyrir. Korsíkumaðurinn var nógu gáf aður til að sjá, að hann var kom inn í úlfakreppu. Hann hafði því hemil á sér, og talaði nú af gætni. — Heyrið þér nú aðeins — get- ið ?ér ekki skilið það? Ég neita engu, en ég er eðlilegur maður, guði sé lof. Hann varð fokvond- ur, þegar hann komst að því, að ég ætlaði að gifta mig, svo að nú reynir hann að ná sér niðri á mér í hefndarskyni. — Já, já, ég hef engan áhuga á þessari hlið málsins. Ég fer með þetta mále ftir tilvísun frá lögreglu fulltrúanum í Cannes. Þér getið skýrt mál yðar nánar þar. — Heyrið þér aðeins .. . — Ég á annríkt. Farið með þau út, sagði hann og benti með penna skaftinu. — Takið bílinn af veginum og gerið skrá yfir inni- haldið. Hver veit nema þessi ná- ungi, Proctor, sakni fleira. Korsíkumaðurinn og liljan voru flutt í lögreglubíl til Cannes ásamt farangri sínum. Litli sport- vagninn varð eftir í Vinti mille. Tollþjónninn rannsak- aði hann mjög gaumgæfilega, í hefndarskyni af því að Korsíku maðurinnn hafði brúkað kjaft. Þar var öllu snúið við og gerð skýrsla þar um, til að afhenda lögreglunni, þegar þar að kæmi. í Cannes var tekið á móti þeim af ungum lögregluforingja. Hann TT . . . ..... ... , þekkti hr. Proctor og var ekki - Heimsækja fjolskyldu mma, gUu hrifnari af honum en yfjr maðurinn. Þetta var ekkert alvar- legt. En rétt var að gefa Korsíku þótt í fylgd með heitkonu minni, áður en við giftum okkur, sagði hann sakleysislega. — Hvað segið þér . . .? Það er óvænt ákvörðun, ekki satt? manninum dálitla ráðningu, ekki væri nema formsins vegna. Þar að auki þurfti að athuga betur einn liðinn í skýrsiunni. Svo að þér voruð á leið til ítalíu. Hve lengi höfðuð þér hugsað yð- ur að dveljast þar? — Hvernig á ég að vita það. Máske tvær þrjár vikur. Ég a þar þar skyldmenni og vini. — Það er annars nokkuð dýrt að skemmta sér á Ítalíu. Sérstak- lega með ungfrúnni þarna. — Ekki svo mjög. — Ég sé á vegabréfi yðar að staða yðar er veitingaþjónn. En þér farið í frí einmitt þegar aðal viðskiptatíminn byrjar? — Ég á ekkert erfitt með að fá starf í Ítalíu. — En þér hafið verið atvinnu- laus í seinnitíð? — Hvað kemur það yður við? — Ég skil nú hvernig þér hafið unnið fyrir yður — neitið bara ekki, að þér lifið á þessum amerí- kana. En hvernig farið þér að hafa efni á því að fara í svona skemmtiferðir? Höfðuð þér máske í huga að selja bílinn? — Nei. — Skýrið ofurlítið fyrir mér hvað þér ætluðust fyrir. — Farið til helvítis. Svipur fulltrúans var hinn sami. Einmitt það hugsaði hann. Hvers vegna reynir hann að leyna því, að hann hefur háa peningaupphæð meðferðis? — Hve mikla peninga hafið þér meðferðis? Ef þér haifð nægi- lega peninga til nokkura vikna dvalar í Ítalíu, getum við frekar fallist á, að þér hafið ekki ætlað að selja bílinn. Bíl hr. Prortors, „sagði hann með áherzlu. „Eins og þér mætavel vitið, hvað sem þér segið.“ —Þið hafið skoðað í veskið mitt, sagði.hann önugur. — Já, en ég hefi engan áhuga á veski yðar. Ég hefi áhuga á hinu. — Hverju hinu? — Tollþjónninn skýrir frá því að þeir hafi fundið umslag með 5000 frönkum í varahjólinu. Mér finnst það há upphæð í yðar stöðu. Eigið þér peningana? — Auðvitað eru þeir mínir — Því földuð þér þá þarna? — Ég kaus að geyma þá vel. — Svo þér viðurkennið að hafa látið þá þarna? — Ég viðurkenni ekkert. Ég hefi ekkert að viðurkenna. — Gerðuð þér það eða gerðuð þér það ekki? — Að því verðið þér sjálfur að komast. — Já, en það voru fingraför á umslaginu, sagði hann glaðlega. Hann vissi það að vísu ekki, en sígilt að halda því fram. — Ég hefi ekkert að segja. — Humm. umsjónamaðurinn stóð á fætur og gekk út. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út á eftirtöldum stöðum: Sörlaskjól — Nesvegur — Kleppsvegur — Lind- argata — Suðurlandsbraut — Hagamelur — Greni melur — Fellsmúli — Laugavegur. Talið við afgreiðsluna. ffÍÍHlÍM Bankastræti 7, sími 1-23-23. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 18. september. 8.30 Létt morgunlög 8,55 Frétt ir . Útdráttur úr forustugrein- um dag- blaðanna. 9.10 j Morgun- tónleikar — 10.10 Veðurfregn ir). 11.00 Messa í safnaðarheim- ili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjóns son. Organleikari: Jón Stefáns- son. 12.15 Hádegisútvarp. Tón- leikar . 12.25 Fréttir og veðui- fregnir . Tilkynningar . Tón- leikar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin — (16.30 Veðurfregnir). 16.50 Lansleik- ur í knattspyrnu: ísland— Frakkland Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik frá íþrótta- leikvangi Reykjavíkur. 17.40 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar: a. Ævintýri litlu barn anna. b. „Einu sinni var dreng- ur,“ kvæði eftir Stefán Jóns- son. Jóhann Pálsson leikari les. c) „Gullastokkurinn": Sitt af hverju til fróðleiks og skemmt- unar. d. „Hríslan mín og kletta- skútinn,“ bernskuminningar eft ir Stefaníu Sigurðardóttur frá Brekku. e. Framhaldssagan: „Törfaheimur mauranna“ eftir Wilfred Bronson, þýdd af Guð- rúnu Guðmundsdóttur. Óskar Halldórsson cand. mag. les loka lestur (5). 18.40 Frægir ein- söngvarar: Jussi Björling syng- ur. 1855. Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20. 00 Kórsöngur: Svissneskir karla kórar syngja-.-. 20.20 ÖWin, er plágan herjaðj Lundúni og borg in brann Gunnar Bergmann blaðamaður flytur erindi með tónlist frá þeim tíma. 21.00 Á náttmálum Hjörtur Pálsson og Vésteinn Ólason sjá um þátt- inn. 21.45 Píanósónasta í Es- dúr op. 78 eftir Haydn Vladi mir Horowitz leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. september. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Til- kynningar. 13.15 Við morgun vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisút- varp. 16.30 Síðdegisútvarp Veð- urfregnir . Létt músik: — (17. 00 Fréttir). 18.00 Á óperusviði Lög úr „Valkyíjunum" eftir Wagner. 18.45 Tilkynningar. 19. 20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Um daginn og veginn Kjartan Jóhannsson verkfræð- ingur talar. 20.20 „fsland ögr- um skorið" Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.35 „Gerðu skyldu þína, Scott,“ sakamála- leikrit í fimm köflum eftir íohn P. Wynn. Fyrsti kafli: Tunglskinssónatan Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikend- ur: Róbert Arnfinnsson, Jó- hanna Norðfjörð, Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, BaWvin Halldórsson. 21. 10 „Líf fyrir keisarann," óperu tónlist eftir Glinka. Hljómsveit- in Philharmonia í Lundúnum leikur, Efrem Kurtz stj. 21.30 Útvarpssagan: „Fiskimenn- irnir“ eftir Hans Kirk Áslaug Árnadóttir þýddi . Þorsteinn Hannesson les (14). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.15 „Te- bolli,“ smásaga eftir Catherine Mansfield Ragnheiður Jónsdótt ir þýddi . Sigrún Guðjónsdótt- ir les. 22.35 Dönsk nútímatón- list, send frá danska útvarpinu. 23.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.