Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 6
 %i ' 'J&jthMÍP*!* ígi M. TIM1 KhL SUNNUDAGKR18. september 1966 Gúmmívinnust'ofan h.f. Skiphoiti 35 - Símar 31055 og 30688 NÝTT! NÝTT! - UMBQÐIÐ DYNJANDI - LAUGAVEGI42 SIMI18404 irt Miðstöðvardælur, afköst: 10 ltr./mín. i 2 metra 40 ltr./mín. í 1,5. metra Mjög ódýr og hentug á smærri miðstöðvarkeríi Sendum hvert á land sem er. SMYRILL LAUGAVEGI 170. sími 12-2-60. BENZI.NKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH \ Heimilisfang .... HEILBRIGÐI OG HREYSTI 2 æfingakerfi frá INDLANDI, sem auka lífsgleði, hreysti og fegurð. Hæfir bæði körlum og konum. * „LISTIN AÐ GRENNASTr‘ Þér getið auðveldlega létst uro 5, 10, 15, kg, eða meira. Þett.a er ágætis handbók um vanda mál okkar flestra — offiíuna. Listin að grennast kostar kr 50.00. ie „AUKNING LÍKAMSHÆÐ AR“. Ráðleggingar til að hækka vöxtinn einkum beirra sem bognir eru í baki og herða lotnir. Þeir, sem æfa þetta kerfí verða beinvaxnir og fyrirmannleg ir í fasi. Aukning líkamshæðar kostar kr. 50.00. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þér óskið að fá senda (vinsamlega sendið gjald ið í ábyrgðarbréfi eða póstavísun) Ef greiðsla fyigir pöntun, sendast bækurnar burðargjaldsfrítt. Utanáskrift okkar : Heilbrigði oa hreysti, Pósthólf 1115, Reykjavík, Nafn ............................ Létt rennur FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLIÍSLANDS Tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skóla vist berist fyrir 25. september. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð eru afhent í Bókabúð Lárus- ar Blöndal, Skólavörðustíg og í Vesturveri. Skrif- stofa skólans er opin daglega frá kl. 5 — 7 að Skipholti 1. Skólastjóri. Songfólk óskast Pólýfónkórinn ósfcar eftir nokfcrum góðum söng- röaaom. Mogulerkar á ókeypis söngkennslu hjá þekktum kemrarum. Upplýsingar gefa fórmaður kórsins Rúnar Ein- arsson síma 13119 og Kristín Aðalsteinsdóttir, skrifstofu Útsýnar Austurstræti 17 sími 20100. Pólýfónkórinn. UÓSAPERUR 32 volt, E 27 Fyrirliggjandí • stærðum 15 • 25 40 60 75 100 150 wött Ennfremui veniulegar ijósaperur Klourskinsníp ur og ræsar Heildsölubirgðir: Raftækjaverzlur Islands t». f. Skólavörðustíg 3 — Símí 17975 76 Auglýsing um útboð Landsvirkjun mun, í janúar 1967, bjóða út bygg- ingu eftirtaldra háspennulína: 1. Einrása 220 kv lína frá Búrfelli að írafossi, 61 km að lengd. 2. Einrása 220 kv lína, írafoss—Geitháls, 35 km að lengd. Til samanburðar verður einnig beðið um tilboð í tvírása línu þessa leið. 3. Einrása 220 kv lína Geitháls—Straumsvfk 19,5 km að lengd. P V Þau línubyggingafirmu, sem áhuga kynnu að hafa á þessum verkum geta fengið upplýsingar varðandi væntanlegt útboð hjá Landsvirkjun, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Jafnframt er firm- unum boðið að kynna sér línulegu og staðhætti. Nauðungaruppboð Það sem auglýst var í 23., 25., og 27. tbl. Lög- birtingablaðsins 1966 á Birkihvammi 4 1. hæð þinglýstri eign Einars H. Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sparisjóðs Reykja víkur og nágrennis, miðvikudaginn 25. septem- ber 1966 kl. 14,30. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.