Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.09.1966, Blaðsíða 15
f SUNNUDAGUR 18. september 1965 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Sýningar BOGASALUR — Málverkasýfiiag Ágústs Petersen. Opið k]. 14—22. UNUHÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmanns opin kl. 9 — 18. MOKKAKAFFI — Ljósmyndasýniag Jón Einarsson. Opið kl. 9— 23.30. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS — Málverkasýning Eggerts Lax dal. Opið frá kl. 14-22 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kL 7. Hljómsveit Karls Liliien dahl leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Brezka sóng konan Kim Bond syngur Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn 1 kvöld, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ieikur Matur framreiddur I Grilllnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur 6 píanóið á Mimisbar. Opið tii kl. 1. HÓTEL BORG — Matur frá M. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fred riksen. A1 Bishop skemmtir. Opið td kL 1. Röðull — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjamadóttir, Charly og Macky skemmta. Opið tU kl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tU M. L KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens og Elvars Berg leika. Opið tU H. 1. LÍDÓ — Matur frá M. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng- kona Svanhildur Jakobsdóttir. JazzbaUettsýning. Opið tU H. 1. NAUST - Matur frá M. 7. Carl Billch og félagar leika. Oplð tU M. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansamir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggi. HÓTEL HOLT - Matur frá M. 7 á nverju kvöldi HABÆR — Matur framrelddur frá kl 6 Létt múslk af plötum. GLAUMBÆR - Matur frá M. 7. Ernir og Orion kvartett Ieika. Opið tU kl 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá M. 7. Slml 22140 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi og at- burðahröð brezk mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Howard Keel, Anne Heywood, CyrU Cusack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjáni blái og fleiri hetjur Barnasýning M. 3 HAFNARBll) Eiginkona læknisins Endursýnd kL 9. Draugahöllin Sprenghlægileg skrípatmynd. Sýnd M 5. unglingunum, sem hefðu sýnt mikinn áhuga. Væntanlega mun kirkjan rísa fljótlega og safnaöarmenn ekki liggja á liði sínu. Brýn þörf er á þessari kirkju, þvi að fyrst í stað munu íbúar úr Fossvogi, Breiðholti og Árbæj- arhverfi sækja þessa kirkju. Siml 11384 Caterina á hálum ísk BráðskemmtUeg og fjörug ný þýzk söngva- og gamaomynd í Utum. Danskur texti Aðalhlutverkið leikur Bin vin- sæla sjónvarpsstjarna: Caterina Valente. Sýnd M. 5, 7 og 9. Baráttan um námuna Sýnd M. 3 BYGGJA KIRKJU Framhald af bls. 1. baðstofa og í kjallaranum verð ur loftvarnarbyrgði, sagði Ól- afur að lokum. Tveir menn aðrir voru líka að vinna við bygginguna. Það voru Davíð Jensson, bygginga- meistari og Ottó A. Michelsen, formaður bygginganefndar. — Aðaláherzlan verður lögð á að ljúka sjálfu kirkjuskip- inu, það verður orðið fokhelt eftir þrjár vikur — nei, sfigj- um heldur mánuð sagði Davíð og brosti í kampinn. Ottó Mirhelsen, sem stjórnar IBM fyrirtækinu, segist oft vinna fram til 10—11 á kvöld- in. Hann kvaðst hafa verlð nokkurn tíma að venjast áreynslúnni, en bún væri holl. Hann kvaðst einnig skora á fleiri menn að koma í vinnu, því að verkefnin væru óþrjót- andi. Einnig sagðist hann vilja þakka öllum þeim, sem hönd hefðu lagt á plóginn, aðallega HEY Framhald af bls. 1. um sem þar hafa spildur, en hins vegar verður lítið sem ekkert selt af heyi þaðan eins og undanfarin ár, og þá sérstaklega í fyrra. Ein- staka bóndi mun að vísu selja hey, en það verður ekki mikið magn. Mikið hey er ennþá í göltum á sandinum, en bændur nota hverja stund sem gefst til að flytja það heim í hlöður. Samvinnubúskapurinn þama á Skógasandi er nú orðinn 12 ára, og þykir hafa gefist vel. Þá hafa sjö bændur undir Eyjaf jölium sam vinnu um kornrækt, og sáðu þeir í um 20 hektara í vor. Sæmilega lítur út með kornið, þótt það sé að vísu ekki eins og í fyrra er al- gjört metár varð í kornuppskeru. Er búist við að kornskurður hefj- ist eftir u.þ.b. vikutíma. SJÓNVARPSTÆKI Framhald af bls. 1. tima hefur eftirspum eftir tækj um, sem ná báðum kerfum verið stórum meiri en eftir að það varð uppvíst að Keflavikursjón- varpið myndi tafemarka útsending ar sínar, hefur sala hinna tækj- anna stóraukizt. GAMLA BÍÓ ( Sími 11475 VerSlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dlck van Dyke fslenzkur textl Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verS. Aðgöngumiðar seldir. frá M. 1 Tónabíó Stm 11182 tsienzkui texti Hjónaband á ítalskan máta (Marrlage (tallan Style) Vlðfræg og inilldarve) gerð. ný ttölsfe stórmvno i Utum gerð af sullingniun vittorio De Slcs Aðalhlutverk: Sophla Lxiren Marcello MastroiannL Sýnd V* R ? os 9. Allra sfðasta sinn. Hrói Höttur Barnasýning kl. 3 SÆKJA LÍK Framhald af bls. 16. Frá Flugbjörgunarsveitinni fara átta þaulæfðir menn í leiðangur- inn til Grænlands. Auk Sigurðar fara þeir Magnús Eyjólfsson, Magn ús Þórarinsson, Árni Kjartansson, Árni Edwinsson, Gunnar Jóhanns- son, Ólafur Nielsen og Stefán Bjamason. Þeir félagarnir fara héðan með bandarískum ísbrjót, sem hefur tvær þyrlur um borð, til Wiedemannsfjarðar í Græn- landi, en þaðan verður farið á jökulinn. Sigurður Waage sagði, að ætlun- in væri að reisa tjaldbúðir við jökulröndina og yrðu leitarmenn í stöðugu talstöðvarsambandi við þær. Sagði hann, að leitin þyrfti ekki að verða löng, en það færi algerlega eftir veðurskilyrðum. Álitið er, að flakið sé af banda- rískri flugvél, sem týndist á þess- um slóðum árið 1962; en hennar var leitað mjög víða. í henni voru 12 menn. BÚNAÐARNÁM FYamhald af bls. 16. tilraunastarfsemi meðfram kennsl unni, og vantar enn kennara t. d. í vélfr., o.fl.Skólastarfsemin verður með svipuðu sniði nú og undan- farin ár, engar verulegar breytíng- ar þar á. Framhaldsdeiidin var lengd í þrjá vetur og verður úr þessu teMð í hana á hverju ári. Núna í vetur vería átta nemendur við undirbúningsnám til framhalds deildarinnar í Kennaraskóla ís- lands. Guðmundur gat þess að búið væri að steypa upp 1. áfanga nýju skólabyggingarinnar, og væri það heimavistarálma tvær hæðir og kjallari sem myndi rúma 60—65 nemendur í heimavist. í vetur verður svo unnið við pípulagnir og innréttingar eftir þvi sem tími og fé leyfa. Þessi áfangi nýju bygg ingarinnar verður í allra fyrsta lagi tekin í notkun haustið 1967, en ef til vill' verður byrjað á nýrri álmu næsta vor, og myndi það þá verða álma fyrir mötuneyti og heimavist að einhverju leytL SJÓNVARPSÁHUGAMENN Framhald ai bls. 16. ins flutti skýrslu stjórnar og rakti þær aðgerðir er félagið hefði geng- izt fyrir í sambandi við sjónvarps- máilð héy á landi. Vignir Guðmundsson flutti til- lögu að opnu bréfi til aðmírálsins á Keflavíkurflugvelli varðandi mál ið. Fram kom tillaga frá Birni Jó- hannssyni blaðamanni um að stjórnin gengi á fund sendiherra Bandaríkjanna hér á landi í sama tilgangi og farið er fram á í hinu opna bréfi. tlWIMW Slmi 18936 Sjóræningjaskipið (Devil ship plrate) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk sjóræningja kvifemynd í litum og Cinema Scope. Christopher Lee, Andrew Keir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stúlkan sem varð að risa Sýnd M. 3 LAUGARAS Spennandi frönsk njósnamyr.d um einhvern mesta njósnara aldarinnar Mats narL Sýha fcl 6, 7 og 9. Bönnuð oörnuro innan 16 ára Danskur texO Kalli og Indíánarnir Ævintýramynd i litum Bamasýning kl. .3 Miðasala frá M. 2 Slm MS46 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. íslenzkur textL Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Mjallhvít og trúð- arnir þrír Hin bráðskemmtilega ævintýra mynd. Sýnd M. 2,30. Auk fyrri ræðumanna tóku til máls: Kjartan Ólafsson frv bruna- vörður, Ásgeir Bjarnason, forstjóri, Sveinn Valfells og svo var lesið upp aðsent bréf og skeyti frá Vest mannaeyiúgum, sem hvort tveggja voru hvatningarorð til fundarins. Hið opna bréf til aðmírálsins og tillagan um að ganga á fundi sendiherrans var hvort tveggja sam þykkt í einu hljóði. Kom fram mikill einhugur um kröfuna um að ekki skyldu takmarkaðar send ingar Keflavíkursjónvarpsins. LISTAVERKAKYNNING Framhald af bls 16 Andrésdóttir listmálari, Eyborg Guðmundsdóttir listmálari, Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari og Sigrún Jónsdóttir kennari, sem sýnir ba- tikk. Eitthvað af listaverkunum verður til sölu. Þá verður sú nýbreytni að kaffi- gestir geta fengið teiknaðar af sér andlitsmyndir á staðnum. ÞJÓDLEIKHÍSID Ó þetta er indælt stríí Sýning í kvöld M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ..slotf: REYKJAyÍKJR Sýning f kvöld M. 20 30 Aðeins fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasaian i tðnó er opin frá ki. 14. Simi 13191. Slm «1985 Islenzkui rexti Banco I Bangkok Vlðtræg os íiilllílarvel serO. oý frönsk sakamaiamvnd < James Bond-stil Myndic sern er i Utum Olaut guIlverðlauD t) kvikmyndaOaiið tnn) i Cannes Kerwir Uatnews Kobert Hossem Sýnú ki t> os b BönnuP börnum Chaplin _____________ Sýnd M. 3 Slm 50741 Hetjurnar 'rá Þela- mörk Heimsfræg brezk litmynd er fjallar um hetjudáðir norska frelsisvina í siðasta stríði. Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9 Næst siðasta sinn. Börn Grants skipstjóra Walt Uisnev Kvikmynd i Utum Havlev Milis Sýnd kl. 3 Slm «0184 Sautján 18 sýnmgarvtka. sýno kl 7 og « Skr'mslið í Svartalóni Sýnd kl 5. Bönnuð börnum. Bomba í frum- sókginum Sýnd M. 3 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.