Tíminn - 20.09.1966, Side 10
G
10
í DAG
TÍMIWN
ÞRIÐJUDAGUR 20. september 1966
DENNI
D/íMALAUSI
— Ég er orðinn sundvörð'jr
nýju plastlauginni hans Jóa!
í dag er þriðjudagur 20-
september — Fausta
Tungl í hásuðri ld. 17.35
ÁrdegisháflæSi kl. 9.10
H«il$ugazla
if SlysavarSstofan Heilsuvemdarstöð
lnni er opin allan sólarhringinn simi
21230, aðeins móttaka slasaðra
if Næturlæknir kl 18 - 8.
sími: 21230
if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvem virkaD dag. frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga ki. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustn i
borginnl gefnar ' símsvara iækna-
félags Reykjavlkur t sima 13888
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek og Keflavíkur Apótek
eru opin mánudaga — föstudaga
til kl. 19. laugardaga til kl. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14.
Næturvarzlá i Stórholti 1 er opín
frá mánudegi til föstudags kl. 21. á
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl. 16 á dag-
inn til 10 á morgnana
Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar
dag til mánudagsmorguns 17. - 19.
sept annast Eiríkur Björnsson, Aust
urgötu 41 sími 50235.
Kvöld- laugardaigs og helgidaga
varzla vikuna 17. — 24. sept er í
Austurbæjar Apóteki — Garðs
Apóteki, Sogavegi 108.
Næturvörzlu í Keflavík 20.9 ann
ast Arnbjörn Ólafsson.
Flugáællanir
Flugfélag- íslands h. f.
Gullfaxi fer til Glasg. og Kaun
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin
er væntanlegur aftur til Reykjavík
ur kl. 21.50 í kvöld. Sólfaxi fer til
London kl. 09.00 í dag. Velin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur irl.
21.05 í kvöld. Snarfaxi fer til Fær
eyja, Bengen og Kaupmannaliafr.ar
kl. 90.30 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur frá Kaup
mannahöfn Bergen, Glasg. og Fær
eyjum kl. 20.25 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að flúga til Akur
eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur fsa
fjarðar og Egilsstaða
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja
(3 ferðir) Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, ísafjarðar Egilsstaða og
Sauðárkróks.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntaulegur
frá NY kl. 09.00. Heldur áfram (il
DREKI
ONE QUESTION AT
A TIME, PIANA
LMER. I AM SIR
BERTIE, AIPE TO
— Hver ert þú og hvar er ég niður
kominn?
—Bara eina spurningu í einu. Ég er
aðstoðarmaður hans hátignar . . . prins
Hali og þú ert í aðalhöll hans.
— Þetta er hinum megin á hnettinum.
Hverngi komst ég hingað?
— Sofandi, varst flutt í botu . . .
— En þessi hlægilegu föt?
— Þau eru ekki hlægileg heldur falleg.
Konur klæddu þig í þau, á meðan hín
voru sett í hreinsun.
Luxembongar. kl. 10.00. Er vœntan
legur til baka frá Luxemborig kl.
23.15. Heldur áfram tii NY kL 00.15.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 11.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt
anleg til baka frá Luxemborg ki.
02.45: Heldur áfram til NY kl.03.45.
Eiríkur rauði fer til Óslóar og Hels
ingfors kl. 10.15.
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá fer frá Dublin í dag tíl Hull
Laxá kemur til Waterford f dag.
Rangá er í Reykjavík. Selá kemur
til Hamborgar í dag. Dux er í
Reykjavík. Brittann er á leiö til
Reykjavíkur. Brettann fór frá
Kotka 13. b- m. til
Skipadeild SlS
Arnarfell er í Avonmouth. Fer það
an til Dublin o gíslands. Jökulfell
er á Hornafirði. Dísarfell fer vænt
anlega frá Great Yarmouth f dag til
Stettin. Litlafell er í Rvjk. Heiga
fell fór í gær frá Keflavfk lii Ssiuð
árkróks. Haimrafell fer væntanléga
frá Baton Rouge á morgun til
Hafnarfjarðar. Stapafell fór f gær
frá Reykjavík til Norðurlandshafna
Mælifell fór í gær frá Rotterdam til
Grandemouth.
Jöklar h. f.
Drangajökull fór 14. þ. m. frá
Prince Edwardeyjum til Grimsby,
London, Rotterdam og Le Havre.
Hofsjökull fór 8. þ. m. frá: Walv
isbay, S-Afríku til Mossamedes, Las
Palmas og Vigo. Langjökull er vænt
anlegur til NY frá Dublin. Vatnajök
ull fe rí dag frá Hull til London,
Rotterdam og Hamborgar. Merc
Grethe er væntanleg til Rvíkur í
dag frá Hamborg.
Félagslíf
Kvenfélag Kóp*vogs heldur fund
í félaigsheimilinu ftmmtudaiginc 22.
sept. kl. 20.30 Fundarefni vetrarstarf
ið, frk. Kristrún Jóhannsdóttir hús
mæðraikennari kynnir vörur frá
N.L.F. búðinni. Mætið vel og stund
víslega.
Stjórnin.
Kvennaskólinn í Reykjavík: Náms
meyrjar skólans komi til viðtals
laugardaginn 24. þ. m. 1. og 2.
bekkur kl. 10 f. h. og 3. 4. hekkur
kl. 11 f. h.
Stúdentakórinn, æfingar hefjast
miðvikudaginn 21. sept kL 17.30 á
venjulegum stað.
Tekið á móti
tilkynningum
f daqbókina
kl. 10 — 12
^TeBBí sTæLGæ oí tii* tiDÍrgi bragasan