Tíminn - 09.10.1966, Side 14
14
SUNNUDAGUR 9. október 1966
TIMINN
Rafmagnshitakútar
Höfum venjulega fyrirliggjandi rafmagnshitakúta
50—200 lítra, með eða án elementa.
Blikksmiðjan Grettir
BRAUTARHOLTI 24.
KAFFISALA
Kvenfélags Grensássóknar er í Lídó í dag kl. 15
— 18.
Verið velkomin í veizlukaffi í Lídó.
Stjórn Kvenfélags Grensássóknar.
FISKRÆKT
FTamhald aí öls. I.
hér í Tímanum, hafa við þann ár-
angur, sem fengizt hefur í Kolla-
fjarðarstöðinni, opnast nýir og
miklir möguleikar á fiskrækt í
lækjum og vötnum, svo og laxeldi,
þar sgm hentugar aðstæður eru
fyrir hendi. Það þarf þó ýmsa
kunnáttu til, svo fiskrækt fari vel
úr hendi, en sú vitneskja, sem
aflað er í tilraunastöðinni í Kolla-
firði kemst að sjálfsögðu bezt
áleiðis með námskeiðum tyrir þá,
sem vilja stunda fiskrækt og eiga
land þar sem aðstæður eru fyrir
hendi.
\
Þór tjáði Tímanum að hann
vonaði að tilraunastöðinni tækist
að fá sérfræðing í fiskeldi hingað,
jafnvel á næsta ári. Jafnframt eru
alltaf að koma fram nýjungar
varðandi fiskeldi, sem þarf að
' fylgjast með og nýta ef nýtilegt
reynist. Fyrst um sinn mun verða
lögð áherzla á ræktun dýrasta
fisksins, laxins, og er þá reiknað
með að hafa vissa þjónustu við aðr
ar stöðvar, en síðan er meining-
in að snúa sér að silungsrækt-
inni á sama hátt, en hún er til-
tölulega mikið auðveldari við-
fangs.
Þá sagði Þór veiðimálastjóri að
eldisstöðvar færu ‘ekki alveg var-
hluta af sjúkdómum í fiskinum,
eh enn þá væri ekki aðstaða fyrir
hendi að rannsaka þá sem skyldi.
Sveppagróður sækir á fiskinn, svo
gráar skellur koma á hann, einn-
ig á hrognin, sem þeir hafa bjarg-
að með því að skola þau. Þá hef-
ur orðið vart svokallaðrar ugga-
veiki sem enn er ekki fullrann-
sökuð, en helzt ber á henni ef
mótstöðuafl fisksins minnkar. Nú
er þó mikið minna um þessi til-
felli en í fyrstunni — en þessara
sjúkdóma gætir i öllum eldisstöðv-
um. í Svíþjóð og Danmörku hef-
ur verið komið á fót sérstöku hpil-
brigðiseftirliti við fiskeldisstöðv-
arnar, pg geta þær, ef þær óska
notð góðs af því. Þá sagði Þór
að gæta yrðu fyllstu varúðar við
innflutning á fiski. T.d. væri kýla-
veiki mikið vandamál í eldisstölv-
um í Svíþjóð, en þangað mun
hún hafa borizt frá Danmörku.
Þá er kýlaveiki landlæg í öllum
ám í Bretlandi, en Bretar telja
að veikin hafi borizt til þeirra um
aldamót frá meginlandinu. Þessi
dæmi sýna að aldrei mun of var-
lego farið.
FRAMLEIÐSLUGETAN
Framhald ai bls a
aðarins í heildartekjum hvers
þjóðfélags rýrnar. Þetta má sja
af hagskýrslum ýmisssa landa
Um 1770 er hlutur landbúnað
arins í heildartekjum Eng-
lendinga um 45%, um 1870 er
er prósentutalan 15% og
um 1950 um 4%. Það ber að
athuga, að England er iðn-
væddara land en flest önnur
lönd um 1870. í Frakklandi er
hlutur landbúnaðar um 1870
um 45%, en um 1950 um 16%.
í Svíþjóð eru tölurnar: 1870
43% og 1950, 14%. I Rúss-
landi var hlutur landbúnaðar
í þjóðartekjunum 55%, en 22
% 1950. Af þessu má sjá, að
landbúnaðurinn hefur tekið
miklum framförum, því að
þrátt fyrir það að færri og
færri stunda þessa atvinnu-
grein, eykst afurðageta land
búnaðarins stöðugt, og koma
þar til uppfyndingar os marg-
vísleg taekni og tækni iðn-
byltingarskeiðsins.
Það ber að athuga, að langt
er frá því, að allir jarðbúar
njóti þeirra gæða, sem iðnvæð
ingin orsakar. Um þriðjung
ur jarðbúa byggja iönd, sem
eru að nokkru og sum að mestu
leyti iðnvædd, en tveir þriðju
íbúa búa ennþá við frumstæða
iiðfnaðarhætti og byggja af-
komu sína eingöngu á frum-
stæðum landbúnaði. Eina von
þessara þjóða er iðnvæðing, erf
iðleikar þessara þjóða eru marg
víslegir og eitt mesta vanda-
málið er fólksfjölgunin, sem
er meiri en framleiðslugetunni
nemur.
S.B.
Væntanlegar 2 fræSibækur
eftir konur - aSra 93 ára
GB-Reykjavík, laugardag.
Konur halda áfram að leggja
sinn skerf til bókamarkaðsins fyr-
ir jólin. Á meðal þeirra tuga eða
jafnvel hundraða bóka, sem koma
á markaðinn liver af annarri næstu
vikurnar, eru tvær, sem þykja
munu all eftirtektarverðar, báðar
samdar af konum. Og það sem
telja má sjaldgæft eða einstætt
er, að annar höfundurinn verður
93 ára um það leyti, sem bókin
kemur út og enn full áhuga. Það
er hin landskunna atorkukona
Halldóra Bjarnadóttir ritstjóri
Hlínar. Báðar eru bækur þessar
menninfiarsögulegs efnis og út-
gefandi beggja er Menningarsjóð-
ur.
Bók Halldóru heitir „Vefnaður
á íslenzkum heimilum á 19. öld
og fyrri hluta 20. aldar“. Gils Guð
mundsson framkvæmdastjóri
Menningarsjóðs sagði fréttamanni
Tímans, að þessi bók Halldóru
væri árangur af margra áratuga
starfi. Bókin er óvenjuleg fyrir
það, hve ríkulega hún er skreytt
litmyndum. Á annað hundrað lit-
mynda er í bókinni, allar prentað-
ar i Kaupmannahöfn, en að öðru
leyti er bókin unnin hér á landi.
Þessi bók kemur sennilega út fyr-
ir næstu mánaðamót.
Bókin eftir Arnheiði Sigurðar-
Aðalfundur FUF
í Reykiavík
Aðalfundur Félags ungra Fram
sóknarmanna í Reykjavík verður
haldinn í Glaumbæ miðviku-
daginn 12. þ.m. Hefst hann kl.
8.30. Dagskrá: Venjúleg aðalfund
arstörf. Ávörp: Ólafur Jóhannes-
son, varaformaður Framsóknar
flokksins. FUF félagar eru hvatt-
ir til að mæta vel og stundvíslega.
Surveyor 1. vaknar
til lífsins á ný!
FRÍMERKI
FvriT övert tslenzkt fn
merki sem pér sendlÐ
mér táið Dér 3 erlena
Sendið mmnsl 30 stk
JON AGNARS.
P.O 8o> 965.
Reykjavlk
Ólafur Ólafsson
Ifrá Borgum í Hrútaflrðl,
verður jarðsunginn frá Fos/rogskapellu I dag. Minnlngargrein um
hann bfður næsta blaðs.
NTB—Pasadena, laugardag.
Bandaríska tunglflaugin Sur-
veyor I., sem lenti „mjúkt“ á tungl
inu þann 1. júní s.l. byrjaði skyndi
lega að senda frá sér merki á nýj
an leik í gær, en bandarískir vís-
indamenn misstu allt samband við
tunglflaugina þann 13. júlí s.l. og
höfðu gefið upp alla von um að
heyra nokkur merki frá henni
framar.
Áður hafði tunglflaugin sent um
HOOOmynydir frá tunglinu. Vís-
indamenn heyra nú veik merki frá
flauginni og reyna aiit, sem þeir
geta til að ná betra sambandi.
Styrkleiki senditækja fiaugar-
innar var orðinn mjög lítill, þegar
síðustu myndir komu þann 13. júlí
s.l. og þykir því nokkrum tíðindum
sæta, að flaugin hafi „vaknað til
lífsins á nýjan Ieik“.
Einn af 46
biargaðist
NTB—Key West, Florida, laugard.
Brezka flutningaskipið Nicolas
Bowater bjargaði í gær tveim skip
brotsmönnum af fleka, sem var á
reki nokkrar sjómílur suðaustur af
Miami á Flórída. Talið er, að skip
brotsmenn hafi verið alls 46.
Mennirnir tveir eru kúbanskir
RANNSAKA
FLJÖGANDI
DISKANA
NTB—Washington, laugardag.
Bandaríski flugherinn hefur á-
kveðið að verja 300.000 dollurum
til nákvæmfar rannsóknar á hin-
um svonefndu „fljúgandi diskurn"
Leikur loftferðayfirvöldum og flug
hernum forvitni á að vita, hvort
eitthvað sé hæft i frásögnum um
'eþssi fyrirbrigði, eða hvort ímynd
unarafl mannfólksins hefur aðeins
hlaupið með það í gönur. Hefur
vísindamönnum við Colorado-há-
skóla verið falin rannsóknin og er
búizt við, að niðurstöður liggi fyr
ir á næsta ári.
flóttamenn og sennilega þeir einu
sem hafa komizt lífs af, eftir að
bát þeirra hvolfdi fyrir 4 eða 5 dög
um í hvirfilbylnum Incz, sem geis-
aði á þessum slóðum.
Annar mannanna lézt skömmu
eftir að honum var bjargað, en
hinn hefur skýrt frá því, að alls
hafi 46 flóttamenn, þar af tvær
konur og átta börn verið með skip-
inu og séu sennilega allir drukkn-
aðir.
Haft er eftir bandarísku strand-
gæzlunni á Miami, að báturinn,
sem sökk, hafi farið frá Pinar del
Rio á Kúbu fyrir sjö dögum, en
ient í ofviðrinu mikla og sokkið
um 60 km. frá bandarisku strönd
inni.
Maðurinn, sem bjargaðist, heitir
Enrique Gonales og var hann að-
framkominn, er hann bjargaðist.
Sagði hann við komuna til Opa
Locka á Flórída, að honum og níu
öðrum mönnum hafi tekizt að
komast á fleka. Hafi þeir reynt í
iengstu lög að hjálpa hvqr öðrum
en smám saman orðið að láta und
an síga fyrir þorsta, matarskorti
og sjóveikí, og hafi aliir skolazt
fyrir borð nema þeir tveir.
Gífurlega umfangsmikil leit fer
nú fram, ef vera skyldi, að fleiri
hafi komizt lífs af, er skipið sökk.
Taka bæði flugvélar og skip þátt
í leitinni.
dóttur nefnist „Híbýlahættir á
miðöldum“ og fjallar um íbúðar-
hús og innanstokksmuni fyrr á
öldum á íslandi, en íbúðarhús á
Norðurlöndum höfð í baksýn. Gils
taldi þessa bók fágætlega vel
unna frá höfundar hendi, sem
fræðirit bæði handa lærðum og
öllum almenningi, framsetningin
skýr og fastmótuð. Þessi bók kem
ur út í næsta mánuði. Báðar bæk-
urnar verða í stóru broti vegna
myndakostsins.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Siaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggj i akstrl.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggfandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlur og viSgerSlr.
Slmi 17-9-84
Gúmmíbarðinn h.l,
Brautarholti 8,
Jón Grétar Sigurðsson
néraðsdómslögmaður.
Austurstræti 6,
simi 18783.
\/étahreingernlna
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduS
vinna.
Þ R I F —
stmar
41957 og
33049.
SERVIETTU-
PRENTUN
SIMI 32-101.