Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 4
4 Fóstra - Fósturheimili Fóstra óskast t hálft starf viö Blindraskólann sem er til húsa i Laugarnesskólanum. Ennfremur óskar ráöuneytið eftir aö koma fötluöu barni í fóstur 5 daga vikunnar. Upplýsingar veittar I sima 18048 eftir kiukkan 19. Menntamálaráðuneytið. Laus staða Staöa bókavaröar viö Landsbókasafn íslands er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launaflokki A-14. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 5. október 1975. Menntamálaráöuneytið 9. september 1975 Þann 6. september s.l. var kveðinn upp svohljóðandi Lögtaksúrskurður: Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna ógreiddra en gjaldfall- inna tekjuskatta, eignaskatta, kirkju- gjalda, slysatryggingargjalda v. heimilis- starfa,iðnaðargjaldif slysatryggingar- gjaldi atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. 67/1971, lifeyristryggingargjaldi skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjaldi, almennum og sérstökum launa- skatti, kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðs- gjaldi, iðnaðarmálagjaldi, skyldusparn- aði skv. 29. gr. 1. 11/1975, skipaskoðunar- gjaldi, lesta- og vitagjaldi, þungaskatti af bifreiðum, slysatryggingagjaldi öku- manna, vélaeftirlitsgjaldi, skráningar- gjaldi v. lögskráðra sjómanna, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, inn- og útflutningsgjöldum, söluskattif. april mai, júni og júli 1975 svo og nýálögðum hækkunum f. eldri timabil, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu vism Sfmi 86611 Vísir. Þriöjudagur 16. september 1975 Samkeppni um veggspjald Umferðarráð boðar hér með til sam- keppni um veggspjald er nota skal i alþjóðaherferð fyrir auknu öryggi barna i umferðinni. Veggspjaidiö skal skirskota til ökumanna I þéttbýli og vera ábending til þeirra aö gæta Itrustu varkárni gagvart börnum inn 18 ára aldurs. Keppninni er hagaö eftir sam- keppnisreglum. F.Í.T. Tillögum sé skilað I hlutföllunum 1:11 eftirfarandi stærð: Lengd: 84,1 cm. Breidd: 59.4 cm. Tillögum bera að skila til skrifstofu Umferðarráðs fyrir 15. des. 1975. Sérhver tillaga verður að vera nafnlaus. A bakhliötilögunnar llminst venjulegt lokað hvltt umslag sem I eru'fullkomnar upplýsingar um nafn, heimilisfang og fæðingardag. Þurfi aö póstsenda tillögur skulu þær settar I sterkan pappastaut og póstlagðar eigi slðar en 10. desember, 1975. Samkeppnin er opin öllum áhugamönnum og atvinnu- mönnum. Dómnefnd mun ljúka störfum fyrir 31. desem- ber, 1975 og verða úrslit birt við opnun sýningar á öllum tillögum I byrjun janúar 1976. Fyrir bestu verðlaunahæfa tillögu verða veitt verölaun aö upphæð kr. 140.000.00. 3 tillögur geta auk þess fengið viðurkenningar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun teiknara verði tillagan prentuð. Dómnefnd skipa: Frá Umferöarráði: Pétur Svein- bjarnarson. Frá Félgi Islenskra teiknara: Torfi Jónsson. Oddamaður: Arni Reynisson. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Arni Þór Eymundsson. Að fengnu samþykki vinningshafa keppninnar mun Umferöarráö senda verðlaunatillögur I alþjóöakeppni er haldin er á vegum ECMT og PRI. Verðlaun I þeirri keppni og greiöslur fyrir notkunarrétt eru sem hér segir: Franskir fr. 15.000.00 10.000.00 5.000.00 3.000.00 2.000.00 Allar frekari upplýsingar veittar á skrif- stofu Umferðarráðs, simi 83600. FÓLKSBtLADEKK — VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi fiestar stæröir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTUNI 24 Simi 14925. 1. verölaun: 2. verölaun: 3. verölaun: 4. verölaun: 5. verölaun: ÚTLÖNDÍ MORGUISI Ylena Sakharov fœr aftur sjón ítalskur læknir, sem skar frú Ylenu Sakharov, eiginkonu sovézka eðlís- f ræði ngsins, Andrei Sakharov, upp við augn- sjúkdómi, sagði í gær, að aðgerð hans hefði tekizt f ullkomlega Eins og menn minnast af frétt- um, átti Ylena Sakharov I nokkru TRÉSMIÐJAN Höfum fengið nýjar gerðir af mjög fallegum veggsamstœðum, úr Mahogny, Tekk og Palesander. ★ VÍÐIR h.f. Einnig mikið úrval af borðstofuhúsgögnum úr Mahogny og Tekki. ★ auglýsir Mjög hagstœðir greiðsluskilmúlar. Tresmið|an Vlðir K«f« Laugavegi 166, sími 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.