Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 5
Vísir. Þriðjudagur 16. september 1975
5
TLÖND í MORGUN Úí MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
jSÍMAMYND AP í M
Palestínuarabar
egypzka gísla
tóku
Srlemma i morgun
lenti flugvél með fjór-
um skæruliðum
Palestinuaraba og
þrem egypzkum gisl-
um þeirra á Alsirflug-
velli. Gislunum sem
Grimuklæddur skæruliöi
Palestinuaraba sést hér á þess-
ari myud, sem tekin var i
morgun, reka gislana lit úr
egypzka sendiráöinu I Madrid á
leiö út I bifreiö. t annarri hendi
heldur hann á handsprengju, en
i hinni tözku meö annarri
sprengju.
skæruliðarnir tóku i
sendiráði Egypta i
Madrid, var sleppt
heilum á húfi.
Mikill viðbúnaöur var á
Alsirflugvelli fyrir komu
vélarinnar þangaö frá Madrid,
en erlendum fréttamönnum var
ekki leyft nærri aö koma, heldur
snúiö frá.
Kröfðust riftunar
I sextán klukkustundir höföu
arabisku skæruliöarnir haldið
mönnum milli vonar og ótta,
meöan þeir höfðu egypzka
sendiráöið á valdi sinu, egypzka
sendiherrann og tvo starfsmenn
Skæruliðarnir höfðu krafizt
þess, að Egyptalandsstjórn
riftaöi nýgerðum samningum
sinum við Israel. Ella
ætluöu þeir að sprengja
sendiráösbygginguna i loft upp.
Veittu þeir frest til miðnættis.
Ennfremur kröfðust þeir flug-
vélar til að flytja sig til Alsir,
þar sem þeir virtust eiga vist
hæli.
Fór svo, að egypzka stjórnin
varð við kröfu þeirra um að
ábyrgjast þeim flugvél. Fengin
var alsirsk Ilyushin farþega-
þota til að flytja skæruliðana og
gislana.
Gerðu skæruliðarnir sér að
góðu, að sendiherrar Iraks,
Jórdaniu, Libýu, Kuwait og
Egyptalands (!) undirrituöu
yfirlýsingu, þar sem hið nýja
samkomulag Egypta og Israela
var fordæmt.
Hélt byssu að
höfði ökumannsins
Snemma i morgun ráku svo
skæruliðarnir, sem vopnaðir
voru byssum, með nylonsokka
dregna yfir höfuð sér, gislana út
I bifreið, sem ók þeim á ofsa-
hraða út á flugvöllinn við
Madrid. Þar beið þeirra flug-
vélin.
Allan timann, sem bifreiðin
var á leiðinni, hélt foringi
skæruliðanna vélbyssu sinni
upp að höfði ekilsins.
„Við tollum
vínið samt/'
segja Frakkar,
sem œtla að
hafa úrskurð
EBE-ráðsins að
engu um sinn
Vínstriði Efnahagsbandalags-
ins milli Frakklands og italiu
linnir ekki, þrátt fyrir úrskurö
framkvæmdaráðs EBE i gær.
Frakklandsstjórn hefur kunn-
gert, aö hún muni halda áfram aö
tolla innflutt itölsk vin, þrátt fyrir
aö EBE-ráöiö hafi úrskuröaö, aö
12% tollar Frakka stönguöust á
viö friverzlunarákvæði banda-
lagsins.
Liklegt þykir, aö næsta skrefið i
málinu verði formleg kæra til
EBE-dómstólsins i Luxemburg,
þar sem krafizt verði, að Frakkar
aflétti vintollinum.
Tollur þessi var á lagður i sið-
ustu viku til þess að draga úr
innflutningi italskra vina. Of-
framleiðsla er á léttum vinum á
ttaliu, og að viðbættum gengis-
breytingum lirunnar gagnvart
frankanum leiðir það til þess, að
itölsku vinin eru mun ódýrari en
þau frönsku.
Franski viniðnaðurinn á I efna-
hagskröggum og neyddist stjórn-
in til að gripa til þessara verndar-
aðgerða aö kröfu vinframleiö-
enda.
Jean Sauvagnargues, utan-
rikisráðherra Frakka skýrði
fréttamönnum svo frá i gær-
kvöldi, að Frakkland ætti ekki
annarra kosta völ en halda áfram
að tolla vinið.
Hann sagði, að leitaí þyrfti sarn
komulags, svo að frestur ynnist
til að finna frambúðarlausn i-
málinu.
Emilio Colombo, fjármálaráð-
herra Italiu, sagði i gær, að ttalir
mundu gripa til refsiaðgerða
gegn Frökkum, ef ekki fengist
viöunandi lausn.
basli með að fá leyfi hjá sovézk-
um yfirvöldum til að leita sér
lækninga erlendis við krankleika
á vinstra auga. En svo fór, að hún
fékk fararleyfi, og gekkst hún
undir aðgerð fyrir ellefu dögum i
sjúkrahúsi i Siena á Italiu.
Læknir hennar, prófessor
Renato Frezzotti, sagði, að eftir
aðgerðina hefði Ylenu farið vel
fram. — Hún hefur átt við gláku
að striða i 30 ár. Hefur hún ekki
séð glætu með vinstra auga : þann
tima. — Frezzotti lofar henni nú
sjón aftur á vinstra auga.
Ylena Sakharov dvelst á ttaliu
til nóvemberloka.
manninn
Anwar Sadat, Egyptalandsfor-
seti, flutti í nótt útvarpsræöu, þar
sem hann rétti helztu gagn-
rýnendum Araba á samninga
hans viö israel sáttarhönd.
Kom hlustendum mjög á óvart,
hversu mjúkmáll Sadat var i
þessari tveggja stunda ræöu sinni
miöaö viö, aö ekki voru liönar
margar klukkustundir, siöan
hryöjuverkamenn Palestinuar-
aba höföu hertekiö sendiráö
Egypta f Madrid.
Ræðan var flutt i tilefni þess, að
tvö ár eru liðin frá Yom Kippur-
striöinu, sem Egyptum þótti rétta
mjög við striðsheiður sinn.
En á meðan tóku skæruliðar
Palestinuaraba Mahmoud Abdel
Gaffar, sendiherra, og tvo starfs-
menn hans gisla i sendiráðinu i
Madrid. Hótuðu þeir að sprengja
bygginguna i loft upp, ef Egyptar
riftu ekki samningunum Við Isra-
el. — En undir morgun slepptu
þeir gislunum, eftir að flugvél
hafði flutt þá til Alsir.
Ámœlti gagnrýnendum
Sadat forseti ámælti að visu I
ræðu sinni þeim, sem hvað harð-
ast hafa gagnrýnt samninga hans
við tsraela, en hann samþykkti
kröfur skæruliðanna um flugvél
til að flytja þá til Alsir.
Sadat sagði, að Egyptar væru
reiðubúnir til viöræðna um gagn-
rýni eða skilningsauka á
samningum þeirra við tsrael.
,,Það vil ég segja I hreinskilni,
að um hagsmuni Arabaþjóðanna
verðum við að hafa samráð, en
það sem lýtur að Egyptalandi
kemur einungis egypzku þjóðinni
við, svo fremi sem við samþykkj-
um ekki eitthvað, sem hindrar
HAD 2.
framþróun Araba,” sagöi Sadat
forseti.
Rússar tóku aftur MIG
Hann sagði, að enn einu sinni
hefði Egyptaland mátt liða fyrir
bráðræði Palestinuaraba, en
hafði þó ekki uppi neinar hótanir i
garð Palestinumanna i Egypta-
landi.
t þessari löngu ræðu sinni kom
Egyptalandsforseti viða við, og
álasaði m.a. Sovétrikjunum fyrir
að standa að áróðrinum gegn
Egyptalandi. Sakaði hann
Moskvustjórnina um að hafa her-
vætt Egypta með frumstæðum og
úreltum vopnum, sem hann sagði
að væru frá dögum siðari heims-
styrjaldarinnar.
Saxast á meiríhluta
verkamannaflokksins
Fyrstu atkvæðatölur i gær-
kvöldi úr sveitarstjórnar-
kosningum i Noregi, sem fram
fóru um helgina, benda til þess
aö verkamann a f lokkurinn
(sem nú situr I rikisstjórn) tapi
nokkrum fulltrúum úr sveitar-
stjórnum, en bæti hins vegar viö
sig f atkvæðamagni frá þvi i
þingkosningunum 1973.
Atkvæðatölur I gærkvöldi
sýndu, að verkamanna-
flokkurinn hafði þá fengið
37,1%, sem er 4,6% minna en I
sveitarstjórnarkosningunum
1971, en 1,8% meira en i siðustu
kosningum.
Leiðtogar flokksins höfðu sagt
fyrir kosningarnar, að þeir
mundu lita 3-4% atkvæða-
aukningu frá 1973 sem sigur.
A meðan gáfu tölur til kynna,
að jafnaöarmenn hefðu tapað
fylgi, meðan hægri flokkarnir
höfðu bætt örlitlu við sig.
t Noregi eins og viða líta
menn á sveitarstjórnar-
kosningarnar, sem eru á 4 ára
fresti) sem könnun á fylgi
stjómarflokksins og stefnu hans
undir forýstu Trygve Bratteli,
forsætisráðherra, meðal
kjósenda.
1 vor var ákveðið á
flokksþingi verkamanna-
flokksins, að formaður þing-
flokks verkamannaflokksins,
Odvar Nordli, skyldi taka við
emæbtti forsætisráðherra af
Tryggve Bratteli fyrir þing-
kosningarnar 1977. Hefur legið i
loftinu, að forsætisráðherra-
skiptunum mundi flýtt, ef
flokkurinn hefði goldið afhroð I
sveitarstjórnarkosningunum
núna um helgina.
Nær 2,7 milljónir Norðmanna
voru á kjörskrá, en kjósa þurfti
13,500 fulltrúa i sveitarstjómir
og bæjarráð.
Fyrir þessar kosningar tóku
hægri flokkarnir höndum
saman og mynduðu viða
kosningabandalag, sem ógnar
meirihluta verkamanna-
flokksins I bæjarstjórnum.
Bratteli sést hér skila atkvæöi
sinu I borgarstjórnarkosningun-
um I Osló á sunnudag.