Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 8
Vísir. Þriöjudagur 16. september 1975
Vlsir. Þriöjudagur 16. september 1975
Verðlaunaflóð hjá
Golfklúbbi Ness
— Verðlaun fyrir fimm golfmót afhent á laugardaginn — þar fengu
menn að launum allt frá veizlum upp í fegurstu silfurbikara
Úrslitakeppnin i Replogle--
keppninni I golfi var háð á Nes-
vellinum á iaugardaginn. Þessi
keppni — sem er leikin með út-
sláttarfyrirkomulagi — hefur
staöið þar yfir i sumar og þar
gengið á ýmsu eins og oft, þegar
um holukeppni i golfi er að ræða.
Til Urslita léku þeir Július R.
Júliusson og MagnUs Halldórsson
— báðir.úr GK i Hafnarfirði. Var
keppnin á milli þeirra geysilega
hörð — staðan jöfn þegar 3 holur
af 18 voru eftir — en þá tókst
Magnúsi að komast yfir og sigra
2:1.
Magnús komst i úrslit i þessari
keppni eftir a haía slegið Sigurð,
Thorarensen Ut i undanúrslitun-
um, en JUlius með þvi að sigra
annan unglingalandsliðsmann,
Loft Ólafsson. GN isömuumferð.
Sama dag og þessi keppni fór
fram, kepptu yfir 50 Nesmenn um
Veitingabikarinn svonefnda — en
þar var m.a. i verðlaun veizla
fyrir sigurvegarana og maka i
veitingahúsinu Nausti nú eitt-
hvert næsta kvöld.
Var hart barizt um steikina en
að lokum fór svo, að Ottó Péturs-
son hreppti hana með þvi að leika
völlinn á 92 höggum — hafa 24 i
forgjöf — og koma þvi inn á 68
höggum nettó. Þar á eftir komu
þrir menn á 70 höggum nettó —
Gunnar Hjaltason Ólafur
Tryggvason og Loftur Ólafsson,
og skiptu þeir á milli sin „auka-
verðlaununum”.... Loftur Ólafs-
son var beztur án forgjafar i
keppninni — á 74 höggum og
Hannes Þorsteinsson annar á 76
höggum.
Þá voru á laugardaginn afhent
verðlaun fyrir þrjú önnur mót,
sem staðið hafa yfir i sumar, og
er nýlokið. Voru það allt holu-
keppnir, eða keppni, þar sem
fyrirkomulagið er likt og i bikar-
keppni — einn á móti einum og sá
er Ur leik sem tapar.
1 kepþninni um Bubnov-bikar-
inn léku til Urslita Pétur Orri
Þórðarson og Sigurður Þ. Guð-
mundsson. Lauk þeirri keppni
með sigri Péturs 4:3. Um Af-
mælisbikar GN — sem er aðeins
fyrir þá, sem hafa hæstu for-
gjöfina i klúbbnum — léku til Ur-
slita Gunnar Hjartarson og
Jóhann Einarsson, og lauk þeirri
viðureign með sigri Gunnars 3:2.
Þá kepptu „öldungarnir” i GN
um öldungabikarinn og þar
sigraði Sverrir Guðmundsson
Gunnar Pétursson i úrslitaleikn-
um 4:3. Golfvertfðinni hjá Golf-
klúbbi Ness fer senn að ljúka eins
og hjá öðrum golfklúbbum á
landinu — aðeins er ein keppni
eftir á vellinum, Bændagliman,
sem verður fyrstu helgina i
október, en þá verða siðustu mót-
in hjá flestum klUbbunum.
Þeir voru vel hlaönir verölaunum þessir kappar, þegar þeir héldu frá golfvellinum á Seltjarnarnesi á
laugardaginn, en þá voru afhent verölaun fyrir fimm mót, þar af tvö, sem fóru fram þann dag. Aftari
röö frá vinstri: Ottó Pétursson, Gunnar Hjartarson, Pétur Orri Þóröarson, Jóhann Einarsson, Magnús
Halldórsson, JúIIus R. JúIIusson og Ólafur Tryggvason. Fremri röö: Gunnar Pétursson og Sverrir Guö-
mundsson. A milli „öldunganna” er Haukur Gislason, sem tók viö verölaunum fyrir Sigurö Þ. Guö-
mundsson....Ljósmynd Einar..
/#
BOMMI SEGIR
- ALLI SEGIR „
— Ný myndasaga úr innsta búri ensku knattspyrnunnar hefst í dag
„BLESS
HALLÓ"
i dag er komiö aö þvl, að viö
kveðjum nokkur andlit, sem hafa
veriö fastagestir I iþróttaopnunni
nú undanfarna mánuöi. Er þaö
„Bommi” og félagar hans, sem
hafa notið mikilla vinsælda meðal
lesenda okkar, bæði yngri og
eldri.
i stað „Bomma” koma nú ný
andlit, og eru þau úr nýrri
myndasögu, sem viö höfum gefiö
nafniö ALLI. Sú saga er úr ensku
knattspyrnunni, og segir frá ýms-
um ævintýrum og viöfangsefnum
ungs manns, sem cr aðstoðar-
framkvæmdarstjóri hjá knatt-
spyrnufélaginu Milford FC.
Lendir hann i mörgum
skemmtilegum — og miður
skcmmtilegum atvikum — istarfi
sinu. Eru þaö vandamál meö leik-
menn, forráöamenn félagsins og
annaö sem upp getur komiö hjá
stóru og frægu félagi i Englaiuli.
Heimsmet í fvrstu arein
Heimsmcistarakcppni i
Iyftingum hófst I Sovétrlkjunum
i gærkvöldi. Þetta er i fyrsta
skipti sem slikt heimsmeistara-
mót er haldið þar, og cru yfir 200
keppendur skráðir I keppnina
frá 33 löndum.
Fyrsti heimsmcistarinn varð
Japaninn Takcuchi Masamoto
sem keppir I fluguvigt. Ilann
setti jafnframt nýtt heimsmet i
snörun — snaraöi 108 kg sem er
0.5 kg betra en Rússinn Alex-
ander Voronin átti. —BB
Sagt er að þessi saga lýsi ótrú-
lega vel mörgu sem gerist bak viö
tjöldin I ensku knattspyrnunni —
hlutum, sem hinir vcnjulegu
áhorfendur og aðdáendur fá
aldrei að vita um, eöa tækifæri til
að fylgjast meö. Teikningarnar
eru gcrðar af Neville Colvin en
textinn er saminn af James Edg-
ar. Er þvi lialdið fram, að þeir
félagar hafi fengiö ýmsar upp-
lýsingar og hugmyndir frá fræg-
um enskum þjálfurum, leikmönn-
um og framkvæmdarstjórum i
Englandi, til aö gera sögurnar
eftir, en þær eru bæði margar og
fjölbreyttar. Koma þar ýmsir við
sögu — bæði góðir menn og slæm-
ir — og viða komið við.
Um leið og við bjóöum ALLA og
vini hans velkomna i iþróttaopnu
VISIS, þökkum viö Bomma kær-
lcga fyrir skemmtunina, og ósk-
um honum gæfu og gengis á nýj-
um starfsvettvangi!! —klp —
bcsBEHHSBBI
Verður Hermann á
varamannabekknum
FH-ingar munu leika sina heimaleiki i knattspyrnu á grasi næsta sumar. Á laugardaginn voru
siðustu þökurnar settar á nýja völlinn á iþróttasvæði FH við Kaplakrika. Völlurinn er 110 m x 75 m,
sem er stærsta leyfilega stærð fyrir alþjóða- og millirikjaknattspyrnuleiki.
Á laugardaginn þegar siðustu þökurnar voru settar á vöilinn, voru margir af framámönnum bæjar-
ins viðstaddir. Myndina tók Einar ljósmyndari okkar við það tækifæri, og það er Axel Kristjánsson í
Rafha sem er að ávarpa viðstadda.
Valsmenn vilja
að ótta
„Ég gef ekki upp liðið fyrr en rétt
fy rir leikinn”, sagði Joe Gilroy þjálf-
ari Valsmannai i viðtali viö Visi I
gærkvöldi. Þegar hann var spuröur
um ástæðuna, yppti hann aðeins
öxslum og vildi ekkert segja.
En ástæðan er augljós. Gilroy vill
ekki skýra frá liðsuppstillingunni
fyrr en á siðustu stundu af ótta við að
Jóhannes Eðvaldsson sem þekkir vel
til Valsliðsins muni taka hvern leik-
mann fyrir og skýra sínum mönnum
frá helztu kostum hans og göllum.
Það virðist hins vegar nokkuð aug-
ljóst hvernig Gilroy muni stilla liði
sinu upp í kvöld — aðeins spurning
um eitt sæti. Sennilega verður Vals-
liöið þannig skipað: Markvörður
Sigurður Dagsson, en aðrir leik-
menn, Grimur Sæmundsson, Vil-
hjálmur Kjartansson, Dýri Guð-
mundsson, MagnUs Bergs, Bergs-
veinn Alfonsson, Hörður Hilmars-
son, Atli Eðvaldsson, Albert Guð-
mundsson og Guðmundur Þor-
björnsson.
Spurningin er hver verður ellefti
maðurinn i liðinu? Þar stendur slag-
ekki gefa upp liðið ú móti Celtic í dag
við að Jóhannes viti þó of mikið
urinn á milli Hermanns Gunnarsson-
ar, Inga Björns Albertssonar og
Kristins Björnssonar Sennilega
verða það þeir Ingi Björn og Her-
mann sem berjast um stöðuna, þvi
heyrzt hefur að Kristinn Björnsson
sé ekki einu sinni i hópi þeirra leik-
manna sem fer til Glasgow i seinni
leikinn. Hvort það verður Hermann
eða Ingi Björn sem verður ofaná lát-
um við ósagt, en Ingi Björn er i
stjórninni og það hefur hingað til þótt
meiri kostur en hitt!
Leikurinn i kvöld hefst kl. 18:00 og
mun Skólahljómsveit Kópavogs
leika á vellinum fyrir leikinn og i
hálfleik. 1 fyrra voru Valsmenn með
ýmiss konar skemmtiatriði i
Evrópuleik sinum við irska liðið
Porta Down — en þeir ætla greini-
lega ekki að fara út í slikt fyrirtæki
aftur!..
„Við leikum þennan leik á fullu”,
sagði fyrirliði Celtic og skozki lands-
liðsmaðurinn Kenny Dalglish! „Það
eina sem ég hef séð af knattspyrnu-
mönnum ykkar voru smá kaflar úr
landsleiknum Frakkland—Island,
þannig að ég þekki ekki mikið til ís-
lenzkrar knattspyrnu. En við tökum
enga áhættu, Valsliðið hefur ekki
tapað leik á heimavelli i Evrópu-
keppni fram til þessa, en nú verður
breyting á.” — BB.
EINN SOTTUR AUSTUR OG
TVEIR TIL ÞÝZKALANDS? f/Ég hlakka til
oð sjá Vals-
liðið leika"
— Byrjað að undirbúa landsliðið í handknattleik fyrir fyrstu átökin, tvo leiki
við Pólland, sem verða í Laugardalshöllinni í byrjun október
Landsliðsnefndin i handknatt-
leikhefur ákveðið aö sækja þrjá
leikmenn fyrir landsleikina viö
Pólverja dagana 4. og 5. október
n.k. Eru það Björgvin Björgvins-
son, sem nú starfar sem lögreglu-
þjónn á Egilsstöðum og þeir
bræður Gunnar og Ólafur Einars-
synir, sem leika í Vestur-Þýzka-
landi. Björgvin hefur þegar feng-
ið linurnar — og er byrjaður
æfingar af krafti. Ekki er hægt að
sækja hina íslendingana i Þýzka-
landi, þá Ólaf H. Jónsson, Axel
Axelsson og Einar Magnússon,
Rivera náði yfir-
tökunum í AC Milan
Italska knattspyrnustjarnan
Gianni Rivera náði í gær yfir-
tökunum í slnu gamla félagi — AC
Milan — með þvi aö kaupa hluta-
bréf af Albino Buticchi, sem var
aðaleigandi félagsins, fyrir 1,4
milljón sterlingspund.
Rivera, sem lékmeð AC Milan i
15árreyndi fyrr á þessu ári að ná
yfirtökunum i félaginu, sem hann
sagöi að væri illa stjórnað af
Buticchi og félögum hans, en
tókst það ekki.
Fór málið fyrir dómstóla á
ttaliu, en áður en dómurinn var
kveðinn upp samþykkti Buticchi
að selja meirihluta hlutabréfa
sinna.og var gengið frá þvi i gær.
Rivera, sem kallaður var „gull-
drengur itösku knattspyrnunnar”
hætti hjá AC Milan i mai á þessu
ári eftir að hafa lent i Utistöðum
við Buticci, og hét þvi þá að ná
yfirtökunum.
Var hann studdur af flestum
leikmönnum félagsins og einnig
aðdáendum þess i Milano og viða
á ttaliu. Hefur hann nú náð settu
marki, þvi nú á hann 55.6% hluta-
bréfa i þessu fræga félagi. — klp
þvi að þeir verða aö leika með liö-
um sinum þessa sömu helgi.
Landsliðsnefndin, — en hana
skipa Viðar Simonarson, þjálfari
landsliðsins, Karl Benediktsson
og Birgir Björnsson fyrrverandi
landsliðsþjálfari, hafa staðið i
ströngu að undanförnu.
Þeir komu æfingaleikjum milli
liðanna i 1. deild á i Hafnarfirði,
þar Sem þeir voru að skoða ýmsa
leikmenn. Þeir eru ekki endan-
lega búnir að velja landsliðshóp-
inn, en það verður gert næstu
daga.
Reykja vikurmótið hefst á
laugardaginn og verður keyrt i
gegn á rúmum hálfum mánuði og
þvi ekki mikið um landsliðsæfing-
ar á þvi timabili. En fyrirhugað
er, að landsliðið fái viku fyrir
landsleikina til undirbúnings.
HUsnæðisskorturinn er mikið
vandamál og þvi allt óljóst um
áframhald æfinganna, en vonandi
tekst fljótlega að finna lausn á
þeim vanda. —BB
Pat McCluskey ræöir viö blaöamenn
Visis á Loftleiöahótelinu i gær.
— segir Pat McCluskey, sem dœmdur var i œvilangt keppnisbann með skozka
landsliðinu eftir sinn fyrsta a-landsleik í Kaupmannahöfn á dögunum
„Þaö er anzi kalt hérna hjá ykkur
— og munur að koma hingað úr
hitanum heima. En viö erum öllu
vanir úr skozka fótboltanum svo að
það á ekki að há okkur i leiknum við
Val i dag”, sagði hinn ungi og
skemmtilcgi leikmaður Celtic, Pat
McCluskey, er viö ræddum litillega
við hann um leikinn á milli Vals og
Celtic, sem verður á Laugardalsvell-
inum i dag.
„Við erum með ungt lið sem er enn
í mótun, en því fer fram með hverj-
um leik, og ég reikna með þvi góðu i
leiknum við Val i dag. Ég hlakka
mikið til að sjá Valsliðið leika —
hvort sem það verður af varamanna-
bekknum eða af leikvellinum, þvi ég
hef aldrei séð islenzkt knattspymulið
leika fyrr.
Ég vissi litið um tsland eða knatt-
spyrnuna hér, fyrr en Jóhannes
Eðvaldsson kom til okkar. Hann er
frábær leikmaður og góður félagi,
sem við kunnum allir mjög vel að
meta hjá Celtic.
Ég get ekki brugðist honum
Hann hefur gert það mikiöJÍ
fyrir mig. j&K;
Hvað? Heldur ^ Já! Viö förum á n hans. 'N
þú að Lolli r/ Þegar við komum aftur <(
Hvað finnst þér um þetta Snati?
Allir strákar vildu fara i svona ferð... en,
ekki Lolli... hann vill ekki særa
(S
no
'M , i
Aður en ég kynntist honun* þekkti
égtvounga tslendinga, sem voru hjá
okkur i Celtic — Óskar Tómasson og
Gunnlaug Kristfinnsson úr Viking —
báðir mjög geðugir piltar og góðir
knattspyrnumenn. Þá man ég eftir
Þórólfi Beck þegar hann lék með
Rangers, og þótti mikið til hans
koma, eins og öllum strákum i
Glasgow á þeim árum enda mjög
góður leikmaður”.
McCluskey var einn þeirra fimm
skozku landsliðsmanna, sem lentu i
látunum i Kaupmannahöfn á dögun-
um, og var ásamt Billy Bremner
dæmdur i ævilangt keppnisbann
með landsliðinu.
Var það eftir landsleikinn við
Dani, sem var hans fyrsti a-lands-
leikur, en daginn áður hafði hann
leikiðmeð landsliði Skotlands undir
23 ára á móti Danmörku. Hann var
ekki með Celtic i siðasta leik liðsins
— á móti Motherwell — og var valinn
á siðustu stundu i ferðina til Islands.
Segja skozku blöðin, að þessi
skemmtilegileikmaður,eigi á hættu,
að verða settur i langt keppnisbann
hjá Celtic, fyrir agabrotið i Kaup-
mannahöfn.
— klp —
Bræðurnir Jóhannes og Atli
Eövaldssynir veröa andstæðingar,
þegar Celtic og Valur mætast i
Evrópukeppni bikarmeistara á
Laugardalsvellinum i dag. Þessi
mynd af þeim bræörum var tekin I
fyrra, cr Atli lék sinn fyrsta
meistaraflokksleik með Val — gegn
KR — en þá kom hann inn á og skor-
aði gullfallegt mark. Þá var Jó-
hannes fyrirliöi Vals og afburöamaö-
ur i islenzkri knattspyrnu, eins og
hann er að veröa i skozku knatt-
spyrnunni núna.
ST'