Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Þriöjudagur 16. september 1975
Geturðu lánaö mér
tvöhundruð kall,
elskan? ,
Ég fékk
öruggar
upplýsingar
v beint úr
» hesthúsinu
■
— Beint úr
hesthúsinu,
ekki nema
það þö.
Fló, þetta er alveg satt,1
ég frétti það fr'á kappa
sem þekkir mann, sem
V á systur sem er
gift manni sem býr
í*x.við hliðina á þeim
sem vinnur y
Sb,! hesthúsinu-^
LANDVERND
— Óhugnaniegt að sjá það alit i einu i dagblaði,
að manni hafi verið rænt....!!!!
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Lifandi myndir. Þýzkur
fræðslumyndaflokkur. 7
þáttur. Þýðandi Auður
Gestdóttir. Þulur ólafur
Guðmundsson.
21.50 Svona er ástin. Banda-
risk gamanmyndasyrpa.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.40 Einsöngur i sjónvarps-
sal.Ungur, breskur bariton-
söngvari, Simon Vaughan,
syngur vinsæl lög m.a.
eftir italska og bandariska
höfunda, við undirleik
Jónasar Ingimundarsonar,
pianóleikara. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.55 Orloff-hesturinn. Finnsk
fræðslumynd um sögu Or-
loffhestakynsins, sem
rússneskur hershöfðingi
ræktaði fyrir löngu út af
arabiskum gæðingi og hefur
nú dreifst viða um heim og
notið mikillar hylli hesta-
manna.
Leikur Islands við Sviss á
Evrópumótinu i Brighton bauð
upp á ekki minna en 3 alslemmur
og 3 hálfslemmur. Samtals
græddi Island 18 impa á slemm-
unum, en það gat vist verið
meira. Hér er ein af slemmunum.
Staðan var n-s á hættu og suður
gaf.
• K-10-5-3
¥ 8-5-3
♦ G-9-6
* 6-5-4
AA-7
VK-D-10-4
♦ K-8-3-2
♦ A-K-10
4 D-G-8-6-4-2
yG-6
4 7-5-4
4 G-2
49
V A-9-7-2
♦ A-D-10
♦ D-9-8-7-3
I lokaða salnum Jakob og Jón
að segja óhindrað á spilin:
Suður
Jón
1 tigull
3 lauf
4 tiglar
4spaðar
5 hjörtu
5grönd
pass
Norður
Jakob
2 grönd
4 lauf
4 hjörtu
5 tiglar
5 spaðar
7 lauf
Þetta er ágæt alslemma, en
mér finnst ástæðulaust af norðri
að segja ekki heldur sjö grönd,
sem hlýtur að vera sama spilið,
en heldur meira fyrir það.
I lokaða salnum vildu a-v fá að
vera með i sögnunum: Suður Véstur
Ortis Simon
1 'auf pass
3 tiglar 4 spaðar
Shjörtu pass
dobl pass
Norður Austur
Bernasc. Stefán
2 tiglar 2 spaðar
pass pass
5spaðar 6 spaðar
pass pass
Island fékk 2140 fyrir sjö lauf,
en Sviss fékk aðeins 1300 fyrir
átta niður doblaða i sex spöðum
og græddi tsland þvi 13 impa.
Suðvestan og
siðan suðaustan
gola, skýjað
með köflum.
Hiti verður 8-9
stig.
Félagsstarf eldri borgara að
Hallveigarstöðum mánudaginn
15. sept. frá kl. 13 „opið hús”.
Einnig verður fótsnyrting,
handavinnuföndur og leirmuna-
gerð að Norðurbrún 1 frá kl. 13 i
dag.
Handknattleiksdeild Fram
Æfingatafla, gildir frá 15.
september 1975
iþróttahús Alftamýrarskóla
Sunnudagar:
kl. 10.20-12.00 Byrjendaflokkur
pilta
kl. 13.00-14.40 4. fl. stúlkna.
Mánudagar:
kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna
kl. 18.50-19.40 2. fl. kvenna
kl. 19.40-21.20
kvenna.
Þriðjudagar:
kl. 18.00-19.40 5. fl. karla.
kl. 19.40-20.30 4. fl. karla.
20.30- 21.30 3. fl. karla
21.20-22.10 2. fl. karla
Fimmtudagur:
kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna
18.50-19.40 4. fl. karla
19.40-20.30 2. fl. kvenna
20.30- 21.20 M. fl. og 1. fl. kvenna
21.20-22.10 3. fl. karla
22.10-23.00 2. fl. karla
Laugardalshöll Miðvikudagar:
kl. 18.50-19.40 Mfl. og 1. fl. karla
Föstudagar:
kl. 18.50-20.30 M.fl. og 1. fl. karla
kl. 20.30-21.20 M.fl. og 1. fl.
kvenna
K.H. hús
kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla
SJÚNVARP •
BELLA
___ í
— Ég hef svo sannarlega ekki
bundist neinum öðrum á meöan
þú varst i burtu, — ég var úti meö
nýjum hvert einasta kvöld.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
j Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
, fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags-,
isimi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i. lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiid
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sipi-
svara 18888.
Helgar- kvöld- og næturvörzlu
Apóteka i Reykjavik vikuna
5.—11. sept. annast Garðs Apótek
og Lyfjabúöin Iðunn.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
ánnast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almenn.um
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nemá laugardaga er opiö
kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö.
Reykjavik: Lögregían simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, sfökkviliö simi 51100,
sjúkrábifreið simi 51100.
PENNAVINIR
Pennavinur i Þýzkalandi:
24. ára gamall viðskiptafræöi-
nemi óskar eftir að komast i
bréfasamband viö Islendinga ál
liku reki. Hann hefur áhug á að fá^
litmyndakort frá Islandi. Christi-
an Lau, 108 Berlin, Kupfergraben
6, G.D.R.
ÚTVARP •
14.30 Miðdegissagan: „Dag-
bók Þeódórakis” Málfriður
Einarsdóttir þýddi. Nanna
Olafsdóttir les (10) Einnig
les Ingibjörg Stephensen
ljóö eftir Þeódórakis og flutt
verður tónlist eftir hann.
15.00 Miðdegistónleikar: ts-
lenzk tónlista. „Á krossgöt-
um”, hljómsveitarsvita
eftir Karl O. Runólfsson.
Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur, Bohdan Wodiczko
stj. b. Ólafur Þ. Jónsson
syngur lög eftir dr.
Hallgrim Helgason. Höf-
undur leikur á pianó. c. Stef
og tilbrigöi fyrir kammer-
hljómsveit eftir Herbert H.
Agústsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur, Alfred
Walter stj. d. Liljukórinn
syngur undir stjórn Jóns
Asgeirssonar lög eftir Sig-
fús Einarsson, Askel
Snorrason og Bjarna Þor-
steinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Siðdegispopp.
17.00 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles
Dickens Bogi Ólafsson
f kvöld!
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir i veitukerfum borgarinnar
og I öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Félagsstarf eldriborgara ídagað
Hallveigarstöðum: Frá kl. 13:00
hársnyrting, enskukennsla, smá-
föndur, teiknun og málun.
Nánari upplýsingar i sima
féiagsstarfs eldri borgara 18800
hjá Félagsmálastofnun Reykja-
vikurborgar.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimiii Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
ki. 2 e.h.
Fellahellir Breiðholti, fimmtu-
daga kl. 9 e.h.
Munið frimerkjasöfnun
Geöverndar (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eöa skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk.
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traöarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Leikvaiianefnd Reykjavlkur veit-'
ir upplýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða, aila
virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14
e.h. Siminn er 28544.
Kvenfélag Háteigssóknar. Fót-
snyrting fyrir aldraða er byrjuö
aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu
Einarsdóttur, á miðvikudögum
kl. 10-12 árdegis. Simi 14491.
(Geymiö auglýsinguna)
þýddi. Kjartan Ragnarsson
leikari les (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Trú, töfrar, galdur.
Haraldur ólafsson lektor
flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 Úr erlendum blöðum.
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.25 Frá tónlistarhátiðinni i
Bergen I mai sl. Marina
Horak og Hakon Austbö
leika Konsertfyrir tvö pianó
eftir Igor Stravinsky.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Rúbrúk” eftir Poul
Vad.úlfur Hjörvar les þýð-
ingu sina (15).
22.35 Harmonikulög André
Verchuren leikur.
23.00 A hijóöbergi Teboðið
brjálæöislega og aðrir
leiknir kaflar út Lisu I
Undralandi eftir Lewis
Carroll. Með hlutverk Lisu
fer Joan Greenwood: sögu-
maður er Stanley Holloway.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.