Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Þriöjudagur 16. september 1975 13 DAG | | í KVÖLD | 1 > DAG | □ Úr erlendum blöðum kl. 21,00: Fréttatímar fyrir börn í brezka útvarpinu t þættinum „(Jr erlendum blöOum” veröur m.a. fjaiiaö um fréttaprógrömm fyrir börn, sem brezka útvarpiö hefur tekiö upp og eru tengd viö barnatimann. Aö sögn Ölafs Sigurössonar fréttamanns og stjórnanda þátt- arins, þá reyna þeir hjá brezka útvarpinu aö gera ekki mikiö úr ofbeldinu og slysunum, sem eru tiö i fréttaflutningi fyrir full- oröna, heldur reyna aö gera börnunum glogga grein fyrir hvaö er aö gerast i heiminum. bá veröur hugleitt I þættinum hvaö muni taka viö i Sovétrikj- unum eftir Brésnev. Grein um hætturnar, sem stafa af ferðamannastraumnum yfirleitt verður á dagskrá. En þetta efni er tekiö úr riti, sem Sámeínuöu þjóöirnar gefa út. HE. Sjónvarp kl. 21,50: Svona er óstin Hvernig er að gleypa hurðarhón? Sveitadrengurinn Dave á vin- konu sem heitir Ray. Ray reynir aö fá Dave til aö hringja f sfma- númer stúlku, sem er skrifaö á vegg f símaklefa nokkrum. Dave er leikinn af Peter Kastner Ray er leikinn af Dwayne Hickman. ErnestiTrimble heimtar þaö aö kærastan hans hún P’oppy, sem segir aö hann sé gallalaust, finni einhvern galla. Loksins eftir langa mæöu játar Poppy þaö fyrir honum aö henni finnist munnurinn á honum of litill. Ernest veröur ákaflega móögaöur og reynir að afsanna þetta meö þvf aö reyna að setja upp í sig hurðarhún. En svo get- ur hann ekki losaö sig viö hurö- arhúninn... Meö aöalhlutverk fara Gary Lockwood sem leikur Ernest Trimble og Stephanie Powers, sem leikur Poppy Trimble. HE. Hér eru þau Poppy og Ernest, en hann tróö upp f sig hurðarhand fangi, eins og sést á myndinni. Útvarp kl. 19,35: TRU, TÖFRAR, GALDUR r — Haraldur Olafsson lektor flytur fyrra erindi sitt Haraldur Ólafsson sundur og skýra þá lektor við Þjóðfélags- með ýmsum dæmum. fræðideild Háskólans Einnig kemur hann mun flytja tvö erindi litilsháttar inn á hvaða um Trú, töfra og gald- hlutverki þessir þættir ur, þar sem hann mun gegna i lifi manna. greina þessa þætti i HE. » ** «• * «■ x- «• «• «- >f «■ ★ «• X- «• X- «■ X- «• X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- ■ «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «■ X- . «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- w. Spáin gildir fyrir miövikudaginn 17. september. Hrúturinn, 21. marz — 20. april: Dagurinn er heppilegur til ferðalaga og til þess að stofna til kunningsskapar. Reyndu að meta starf þinna nánustu og láttu engan bíða árangurslaust eftir þér í kvöld. Nautið, 21. april — 21. mai: Tilvalinn dagur til þess aö komast i sviðsljósið, reyndu að auka áhrif þfn fyrir hádegi, en gættu þess vandlega að rugla ekki saman vinnu og ánægju seinni hluta dagsins. Tvíburarnir22. mai — 21. júni: Þér hættir til aö tala dálitiö mikið og vera heldur leiðinlegur. Hugsaöu um hver áhrif orð þin hafa á aðra og vertu ekki svona eigingjam. Reyndu að dæma fólk réttlátlega. Krabbinn 22. júni — 23. júli: Fyrrihluti dagsins tilvalinn til þess að grandskoða hlutina. Vertu ekki að geyma hluti sem þú ert löngu hættur að nota, þú skalt ekki kaupa gjafir nema spyrja viðkomandi fyrst hvort hann vilji þiggja. Ljónið24. júli — 23. ágúst: Það gæti verið heppi- legt að leita ráða hjá þriðja aðila þegar tveir deila. Reyndu aðkomast i kunningsskap við nýtt fólk. Meyjan24. ágúst — 23. sept.: Þú gerir einhverj- um greiða og eignast góðan vin. Þú skalt hefja starf árla dags og eyða kvöldinu heima fyrir. Vogin24. sept. —23. okt.: Góður dagur til frama á hvaöa sviði sem er. Þú hlýtur aðdáun annarra. Vertu trúr þeim sem þú elskar i kvöld. Drekinn24. okt. — 22. nóv.: Þú færð stuðning við athyglisvert verkefni i dag. Einhver sem þú hef- ur lengi beðið eftir kemur loksins til þin. Gerðu áætlanir fram i timann. Samstarfsfólk þitt i vinnunni getur verið frekar illa upplagt til vinnu i dag. Bogmaðurinn 23. nóv. —21. des.: Þú getur gefið vinum og nágrönnum góð ráð, en láttu þá halda að þeir hafi sjálfir átt þinar góðu hugmyndir. Notaðu daginn til ferðalaga og til þess að undir- búa þig fyrir fundi og mannfagnaði. Steingeitin22. des. —20. jan.: Fyrri hluti dags- ins er heppilegur til þess að athuga fjármálin of- an ikjölinn. Seinni hluta dags skaltu kaupa eitt- hvaðhanda þér sjálfum, en taktu samt eftir ráð- um annarra. Vatnsberinn21. jan. — 19. febr.: Astamálin eru mjög jákvæð i dag og þér tekst ýmislegt sem lengi hefur verið á döfinni. Fiskarnir20. febr. —20. marz: Reyndu að finna lausn á vandamáli sem lengi hefur verið á döf- inni. Það ætti að takast i dag. & Auglýsing frá Símstöðinni í Reykjavík Verkamenn óskast í vinnu við skurðgröft. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri I sima 26000 og að Sölvhólsgötu 11, fyrstu hæð til vinstri, daglega kl. 08.00 og kl. 13.00. Simstjórinn. Viljum ráða aðstoðarfólk i verzlun, vöruafgreiðslu og kjötvinnslu. Upplýsingar i sima 11639 f.h. LAUGAVEGI 76 REYKJAVÍK SlMI 11436 (4 LlNUR) Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34., 37. og 39 tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Ljósheimum 20, þingl. eign Jóns Ó. Nikulássonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. september 1975 kl. 10.30. Bæjarfógetaembættið i Reykjavik. ☆★☆★☆*☆★☆*☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆*☆*☆*☆*☆*☆*☆*☆***£***************************☆★☆*☆*☆*☆*■

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (16.09.1975)
https://timarit.is/issue/239229

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (16.09.1975)

Aðgerðir: