Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 8
 Getið þér gert betri kaup annars staðar figenwood léttir heiinailisstörf lodriNo^SOW Sími 21240 Laugavegi "Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975. Verðbólgan að verki: AFFOLL AF SKULDABRÉFUM AUKAST — eru nú allt að 60 prósent Afföll af skuldabréf- um hafa aukizt að und- anförnu. Þetta fékk Visis upplýst hjá Þor- leifi Guðmundssyni hjá Fyrirgreiðsluskrifstof- unni, er blaðið spurði hann um ástand á skuldabréfamarkaðin- um hér. Skrifstofa Þorleifs er stærsti abilinn hér á landi, sem annast útvegun og sölu á skuldabréf- um. „Sala á skuldabréfum gengur ágætlega nú, og hefur gert það að undanförnu. Nú i lok sumars tekur salan nokkurn kipp. Menn eru að gjalda fyrir ýmsar syndir siðan i sumar,” sagði Þorleifur. „Ég reikna með þvi, að sumir af skuldabréfakaupendunum noti þessi bréf til að semja um erfiðar skuldir hjá lánadrottn- um. Skuldarinn getur yfirleitt farið vel út úr slikum viðskipt- um, hann losar sig við skuld, en Peningarnir minnka og minnka i höndunum á okkur. Þetta verður bezt skynjað á skuidabréfamarkaðinum. Af- föllin verða meiri og meiri af skuldabréfum eftir þvi sem verðbólgan eykst. Vantar Þ,g lán ^ 5 sendistMbl. Peninga*Y‘enn »«arifiáreigendu .6aS 1° 2°i“ Tilboð merkt. ..storn j Nibi. Einn þáttur, og það skuggalegur, i skuldabréfaviðskiptum, eru svo- nefndir „okurkarlar”, sem kaupa skuldabréf með mun jneiri afföll- um en tiðkast á almennum markaði. Þeir nota sér neyö náungans. Auglýsingar sem þessar eru oft frá slfkum mönnum — þótt ekki skuli fullyrt að þessar séu það. stingur afföllunum af skulda- bréfinu i eigin vasa.” Þorleifur sagði ennfremur, að vegna verðfalls peninganna, vildu menn yfirleitt ekki hafa skuldabréf lengur en i þrjú til fimm ár. „Hér áður fyrr þekktust hins vegar skuldabréf i allt að tiu ár. Á þessum verðbólgutimum nú vilja menn ekki hætta á að kaupa skuldabréf til of langs tlma. óhætt er að segja, að sölu- möguleikar á þriggja ára skuldabréfum séu meiri en á skuldabréfum til lengri tima, sala á happdrættisskuldabréf- um og spariskirteinum rikis- sjóðs gengur vel, þrátt fyrir að þau séu til langs tima”, sagði Þorleifur. Hann benti einnig á, að sú góða hreyfing, sem væri á skuldabréfum nú, væri kannski visbending um þá fjármála- erfiðleika sem eru i landinu. Visir spurði Þorleif, hver græddi á sölu skuldabréfa. „Allir. Sá, sem selur skulda- bréfið, fær það reiðufé, sem hann þarf á að halda. Hann greiðir siðan skuldina með tilheyrandi afföllum vegna verðlagsþróunarinnar. Segja má, að hann greiði i raungildi það sama og hann fékk lánað, auk vaxta. Sá, sem kaupir bréf- ið hefur þar með fjárfest pen- inga sina á öruggan hátt, þannig að peningarnir rýrna ekki, og hann fær vexti”. Þorleifur vildi ekki upplýsa hversu há afföll væru nú af skuldabréfum. Visir hefur hins vegar fregnað frá öðrum heimildum, að afföll séu nú ekki óalgeng 60 prósent á skuldabréfum til þriggja ára. Hingað til hefur gengið nokkuð greiðlega að selja slik skulda- bréf með 40 prósent afföllum en nú er nær ómögulegt að koma bréfum út með þeim afföllum. — ÓH. SmGWDV NÝ ÞJÓNUSTA Híjémpíötur Útvegum hvaða hljómplötur og tónbönd sem fáanleg Húseign til sölu Þingholtsstrœti 6 Kauptilboð óskast í húseign prentsmiðj- unnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, fimmtudaginn 18. september og föstu- daginn 19. september kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h., föstudaginn 26. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Dagur dýranna sunnudag rétti á dýrum, smáum eða stór- um, tömdum eða villtum þarfa- dýrum eða gæludýrum. Betur sjá augu en auga og þó forða- gæzlumenn séu skipaðir i hverri sveit og dýraverndunarfélög starfandi i nokkrum kaupstöð- um eru það ekki bara þeir aðilar sem eiga að gæta að velferð dýranna, heldur ALLIR. Það er sjálfsögð skylda hvers einasta vitiborins manns að vaka yfir velferð dýranna og vernda þau fyrir harðýðgi þeirra manna, sem finnast i hverju þjóðfélagi og niðast á dýrum á einn eða annan hátt, ýmis vegna fé- græðgi, fákunnáttu, kæruleysis, eða mannvonzku og geta þvi ekki flokkast undir vitiborna menn.” Dagur dýranna er á sunnu- dag. Þá verður reynt að afla fjártildýraverndunar á tslandi, eins og gert hefur verið nokkur undanfarin ár. Merki verða viða seld og kosta 50 krónur. Balta- sar hefur teiknað merkið og tákna myndirnar á þvi dýr lofts, láðs og lagar. — t tilefni dagsins hefur Samband dýraverndunar- féiaga tslands sent frá sér eftir- farandi ávarp: „Þó einn dagur sé valinn sem baráttu- og fjáröflunardagur i þessu skyni þýðir það ekki að alla aðra daga ársins megum viö gleyma dýrunum. Stjórn S.D.Í. vill eindregið beina þvi til landsmanna i sveit og borg aö þeir láti hvergi viðgángast mis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.