Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 11
4 Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975. Vísir. Fimmtudagur ,18. september 1975. Umsjón Kjar+an 0alsson og 8<orn Blonúa ÞEIR BRJÓTA MÚRINN OG LEIKA í KEFLAVÍK! „Við treystum þvi á að fóikið komi og styðji okkur ineð þvi. Þróunin hlýtur að verða sú að liðin ieiki sina hcimaleiki á heimavölium. Ilýá okkur hafa staðið yfir ymsar framkvæmdir við knattspyrnuvöilinn, og hefur liann verið girtur frá búningsher- bergjum að vellinum, og unnið er að gerð stúku fyrir blaðamenn. forráðamenn liðanna og aðra gesti. Grasvöllurinn cr eins og „teppi” og þvi ættu liðin að geta sýnt allar sinar beztu hliðar.” Keflvikingar ætla að leggja mikla áherzlu á forsölu aðgöngu- miða á leikinn og munu þeir m.a. ganga i hús i Keflavik til að selja miða. t Reykjavik verður forsala Ekki allt það bezta í HM-keppni stúdenta sem hefst í Rómaborg í dag Margt af bezta frjálsiþrótta- fólki heims hefur dregið til baka þátttöku sina i hcimsmeistara- keppni stúdenta, sem hefst á gamla olympiuleikvanginum i Kóin á Italiu i dag. Þangað eru samt komnir yfir 600 keppendur frá 46 löndum. Þar á meðal eru kappar eins og C'harles Foster frá Bandarikjun- um, sem talið er að muni sigra auðveldlega i 110 metra grinda- hlaupi — eftir að heimsmcthafinn Guy Prut frá Frakklandi hætti við þátttöku. Þá senda Vestur- Þjóðvcrjar i sleggukasti Walter Schmidt — en auk hans verða þarna fleiri heims- og Evrópu- meistarar, bæði núverandi og fyrrverandi. Austur-Þýzkaland sendir ekki sitt sterkasta lið, og heldur ekki Bandarikin né Sovétrfkin, og cr HM I LYFTINGUM: Annað gull til Búlgaríu Búlgarir halda áfram að sanka að sér gullinu i léttari flokkunum i heim sm eista rakeppn in ni i lyftingum, sem nú stendur yfir I Sovétrikjunum. Keppt er i einum þyngdarflokki á dag, og af þeim þrem, sem þegar er lokið keppni i, hafa Búlgarir náð í tvö gull en Japanir eitt. Eru það einu verðlaunin, scm ekki hafa fallið i skaut ein- hvers frá austan-tjaldsli ndun- um, en af þeim sex, sem nafa verið afhent til þessa, hafa fimm farið þaugað. i gær var keppt i fjaðurvigt og þar sigraði Georgy Todorov frá Búlgariu, sem einnig sigraði i þessum flokki á HM i Manilla i fyrra. Lyfti hann samtals 285 kg.... 125 i snörun og 160 i jafn- hendingu. Annar varð Nikolai Kolesnikov, Sovétrikjunum, með 277,5 kg,... 125 kg i snörun og 152,5 í jafnhendingu. Þriðji varð svo Antoin Pawlak, Póllandi, með samtals 275 kg.... 120 I snörun og 155 kg. í jafnhendingu. -klp Á skiptimannabekk eru þeir Alec „Alli” Brodie atstobarfram- kvæmdarstjóri og Bob Driscoll abalþjaifari þvi búizt við skemmtilegri keppni i mörgum greinum. úr tjaldi i Austurstræti á mánudag og þriðjudag. Verð miðanna er 600 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. „Það hefur áður komið til tals að við lékum heimaleiki okkar i Evrópukeppninni i Keflavik, en af þvi hefur aldrei orðið fyrr en nú,” sagði Hafsteinn Guðmundsson, formaður tþróttabandalags Keflavikur á blaðamannafundi i gær. Tilefnið var leikur Kefl- vikinga og Dundee United i UEFA Evrópukeppninni sem fram fer á þriðjudaginn i Kefla- vik. Er þetta fyrsti Evrópu- leikurinn sem fer fram utan Reykjavikur og taka Kefl- vikingar þvi töluverða áhættu hvað aðsókn snertir þvi tæplega verður leikurinn eins vel sóttur af áhorfendum og hann hefði verið i Reykjavik. Upphaflega átti leikurinn að fara fram i gærkvöldi á Laugar- dalsvellinum, en Valsmenn settu sinn leik við Celtic á daginn áður svo þeir „neyddu” Keflvikinga beinlinis til að færa leikinn til. „Það hjálpar okkur mikið að bæjarstjórnin hefur ákveðið að gefa okkur eftir vallarleiguna sem er 24%, en samt þurfum við aðfá 4 til 5 þúsund áhorfendur til að ná endum saman,” sagði Haf- steinn. Keflvikingar hafa yfir mikilli reynslu að búa i Evrópuleikjum, þvi þeir hafa sjö sinnum leikið i þessum keppnum, þar af á Þetta er i sjötta skiptið sem Keflvikingar leika i einu af hinum þrem Evrópumótum í knattspyrnu. Þeir léku fyrst árið 1965 gegn Ferencvaros frá Ungverjalandi. Næst léku þeir 1970 og slðan verið með á hverju ári. Hafa þeir þá mætt liðum eins og Everton og Tottenham frá Englandi, Real Madrid, Spáni, Hajduk Split Júgóslaviu, Hibernian Skotlandi og nú verður þaö Dundee United frá Skotlandi... Ricky Bruch varð óður og byrjaði að skjóta! — Kringlukastarinn frœgi ó sjúkrahús eftir að hann hafði lœst sig inni og hafið skothríð ó gangandi fólk Sænski kringlu- ksatarinn Ricky Bruch, sem hér keppti fyrir nokkrum árum, var i vikunni lagður inn á geðveikrasjúkrahús i Malmö eftir að hafa skotið úr byssu á fólk, sem var statt á bað- strönd rétt við Malmö. Bruch kom þangað um miðjan dag og eftir að hafa dvalið þar i smá stund, læsti hann sig inni i búningsklefa og byrjaöi að skjóta á fólkiö á ströndinni. Sem betur fer var hann i það miklu uppnámi, að hann hitti engan, og gat fólkið flúiö i skjól. Lögreglan, sem var kölluð á vettvang, gat ekki komizt að honum, og var þá brugðiö á það ráð, að ná i unnustu hans, leik- konuna Anniku Lundgren. Tókst henni eftir smá stund að tala hann til og fá hann til að leggja frá sér vopnið. Bruch hefur verið mjög miður sin undanfarnar vikur, vegna meiðsla i baki, en þau hafa verið þess valdandi, að hann hefur ekki getað æft né keppt. Allt lif þessa unga milljónamærings hefur snúizt um það eitt, og er talið að taugar hans hafi loks gefið sig þarna á baðströndinni. — klp — Hver breytti þvl? Georg Lockwood — eins og venjulega!! Vertu ekki' að láta hann æsa — Keflvíkingar verða fyrstir til að leika Evrópuleik ó sínum heimavelli hverju ári siðan 1970. Þá hafa þeir þegar tryggt sér réttinn til að leika i Evrópukeppni bikarhafa á næsta ári. t sambandi við seinni leikinn i Skotlandi hafa Keflvikingar ákveðið að efna til hópferðar. Flogið verður til Skotlands mánudaginn 29. september og eftir seinni leikinn i Dundee daginn eftir verður haldið til London og dvalið þar i 5 daga. Ferðin með öllu kostar 37.500 kr. og er það ferðaskrifstofan Sunna sem ser um ferðina. -BB. Brassarnir höfðu það! italska körfuknattleiksliðið Cantu varð sigurvegari i alþjóöa kröfuknattleikskeppni, sem lauk i Vares á italiu i gærkvöldi — William Jones keppninni, eins og hún er nefnd. Cantu sigraði Tresor Bangui frá Afriku i úrslitaleiknum með 120 stigum gegn 76. í hálfleik var staðan 53:35 fyrir italina. i leiknum um þriðja sætið átt- ust við Real Madrid, Spáni og Amazonas frá Brasiliu. Þeim leik, sem var geysilega jafn og spcnnandi, lauk með sigri Brass- anna, 80:79, eftir að þeir höfðu vcrið 10 stigum undir i hálfleik. Chilebúarnir œtla að mœta þrótt fyrir morðhótunina! — Enn fjölgað í lögregluliðinu sem ó að halda uppi gœzlu í tenniskeppninni ó milli Svíþjóðar og Chile, sem hefst ó morgun Lögreglan i Sviþjöð hamast við að undirbúa komu tennisiiðsins frá Chile, sem á að keppa við Svi- þjóð i Davis Cup í Bastad og á að hefjast á morgun. Keppendurnir frá Chile höfðu allir fengið við- vörun um að þeir yrðu drepnir ef þeir kæmu til Sviþjóðar, og er v instrisinnuðum félögum og flóttafóiki frá Chile kennt um að standa bak við morðhótunina. iþróttaforustan i Chile ákvað fyrir helgina, að senda ekki liðið til Sviþjóðar, og óskaði eftir þvi, að keppnin færi fram á hlutlaus- um velli. Þvi neituðu Sviar, svo og alþjóða tennissambandið, og var búið að ákveða að Chile tap- aði keppninni ef liðið mætti ekki. Þekktasti tennismaður Chile, Jaime Fillol, sem nú er i New York, sagði við blaðamenn um helgina, að hann myndi ekki fara til Sviþjóðar. Hafði hann fengið tvö bréf frá Sviþjóð, þar sem hon- um var sagt að koma ekki — að öðrum kosti yrði hann drepinn ásamt öðrum úr liði Chile. 1 gærkvöldi tilkynnti hann aftur á móti, að hann ætlaði að fara. Þvi til áréttingar hætti hann i 100.000 dollara keppni, sem hann var i, og byrjaði að undirbúa för sina til Sviþjóðar ásamt öðrum keppendum, en þeir höfðu ætlað að hætta við ef Fillol færi ekki. — klp — . z' < < V V < ; / /" , Bezta skiðafólk heims æfir sig nú af fullum krafti fyrir kom- andi keppnistimabil. Mörg stór- mót eru á dagskrá i vetur — og þvi eins gott að vera I góðu formi. Hæst ber þar vetrar- olympiuleikana i Innsbruck, sem allt áhugafólkið stefnir á og verður það hápunktur vetrarins. Þessi mynd er af fjórum landsliðsmönnum Tekkóslovakiu i skíðastökki, og eru þeir þarna að æfa undir handleiðslu landsliösþjálfarans, Jachym Bulin. Láta þeir snjó- leysiðekki á sig fá og hafa sinar eigin þjálfunaraðferðir, þar til hann fer að falla úr Iofti. West Ham slapp með skrekkinn í Finnlandi! — Ensku fiðunum gekk fremur illa í Evrópukeppninni í gœrkvöldi Leikmenn West Ham sluppu með skrekkinn, þegar þeir léku gegn finnsku bikarmeisturunum Lahden Reipas Lahti i Helsinki i gærkvöldi. Tvivegis höfðu Finnarnir forystuna i leiknum, en ieikmönnum West Ham tókst að jafna í bæði skiptin. Aöeins einn maður lék af venjulegri getu i liði West Ham — það var Trevor Brooking, sem skoraði annað mark West Ham, hitt gerði Billy Bonds á sið- ustu minútum leiksins. Englandsmeistararnir Derby County léku viö tékknesku meistar-, ana, Slovan Bratislava, i Tékkó- slóvakiu og sluppu eftir atvikum vel — töpuöu 1:0. Tékkarnir sóttu stift allan leikinn og voru óheppnir að skora ekki fleiri mörk — áttu m.a. stangarskot. í UEFA keppninni leika Liverpool Everton, Ipswich og Aston Villa. Ips- wich kom mest á óvart af þessum lið- um og vann góða'n sigur gegn hol- lenzka liðinu Rotterdam. Eng- lendingarnir náðu forystunni I leiknum með marki Trevor Whymark — en de Jong jafnaði fyrir Hollendingana. Leikmenn Ipswich voru þó ekki á þvi að leggjast 1 vörn og léku djarfan sóknarleik. Það borgaði sig, þvi að stuttu fyrir leikslok, tókst David John- son að skora sigurmark Ipswich. Everton náði aðeins jafntefli gegn AC Milan á heimavelli — ekkert mark var skorað — og eru þvi möguleikar þess ekki miklir þvi að ítalarnir eru erfiðir heim að sækja. Aston Villa tapaði stórt fyrir Ant- werpeni Belgiu — 4:1. Belgiumennirn- ir sýndu stórgóða knattspyrnu i fyrri hálfleik og skoruðu fjögur mörk — Kodat 3 og Heylingen. 1. 1 siðari hálf- leik jafnaðist leikurinn nokkuð og þá tókst Ray Greydon að skora eina márk Aston Villa. En hæpið er, að það dugi — þvi Villa verður að vinna stórt i seinni leiknum. Þá tapaði Liverpool fyrir Hibernian i Skotlandi — Joe Harper skoraði eina mark Hibs, sem þar að auki misnotaði vítaspyrnu i leiknum. Giasgow Rangers átti ekki i neinum erfi5leikum með irsku meistarana Bohemian i Glasgow-lok — lokatölurn- ar urðu 4:1. Mórk Rangers skoruðu Fyfe, O’Hara, Johnstone og eitt var sjálfsmark. Mark Iranna skoraði Flanagan. — BB Enn einn skellur hjá A-Þjóðverjum OHum leikjunum i Evrópukeppni meistaraliða lauk I gærkvöidi nema einum, en það er leikur Akurnesinga og Omonia frá Kýpur, sem ieikinn veröur á sunnudaginn. Óvæntustu úrslitin i gærkvöldi var tap austur-þýzka liðsins Magdeburg fyrir sænska liðinu Malmö FF i Sviþjóð 2:1. Sviarnir skoruðu fljótlega 1 leiknum og bættu siöan öðru marki við um miðjan siðari hálfleik. Þjóöverjunum tókst að skora eitt mark i lokin og það ætti að pllum likindum að duga til að komast áfram. Mörk Svianna skoruðu Cervin og Lar- son, en mark Þjóðverjanna Hoffman. Rússneska liðið Dinamo Kiev náði aðeins jafntefli 2:2 gegn gríska liðinu Olympiakos Pireus i Grikklandi. Komu þessi úrslit á óvart, þvi að Dina- mo Kiev leikur sem rússneska lands- liðið i Evrópukeppni landsliða og hefur staðið sig vel i þeirri keppni. Evrópumeistararnir Bayern Munchen áttu fremur náðuga daga, þegar þeir léku gegn La Jeunesse frá Luxemburg, i Luxemburg — sigruðu örugglega 5:0. Mörk Bayern skoruðu Reiner Zoble 2, Karl Heinz Ruminigge 2 og Ludwig Schuster. Gerd Muller meiddist i fyrri hálfleik og varð að yfirgefa völlinn. Þa þurfa norsku meistararnir Vikingur frá Stavanger ekki að skammast sin fyrir frammistöðuna gegn þeim belgisku — RWD Molenbeek i Belgiu. Þeir töpuðu að visu leiknum 3:2, — en eru samt taldir eiga möguleika á að komast áfram i keppninni. Norðmennirnir léku sterkan varnarleik, og gerðu svo skyndiáhlaup þess á milli. Þeir náðu forystunni á 24. min. þegar Trigue Johannissen skoraði eftir ljót varnar- mark i lokin og þaö ætti að öllum mistök hjá varnarmönnum RWD. Eft- ir það var nánast um einstefnu að ræöa á norska markið fram undir miðjan siðari hálfleik og tókst þá Belgunum að skora þrivegis — Johan Boskamp, Jacques Teugels og Willy Wellens. En mistök þeirra voru að leggjast þá i vörnina — þvi að i lok leiksins tókst landsliðsmanninum Svein Kvia að skora annað mark Vikinganna með þrumuskoti. Af öðrum úrslitum i meistara- keppninni má nefna: Real Madrid — Dinamo Bukarest 4:1 Benfica — Fenerbahch Tyrkl. 7:0 Floriana — HajdukSplit 0:5 Borussia Mönchglb. — Swarowski Wacker, Austurr. 1:1 Stórar tölur hjó bikar- meisturunum Allir leikirnir I Evrópukeppni bikar- meistara — 16 að tölu — voru leiknir I gærkvöidi og fyrrakvöld. Stærstu töl- urnar sem þar sáu dagsins ljós voru í leikjunum Banja Luka, Júgóslaviu og Rumelange, Luxemborg 9:0 og Haldas, Ungverjalandi og Valetta, Möltu 7:0, og Ararat, Sovétrikjunum — Anorthoisis, Kýpur 9:0. Liðin frá Norðurlöndunum stóðu sig yfirleitt vel i þessari keppni. — Finnska liðið Reipas gcröi jafntefli við West Ham, 2:2*. Djurgarden, Sviþjóð, tapaði meö eins marks mun á útivelli fyrir Wrexhaín Wales, 1:2, Vcjle, Dan- mörku tapaði fyrir FC Den Haag, Hol- Iandi0:2á heimavelli og Skeid, Norcgi tapaði fyrir Stal Rzeszow, Póllandi 1:4 á heimavelli. önnur úrslit I þcssari keppni urðu þessi: Rapid Rúmeniu — Anderlecht Bclgiu 1:0. FC Basel Sviss — Atletico Madrid, Spáni 1:2. Pamathinaikos Grikkl. —^lwickau, A- Þýzkal. 0:0. Stm-m Graz, Austurriki — Slavia, Búlgaria 3:1. Bestikas, Tyrklandi — Fiorentina, ttalfu 0:3. Home Fram, trlandi — Lens, Frakk- landi 1:1. Spartak, Tékkósl. — Boavista, Portúgal. 0:0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.