Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975. TRESMIÐJAN VIÐIR auglýsir h.f. Höfum fengið nýjar gerðir af mjög fallegum veggsamstœðum, úr Mahogny, Tekk og Palesander. Einnig mikið úrval af borðstofuhúsgögnum úr Mahogny og Tekki. ★ Mjög hagstœðir greiðsluskilmúlar. Trésmiðjan Víðir h.f. Laugavegi 166, sími 22229 Norðmenn flytja saltfisk út í pappa- kössum Bjóða blíðu sína gegn velvild í garð Mansons Lynette Fromme, stúlkan sem sýndi Ford banatilræðið á dögun- um, er höfð i einangrun- arklefa, meðan beðið er þess að réttarhöld hefj- ist i máli hennar. Dómarinn, sem úrskurðaöi hana i gæzluvarðhald og ákvað að leggja þyrfti fram milljón dollara tryggingu, ef hún ætti að fá að ganga laus, hefur nú lækkað tryggingarupphæðina niður i 375 þúsund dollara. En það kemur út á eitt fyrir Fromme, þvi að þessari 26 ára gömlu hippastúlku hefur ekki safnast slikt fé um dagana, að hún geti talið slikar summur fram á borðið. Enginn hefur heldur boðizt til þess að leggja það fram fyrir hennar. Lynette Fromme og vinkona hennar Sandra Good, sem bjó með henni i Sacramento i Kaliforniu, voru báðar úr stúlknahópi þeim sem fylgdi morðingjanum, Charles Manson, út i fikniefnaneyzlu. Grunur leik- ur á þvi, að þær hafi jafnvel átt einhvern þátt i morðum þeim, sem Mansonfjölskyldan framdi en ekkert hefur sannazt á þær i þvi efni. Þessi mynd er úr „f jölskyldualbúmi” Manson-fjölskyldunnar, og er af þeim stallsystrum, Sandra Good (t.v.) og Lynette Fromme. — Fjölskyldan hefur séð til þess að Charles Manson hefur ekki oröið fyrir áreitni félaga sinna i fangelsinu, heldur nýtur hann ýmissa þæginda meöal fanganna. Stendur föngum stuggur af „fjölskyldunni” og auk þess hafa hippastúlkur Manson sent meöföngum hans bréf meö nekt- armyndum af þeim sjálfum og boöiö þeim bllöu sina sem bföi þeirra, þegar þeir losnaúr fangelsinu. Aö- eins ef þeir eru góöir viö Charles þeirra. Norömenn, sem eru okkar aöalkeppinautar á saltfisk- mörkuöum, eru nú farnir aö flytja saltfiskinn til ftaliu- markaðar i pappakössum. Þetta er nýjung. Hingað til hefur saltfiskurinn verið flutt- ur út i pökkum. Fyrsta sendingin, 16,000 pappakassar, fór I siðustu vikulok frá Tranvogi i Ala- sundi. Við Islendingar sendum ennþáokkar „Baccalao” (eins og ttalir kalla saltfiskinn) i pökkum. Þetta er einkum smáfiskur- inn, sem pakkaður er i kassa, en Italir kaupa talsvert af honum. Portúgalar vilja hins- vegar stóran fisk, sem þeir skera i þykk stykki og búa til „baccalao-kótelettur” úr þeim. Sýnishorn af nýju saltfisk- sendingu Norömanna. Þaö er ekki tekiö út meö sitj- andi sældinni aö vera fiskimaö- ur i Suöurhöfum, eins og þeir fundu áþreifanlega fyrir um borö I japanska fiskibátnum Shosei Maru um siöustu helgi. Þeir voru að veiðum skammt utan við landhelgi Norður-Kór- eu þegar strandgæzlubátur Kóreumanna tók þá fasta, Þeir I N-Kóreu eru ekkert að sýsla með klippur eða spjöll á veiðarfærum. Þeir beita byss- unum. Tveir af áhöfn japanska báts- ins létu lifið I þessari árás, og tveir aörir særðust. Japanska bátnum var sleppt aftur og urðu þeir að sigla strax heim af miöunum meö látna félaga sina og hina, sem þurftu læknishjálpar viö. Kólera veldur barna- dauða ó Ítalíu Japanski fiskibáturinn á siglingu heim á leiö. EKKERT SÆLDARLÍF Heilbrigðisyfir- völd á Italiu vinna nú að rannsókn á arfullum erufaraldri, sem stakk sér niður i Avellino á Italiu. — Tiu, nýfædd börn létust af völdum kól- eru þar i siöustu viku. — A myndinni hér sjást læknar skoða hvitvoðung á Cot- ugno-sjúkrahúsinu, en hann reyndist vera 'S með kóleru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.