Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 16
16 Visir- Fimmtudagur 18. september 1975. SIGGI SIXPENSARI Gott útspil er gulis ' igildi og i spilinu i dag muna6i þaö sveiflu upp á 5730 punkta. A A-K-D-G-10-7 ¥ K-G-10-3 ♦ enginn * A-G-5 4 ¥ ♦ * 9-4 9-8-7-6 8-3 K-10-9-7-3 4 ¥ ♦ 4 4 6-5-3 ý A-4-2 4 G-10-4 * D-8-6-2 8-2 D-5 A-K-D-9-7-6-5-2 4 út af Sagnirnar voru kapituli fyrir sig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 tigull pass 2 spaðar pass 4 grönd pass 5 spaðar pass 5 grönd pa s 6 tiglar pass 7 grönd pass pass dobl redobl allir pass. N-s spiluðu fimm ása Black- wood (trompkóng er svarað sem ás) og. norður gerði ráð fyrir að spaði væri samþykkur tromplit- ur. En aumingja vestur var ekki sæll af útspilinu. Hann hugsaði og hugsaði og að lokum setti hann út SPAÐANIU. Allt i einu var spaðaáttan orðin verðmætasta spil sagnhafa — hún var innkoma á átta tigulslagi. Sagnhafi fékk þvi 13 slagi og 2930 punkta. Hjartaútspil hefði sett spilið einn niður, en fjórða hæsta frá lengsta og besta litnum hefði gefið 2800 punkta. — 0, ný gleymdi ég aö ég átti að taka tvö afrit af þessu bréfi svo ég neyðist til að skrifa það tvisvar i viðbót. FIMMTUDAGUR 18. september 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Olafsdóttir les (12). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving fóstra sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Lifsmyndir frá liðnum tima” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfundur les sögulok (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tvcir á tali.Vargeir Sig- urðsson ræðir við séra Eirik J. Eiriksson á Þingvöllum. 20.00 Einsöngur i útvarpssal. Erlingur Vigfússon syngur við pianóundirleik Ragnars Björnssonar iög eftir Rich- ard Strauss, Lehár, Tosti, Donizetti og Tsjaikovsky. 20.25 Leikrit: „Tvö á saitinu” eftir William Gibson. Þýð- andi: Indriði G. Þorsteins- son. Leikstjöri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Gittel, Hrönn Steingrimsdóttir. Jerry, Erlingur Gislason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad.úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (17). 22.35 Létt músik á siðkvöldi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. | í DAG 11 KVÖLP] Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjónustu eru gefnar i sipi- svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 5.—11. sept. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ri ykjavik: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. » Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TILKYNNINGAR Félagsstarf eldri borgara að Hallveigarstöðum i dag, miðviku- daginn 17. sept. verður kl. 13:00: Aðstoð við bað, enskukennsla, leikfimi, handavinna, leðurvinna og smiðaföndur. Kvenfélag Háteigssóknar. Fót- snyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur.Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur, á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis. Simi 14491. (Geymið auglýsinguna) lláskólafyrirlestur. Magnús Ulleland, prófessor við Oslóarháskóla flytur opinberan fyrirléstur i boði heimspekideild- arHáskóla Islands fimmtudaginn 18. september kl. 20:301 stofu 201 i Árnagarði. Fyrirlesturinn er fluttur á norsku og nefnist: „Giovanni Boccacio sexhundr- uð árum siðar”. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Kvenfélagið Seltjörn: Ariðandi fundur vegna 100 ára af- mælis Mýrarhúsaskóla verður i félagsheimilinu laugardaginn 20. sept. kl. 2 e.h. Konur i Mosfellssveit:. Kynningar- og skemmtifundur verður haldinn að Hlégarði laug- ardaginn 20. sept. kl. 3 siðdegis. Tizkusýning frá Karósamtökun- um. Allar konur i Mosfellssveit sem áhuga hafa á félagsmálum eru velkomnar á fundinn. Kvenfél. Lágafellssóknar. Hjálpræðisherinn: 1 kvöld kl. 20:30 verður kvöldvaka i tilefni af byrjun vetrarstarfsins. Happdrætti, veitingar, unglinga- sönghópurinn „Blóð og eldur” syngur. Verið velkomin. Vetrarstarf TBK hefst i kvöld Vetrarstarf TBK hefst i kvöld með fimm kvölda tvimennings- keppni. Þátttakendur mæti kl. 19,30 til skráningar i Domus Medica þar sem keppnin fer fram. Sjálf keppnin hefst kl. 20. Félagsstarf eldri borg- ara að Hallveigar- stöðum: Frá kl. 13:00 verður „opið hús” bókaútlán, fótsnyrting, handa vinna og skermagerð. Föstudagur 1979, KL. 20. Landmannalaugar — Jökulgil. (Ef fært verður). Laugardagur 20/9, kl. 20. Haustlitaferð i Þórsmörk Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Útivistarferðir Föstudaginn 19.9. kl. 20. Snæfcllsnes.Gist verður að Lýsu- hóli (upphitað hús og sundlaug) og farið um Arnarstapa, Hellina, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Einnig gengið á Helgrindur. Far- arstjóri Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Blakráð Reykjavikur Reykjavikurmeistaramót 1975, karla og kvenna I blaki, fer fram I iþróttahúsi Hagaskólans dagana 6. nóv., 17. nóv. og 25, nóvember næstkomandi. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi kr. 2.000 skulu berast bréflega til Blakráðs Reykjavik- ur fyrir 15. október 1975. Hótel Saga: Bingó Karlakórs Reykjavikur. Óftal: Diskótek. Sesar: Diskótek, Goði Sveinsson velur lögin. Þórscafé: Trió ’72, gömlu og nýju dansarnir. Tónabær: Laufið. Röðuil: Stuðlatrió og Anna Vilhjálms. Kliíbburinn: Eik og Nafnið frá Borgarnesi. Templarahöllin: Bingó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.