Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 18.09.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975. 15 WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNIDINGUR laugardag kl.20. sunnudag kl.20. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ i kvöld kl. 2030. sunnudag kl.2030. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Sal aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. SKJ ALDIIAMRAR 4. sýn i kvöld.— Uppselt. Rauð kort gilda. 5. sýn.föstudag kl.2030. Blá kort gilda. 6. sýn.laugardag kl.2030. Gul kort gilda. '7.sýn.sunnudag kl.2030. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HAFNARBIO Villtar ástríður Spennandi og djörf bandarisk lit- mynd, gerð af Russ (Vixen) Mey- er. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍO Lausnargjaldið Ransom Afburðaspennandi brezk litmynd, er fjallar um eitt djarfasta flug- rán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NYJA BÍÓ THI: SEVEN UPS ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn, sem eiga yfir höðfi sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. r.Trmi'1-rrjrr^ Köttur með 9 rófur The Cat on nine tails Hörkuspennandi, ný sakamála- mynd i litum og Cinema Scope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7 og 9. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Visir auglýsingar Hverf isgötu 44 sími 11660 BILAVARAHLUTIR i Yfir varahlutir flestar gerðir eldri bíla vefrarmánuðina er opið frá kl. SENDILL OSKAST Piltur eða stúlka óskast til sendistarfa fyrir eða eftir hádegi Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 44 S. 86611 visir . ▼ Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Fýrstur með fréttimar vism Styrkir til hóskólanóms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóöa fram handa Islendingi til háskólanáms i Japan námsáriö 1976-77en til greina kemur að styrktimabil verði framlengt til mars 1978. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokiö háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska háskóla fer fram á japönsku er til bess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um amk. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár- hæöin er 111.000,- yen á mánuði og styrkþegi er undan- þeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000,- yen við upphaf styrktimabilsins og allt aö 44.000,- yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottoröi, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykja- vík. fynr U. október n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. september 1975. U0'§ UZ0- (nmuö2>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.