Tíminn - 15.10.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 15.10.1966, Qupperneq 13
LAiUGARDAGUR 15. októ^er 1960 MlBilÍÆil TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Landsliðsnefndin ófús að velja lið - en mun velja SV-úrval til að firra vandræðum Jakob — línumaður hjá Ármanni — í skotfæri á móti ÍR. Tekst Ármenn ingum að skora mörg mörk af línu í kvöld? o Fýrsti leikur Arhus luugurdulshöllinni í Alf-Reykjavík. — Danska hand-1 sem styrkja lið sitt með lands- j knattleiksliðið Árhús KFUM var liðsmanninum úr KR, Karli Jó-1 væntanlegt til landsins í gær- liannssyni. bvöldi, og í kvöld á liðið að leika Hefst leikurinn strax að lokn sinn fyrsta Ieik. Mætir það gest- um forleik á milli Hauka og ungl- gjöfum • sínum, Armenningum, | ingalandsliðsins, en sá leikur hefst Alf—Reykjavík. Er íþróttasíSan hafði tal af Sigurði Jónssyni, formanni landsliðsnefndar Handknatt- leikssambands íslands í gær i ag spurði hann, hvort nefndin væri búin að velja tilraunalið- ið, sem á að mæta Árhus KF- UM á mánudagskvöld, sagði hann, að svo væri ekki, og að KFUM kvöU klukkan 20.15. Á morgun leika Danimir svo gegn íslandsmeistur- um FH, en þriðji og síðasti leik- urinn verður gegn tilraunalands liði á mánudagskvöld. Framhald á bls. 12 landsliðsnefnd væri ófús að velja liðið. „Við höfum verið beðnir að velja landslið, en það er ekki beint 'gimilegt, þar sem keppni hand- knattleiksmanna er enn ekki haf in, og vitum við þar af leiðandi ekki, hvaða leikmenn eru sterkast ir í dag. Til að firra vandræðum hefur nefndin þó ákveðið að velja liðið að loknum leik FH og Árhus KFUM á sunnudagskvöld. En ég vil endurtaka, að við emm ófúsir að gera þetta, enda rennum við blint í sjóinn með valið“, sagði Sig' urður. Já, landsliðsnefnd er ekki beint öfundsverð af hlutverki sínu í þetta skipti. Aðstæðurnar eru mjög óvenjulegar, því fátítt er, að erlend handknattleikslið komi í heimsókn rétt áður en keppnis- Aðalfundur Aðalfundur Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn í fþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 22. október og hefst klukkan 14. Venjuleg aðalfundar- stöif.^^Stjórnin.--------- tímabilið byrjar. Vegna Armanns, Framhald á bls. 12 Tveir úr- sliialeikir Um helgina verða háðir, tveir úrslitaleikir í 2. ald ursflokki í knattspyrnu. I dag, kíukkan 16,30 mætast Fram og KR í aukaúrslita Ieik í Reykj avíkurmóti. Fer leikurinn fram á Háskóla velli. Fram var búinn að, sigra í þessu móti, en síðar kom fram kæra frá KR á hendur Víking fyrir að nota* of unga leikmenn í leik á móti KR — Víkingur vaun leikinn — en KR kæruna, og eru því Fram og KR með jafnmörg stig. Þá fer fram á morgun, sunnudag, leikur á mil’i Fram og Vals í haustmóti 2. fl. a. Nægir Fram jafn tefli til að sigra í mótinu. Leikurinn fer fram á Vals velli og hefst kl, 10 f.h. Hvaða tvö 115 mætastí úrslitum? Undanúrslit Bikarkeppni KSÍ um helgina. - Valur og Þróttur leika í dag Alf—Reykjavík. Hvaða tvö liS mætast í úr- slitum Bikarkeppni KSÍ? Svar Wð þessari spurningu fæst um tilbúin fyrir æfingar og enn verða íjiróttamenn að bíða helgina því þá leika liðin í hefst klukkan 14.30. Síðari undanúrslitum saman. Fyrri leikurinn er á morgun á Njarð leikurinn er í dag, leikur Vals víkurvellinum á milli Keflvík- og Þróttar á Meiavellinum, og inga og KR og hefst klukkan 115- Telja verður Valsmenn sigur- stranglegri á móti fallliðinu Þrótti sem ekki hefur sýnt nægilega mik inn baráttuvllja í leikjum sumars ins. Að vísu gekk Val ekki of vel með Þrótt síðast þegar liðin léku og vann naumlega 1:0. Og eftir því, sem íþróttásíðan veit bezt verða liðin að mestu leyti skipuð sömu leikmönnum og léku í síð- ustu leikjum. Það er svo á sunnudaginn, sem Íþróttahöllin í Laugardal er ekki ennþá tilbúin fyrir æfing ar íþróttamanna, þó svo, að byrjað verði að leika í henni nú um helgina. Getur svo far ið, að íþróttamenn vcrði að bíða til mánaðamóta, og jafn vel lengur, áður en höllin kemst að fullu í gagnið, þ.e. verði notuð jafnhliðá til keppni og æfinga. Búizt hafði verið við, að æf ingar gætu hafizt í þessari viku en vinna við höllina hefur geng ið hægt, enda ekki nema fjór ir menn, sem unnið hafa við hana að undanförnu. Er eftir að Iagfæra ýmislegt við böð in — og einnig eftir að koma ýmsum áhöldum við hliðarlín- ur í salnum fyrir. Margir íþróttamenn hafa hringt til blaðsins að undan förnu, og spurzt fyrir um það, hvenær höllin verði opnuð fyr ir æfingar. Eru íþróttamenn greinilega orðnir langþreyttir á biðinni. En þótt höílin verði fljótlega tilbúin fyrir æfing ar, þá er ýmislegt ógert. Eftir er t.d. að koma fyrir sætum handa áhorfendum. Er ekki fyr irsjáanlegt, að sá „luxus“, verði fyrir hendi á vetri komanda. Finnst sumum sem óþarflega, lík vinnubrögð séu viðhöfð við íþróttahöllina og aðra stór- byggingu í Fossvogi, sem fræg er að endemum.' Að lokum má svo bæta þvi við, að æfingar í Hálogalandi geta hafizt strax eftir helgina. I — alf. Bikarkeppni í körfuholta um helgina í sumar hefur farið fram bik arkeppni í körfuknattleik á veg um Körfuknattleikssambands ís lands. Úrslitamót þessarar keppni fer fram hér í Reykjavík næstkomandi helgi 15. og 16. okt. á Hálogalandi og hefst báða dag ana kl. 5. Liðin sem eru í úr slitakeppninni eru Snæfell frá Stykkishólmi, Þór frá Akureyri, íþróttafélag Keflavíkurflugvallar og KR sem sigraði Ármann i út slitaleik Reykjavíkurriðils með 50 stigum gegn 37, en Ármann var sigurvegari í þessari keppni á sl. ári. f keppni þessari leika aðeins B-liðsmenn 1. deildarféiaganna. Keflavík og KR leika. Svo getur farið, að nokkur forföll verði í báðum liðum. Óvíst er, að Guon- ar Felixson leiki með KR, en hann er um þessar mundir staddur er- lendis og ekki væntanlegur fyiT en eftir helgi. Hjá Keflavík vant Framhald á bls. 12 Glímumenn Víkverja á landsmótinu að Laugarvatni. Glímuæfingar Víkverja Glímuæfingar eru þegar hafnar á vegum Ungmennaf. Víkverja. Kennslan fer fram í íþróttahúsi iJóns Þorsteinssonar við Lindar götu. Kennt er á mánudögum og föstudögum kl. 19—20 og á laug ardögum frá kl. 17.30—18.30. Aðalkennari er Kjartan Berg mann hinn velþekkti kennari og giímukappi og auk hans Skúli Þor leifsson fyrrverandi glímukappi íslands og Sigurður Sigurjónsson glímukappi. Félagið hvetur unga menn að sækja æfingar félagsins, til þess að læra og þjálfa þessa þjóðar íþrótt. Ennfremur skal þess getið, að ungmennafélögum utan af landi er velkomið að sækja æfingar hjá félaginu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.