Tíminn - 15.10.1966, Side 16

Tíminn - 15.10.1966, Side 16
mrn 23i5. fbl.—Laugafdagur 15. október 1966 — 50. árg. YFIRLÝS11MG VEGNA BYGGINGARKOSTNAÐAR Skemman er 30 % ódýrari en væri hún úr strengjasteypu SJ—Reykjavík, föstudag. Fyrir skömmu var skýrt frá VatníS streymir úr stærsta gatinu niSur á nautshúSina, sem var notuS til aS þétta skipiS eftír strandiS. Skemmdirnar á Heriubreií Ventlar úr aSalvél sjást forgrunni myndarinnar. hér í SJ-Reykjavík, föstudag. MS Herðubreið var tckin í slipp hér í Reykjavík árdegis í dag og hafa komið í Ijós veru legar skemmdir á botni skips- ins frá afturstefni og fram und ir mitt skip. Ekki er á þessu stigi ljóst hvort undirstöður véla hafa raskazt, en það verð- ,ur kannað þegar þéttisteypa Hér er veriS aS bjarga olíunni, sem lak úr skipinu. (Ljósmyndir Tíminn GE). undir þrýstilegu hefur verið fjarlægð og búið er að koma skipinu í rétta, fasta stöðu í siippnum. Þannig hljóðar tilkynning frá Skipaútgerð ríkisins. Fréttamaður Tímans og ljós myndari skoðuðu skipið í dag, þar sem það var í slipp. Þá rann vatn gegnum stærsta gat ið á botninum, en það er nær afturstefni, og talið um fet í þvermál. Einnig lak olía í stríð um straumum úr öðru gati, og voru vérkamenn að bjarga olí- unni yfir í tunnur. Þeir töldu að um eitt til tvö tonn af olíu myndi renna út um gatið, og því ærin ástæða til að láta það ekki renna í sjóinn. Þeir, sem voru þarna að starfi, töldu að viðgerðin yrði kostnaðarsöm og ail erfið. Þeir töldu einnig að skrúfuásinn væri boginn, og ef svo væri, þá yrði viðgerðin meiri en í fyrstu var áætiað. Rífa þarf aðalvél skipsins í sundur, þar sem sjór færði hana nær í kaf þegar skipið strandaði, og var unnið við að koma vélarhlutum í athugun og hreinsun. Rafkerfi skipsir.s skaddaðist mikið, þegar sjór- inn flæddi inn í vélarrúmið, og verður talsvert mikill kostn- aður við endurbætur á því. Samningaviðræður launþega og | og einn fund með fuUtrúum ríkis- haldinn 26. september, en sá síðari vinnuveitenda virðaSt ganga frekar j stjórnarinnar en lítill árangur er _ Fremhaid á bls. 15. hægt og rólega fyrirsigþessa stund j enn sjáanlegur. Virðast þessar við ina. Eins og áður hefur komið i ræður á algjöru byrjunarstigi. fram í fréttum, hafa fulltrúar Stjórn Málmiðnaðarsambandsins Verkamanasambandsins set- j hefur haldið tvo fundi með atvinnu ið einn fund mcð vinnuveitendum rekendum. Fyrri fundurinn var Iframkvæmdum Loftteiða á Kefla- víkurflugvelli óg í fréttinni getið um kostnað við byggingu skemmu sem Guðmundur Jóhannsson, húsa smíðameistari sá um smíði á. Vegna . ummæla, sem höfð voru eftir Guðmundi, hefur hann sent frá sér eftirfarandi athugasemd: Þar sem framleiðslufyrirtæki strengjasteypu hér í bænum hafa óskað skýringa á ummælum, er réttilega voru eftir mér höfð í samtali við laðamenn á Keflavík- urflugvelli hinn 6. þ.m. vil ég skýra frá eftirgreindu: Vegna ófullnægjandi upplýsinga um kostnað við skemmu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli, sem ég und irritaður vann við er mér ljúft að Rithöfundar ræða frum- varp um höf- undagreiðslur EJ—Reykjavík, föstudag. Ríkisstjómin mun á þessu Al- þingi leggja fram frumvarp til laga um höfundagreiðslur vegna af- nota rita í íslenzkum bókasöfnum en frumvarp þetta hafa sanúð Björn Th. Bjömsson, formaður Rit höfundasambands íslands, og Knút ur Hallsson, fulitrúi, með aðstoð Þórðar Eyjólfssonar, hrd. Blaðið hafði í dag samband við Bjöm ,en hann kvað frumvarpið enn trúnaðarmál. Yrði það rætt á lokuðum fundi í Rithöfundasam- bandinu á mánudaginn kemur. skýra frá því, að skemman, sem er jámklætt stálgrindahús með glerallareinangrun og vinylplast- áferð að innan, kostaði kr. 217,00 Pramihald á bls. 15 HELDU BOB KENNEDY ' MYRTAN! NTB-Washington, föstudag. Robert Kennedy, öldunga deildarþingmaður, svaf svefni hinna réttlátn í bóli smn heima j Washington í morgun, esr frétt um að harni hefði verið myrtar fór eins og eldur í smu tan alla Evrópn. „Fréttin" um rnorðið barst eldsnöggt miiHi kaup- halla í mörgum stærstu borg um V-Evrópu og leiddi til þess, að dagblöð og sendi- fulttrúar Bandaríkjanna víða í Evrópu fengu handr- uð upphringmga. M.a. var hringt til Reut- er-fréttastofunnar frá Lond on, Haag, París, Frankfart og Briissel. Er fregnin var borin tmd ir talsmann sbrifstafa öíd- ungadeildarþingmannsins, sagði hairn að e kkext am- aði að Kennedy, nema ef vera skyldi vmnugleðín. Raunvísindastofn- unin formlega tek- in / notkun í gær KJ-Reykjavík, föstudag. f dag var liús Raunvísindastofn unar Háskólans á Melunum tekíð formlega í notkun, að viðstödd- um menntamálaráðherra, háskóla- rektor, ambassador Bandaríkj anna, vísindamönnum Háskólans og fleiri gestum. Magnús Magnússon nýskipaður, forstöðumaður Raunvísindastofn unar Háskólans ávarpaði viðstadda en síðan tók Ármann Snævarr rekt or til máls og rakti aðdragar.dann að byggingu Raunvísindastofnun arinnar. Kvað hann sex manna nefnd sérfræðinga hafa verið skip aða seint á árinu 1960 og hefði sú nefnd skilað áliti, seinnihluta vetrarins. Á 50 ára afmæli Há7 FLYTUR 200 SPRENGIEFNI LESTIR AF HINGAÐ SJ-Reykjavík, föstudag. Firmað Ólafur Gíslason og Co., sem hefur söluumboð og dreif- ingu á sprengjuefni fyrir NorsK Sprængestofindustri A.S. Osló, sendi í dag frá sér fréttatilkynn- ingu, þar sem segir að i dag hafi verið væntanlegt norskt skip ti! Þorlákshafnar með nær 200 lest- Framhald á bls. 12 Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Vesturgata — Ránargata — Holtsgata — Framnesvegur — Miðbær — Suður- gata — Tjarnargata — Lambastaðahverfi — Fells- múli — Háaleitisbraut. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Bankastrætj 7. sími 1-23-23 . Bankastræti 7, sími 1-23-23- skólans á árinu 1961 færði Banda ríkjastjórn Háskólanum fimm milljónir að gjöf til eflingar raun vísindastarfsemi, og réði þetta framlag úrslitum um að hafin var. bygging þess húss, sem formlega var tekið í notkun í dag. Bygg- inganefnd var skipuð, og áttu sæti í henni Þorbjörn Sigurgeirs- son, er var formaður hennar, Jóhannes Zoega hitaveitustjóri, Guðmundur Guðmundssson trygg- ingafræðingur, próf. Loftur Þorsteinsson og Steingrímur Jóns son fyrrv. rafmagnsstjóri. Þorbjöm Sigurgeirsson kvað bygginganefnd hafa ráðið arki- tektana Sigvalda Thordarson og Skarphéðin Jóhannesson til að teikna húsið og vorið 1964 var húsið fokhelt. Er það tvær hæðir auk kjallara samtals 5490 rúm- metrar. í kjallara er Reiknistofn- un, Háskólans til húsa, á fyrstu hæð eru eðlis- og efnafræðideild ir 9 vinnustofur fyrir vísinda- menn og á 2. hæð er skrifstofa bókasafn 15 vinnustofur fyrir vis- indamenn o.fl. Byggingarkostnað- ur er orðinn í kringum 20 millj- ónir, eftir er að setja upp inn- réttingar fyrir um 700 þúsund kr. Til byggingarinnar hefur Banóa ríkjastjórn látið 6 milljónir, 6.4 milljónir hafa komið frá ríkis- sjóði og 7,5 milljónir eru frá Happdrætti Háskóla íslands. Þá gáfu ónefndir kaupsýslumenn, Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.