Vísir


Vísir - 25.09.1975, Qupperneq 16

Vísir - 25.09.1975, Qupperneq 16
16 Vísir. Fimmtudagur 25. september 1975 VIGGÓ ODDSSON SKRIFAR FRÁ JÓHANNESARBORG: OG GULUÐ I SÚGINN FER Gull er og verður töfraorð i öllum tungu- málum og menningar- skeiðum sögunnar. Hvar sem borið er nið- ur l' bókasöfnum og fræðibókum er gullið, tákn um það æðsta og eftirsóknarverða eða glæsilega: Gullöld Is- lendinga og gullfallegt hinn gullni tónn eða rödd söngvarans. Hin gullna slóð sögunnar um menn og þjóðir, sem hið æðsta og eðla er oft ýkjur eða tibrá sem i fjarlægð blámóð- unnar gerir menn og þjóðir miklar, stundum af litlu tilefni. Valdamerki Amerikanar aka um i Kadil- lak bilum, sem tákn um auð sinn og völd. Egypsku faróarnir létu grafa sig í pýramidum og gull- kistum. Nú eru flestir kadillak- ið og er það huggun þeim sem verður fyrir óhappinu, að gullið stendur fyrir sinu þegar það er endurheimt. Sýrur eyða þvi illa svo gullið er nú notað til að húða geimför og rafeinditæki, svo notagildið endist sem lengst. Gullkórónur Það er ekki lengur i tizku að kóngar og aðalsmenn setji upp gullkórónur sinar þegar þeir sinna skyldustörfum eða skreppa úti búð. Hinsvegar eru borgarstjórar og embættismenn þinghúsa oft með keðjur eða veldistákn úr skira gulli við hátiðleg tækifæri. Vitað er að gullskraut var notað i Egypta- landi og viðar fyrir meir en 5000 árum. Allt mannkynið sækist eftir gulli og sóar þvi með ótrU- legum hraða ef það nær ein- hveriu. Það bvrfti möre stór flutningaskip til að bera einung is alla giftingahringana sem milljónir heimsins bera i dag, eða annað glingur. t áratugi hefur gullverðið verið um 35 Bandarikjadollarar fyrir Unsu (29 grömm) af gulli, en skyndi- lega er Unsan seld á 150-200 doll- ara um þessar mundir. Gull- námur heimsinseru þvi i fullum gangi. Ár vas alda Fyrir einum 6000 árum var mikið af gulli sem lá undir ber- ilhart bergið til að ná gullinu. Það er vist, að gullsmiðir Egypta höfðu óþrjótandi birgðir gulls til að vinna úr. Engan nú- timamann hefur dreymt um að nota gull i þeim mæli sem gert var við andlát hins unga faraós, Tutankhamons, og fannst i graf- hýsi hans fyrir nokkrum ára- tugum. Þegar allir máttu græða Sem dæmi um það, hvernig timinn liður,er gaman að benda á það að fyrir aðeins hundrað ár um, gat fólk grætt eins og það vildi án þess að fá yfir sig skæða drifu af sköttum og hliðstæðum ófögnuði sem fylgir velferðar- þjóöfélaginu i dag. 1 nUtima rikisfyrirkomulagi eru ótal hendur á lofti til að plokka þann sem skarar framúr, og útbýta auðnum handa þeim sem ekki hafa til hans unnið. Gullæðið i Kaliforníu árið 1848, gerði fólk rikt á einum degi, sumir fengu ekkert. Um 100 þúsund manns flykktust til Kaliforniu til að græða. Sama sagan varð i Alaska og hefur Chaplin gert góða mynd um það ævintýri.. Nú er hvergi friður fyrir skattaof- sóknum og sósíalisma, hvorki úti á heimskautunum né fyrir geimfara Uti á tungli eins og frægt er. Það er gullæði vel- ferðarþjóðfélagsins. „Enginn lengur af öðrum ber”. Jóhannesarborg Þegar Spánverjar voru búnir að ræna aldagömlum gullbirgð- um Inkanna og Mayjanna i Ameriku, fór að verða litið um gull I heiminum, þá vildi svo til að gull fannst á stóru svæði i S.Afriku fyrir um 100 árum á þvi svæði sem Jóhannesarborg er nU. S.Afrika framleiðir um 80% af gulli hins vestræna heims. Sumar námurnar eru svo heitar að námumenn nota isjakka til að geta unnið á 4 km. dýpi. Auð- urinn frá gimsteinanámunni I Kimberley varð til þess að fjár- magn fékkst til að koma gull- námunum i gagnið og reisa stórborg með 2-3 milljónum ibUa. Gullið frá S.Afriku hefur einnig hjálpað til að opna námur I nærliggjandi svertingjarikj- um. Mikill fjöldi svertingja frá mörgum löndum vinna i gull- námunum i S.Afriku, sumar þjóðir hafa aðal gjaldeyristekj- ur sinar af þvi fé sem sveringjar senda heim frá námuvinnunni. Það er gaman að sjá að hvergi heiminum eru eins margar milljónir svertingja, og i S.Af- riku, vel klæddir og sællegir, einkum er þetta áberandi á köldum vetrarmorgnum fyrir framan járnbrautarstöðina i Jóhannesarborg. Þá koma svertingjakerlingarnar i' loð- kapum ogsinubezta pússitilað verzla. Jóhannesarborg er um 90ára gömul með glerhöllum og skýjakljUfum og einskonar miðstöð guðleysislegra hátta að áliti hinna meinlætisdýrkandi og trUuöu BUa. Lyfta við gullnámur i S. Afriku. arnir Uti á sorphaug en gull faróanna er ennþá lotningarfullt aðdáunarefni sem dregur fólk i söfn heimsins, til að skoða mörg þUsund ára tákn horfinnar menningar. Löngu áður en jörð- in var sköpuð, eftir kenningu Gyðinga, var gullið eftirsóttasti máimurinn, ab dómi jarð- og fomfræðinga. Það er ekki að- einsfegurst allra málma, það er nær ómögulegt að tortima þvi. Það hefur legið á sjávarbotni i hundruð ára eða grafið i jörðu i árþUsundir. Þegar það hefur verið fægt er það sem nýtt eða sama ásigkomulagi og þegar það hvarf. Þótt hUs brenni og gullið með, bráðnar aðeins gull- um himni sem hnullungar, eða sem sandur i árfarvegum. I Astraliu hafa fundist hnullungar sem voru mörg kiló a þyngd. Frumstæðir þjóðflokkar komust fljótt á lagið með að hamra til gullið og bræða það. Forn- Egyptar hirtu allt sitt yfirborðs gull fyrir meir en 5000 árum en grófu siðan niður i gullæðarnar. Þeir notuðu hertekið fólk við námugröftinn, að vera settur i námuvinnu hjá Egyptum var dauðadómur. Brennandi eyði- mörkin og harðræði. Þeir unnu i hlekkjum. Nútima námumenn undrast, hvernig þetta fólk, með frumstæðum verkfræðum, bor- aði göng og hvelfingar inni eit- Milljónum tonna af grjóti er mokaö upp úr jörðunni IS. Afriku til aö ná gullinu. Grjótiö er malaö og sent á færiböiulum út i tanka fulla af kónga vatni sem þvær gulliö úr grjótinu- Um3 tonn af grjóti þarf til aö ná 30 grömmum af gulli. Úrgangsgrjótiö er I stórum bingjum, stærri en öskjuhlíöin, viöa um landiö, en eftir aö eitursýrurnar hafa veörast úr sandinum, er hann notaður sem uppfyliing I hraöbrautir. Gull og gullfalleg stúlka um 80% gulli hins vestræna heims kemur frá S. Afrlku um 1200 tonn árlega. Þaö er siöur I S-Afriku, aö sá maöur sem getur lyft einni gullstöng eins og sést á myndinni, má eiga hana ef hann getur lyft henni með annarri hendi yfir höfuð sér. Það hefur vist aldrei gerzt ennþá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.