Vísir - 25.09.1975, Síða 17

Vísir - 25.09.1975, Síða 17
Vísir. Fimmtudagur 25. september 1975 17 I s^iindi ENGAR VEIÐIHEIMILDIR INNAN 50 MÍLNA. Almennur borgarafundur á Húsavik lýsti fyrir skömmu eindregnum stuðningi við 200 milna landhelgi. Hins vegar er fundurinn andvigur öllum samningum við erlenda aðila um veiðiheimildir innan 50 milna markanna. — Fundarmenn töldu, að rányrkja undanfarinna ára stefndi lifsafkomu ibúa á Norður- landi eystra i voða ef ekki yrði gripið til róttækra aðgerða. — Fundarmenn telja óhjákvæmilegt að auka hráefni fyrir fiskiðnað i bænum og telur kaup og útgerð á togskipi vænlegustu og öruggustu leiðina til að ná þvi marki. Er skorað á bæjarstjórn Húsavikur að hafa forgöngu um kaup á tog- skipi. w~wmw''w~w"w~w'wi»m » » m NÝ FRÍMERKI Af hverju ekki frimerki i tilefni 200 milnanna? Tvö ný frimerki verða gefin út 15. október. Annað er i tilefni 50 ára afmælis Rauða kross Islands, 23 krónur að verðgildi, hitt i til- efni alþjóðakvennaársins og verður verðgildi þess 100 krónur. — Hvernig væri að fá frimerki i tilefni útfærslu landhelginnar i 200 milur? '■ w m ' ÍSLAND 100 GATU EKKI STOFNAÐ VÉLSKÓLADEILDIR VEGNA ÓNÓGRAR ÞÁTTTÖKU Aldrei hefur verið eins mikil aðsókn að Vélskóla íslands sem nú. 1 vetur verða nemendur rösk- lega 400. Auk skólans i Reykjavik starfa vélskóladeildir á Akureyri með 20 nemendur og á Siglufirði með 13. — Ætlunin var að hefja starfsemi Vestmannaeyjadeildar aftur eftir gos en þátttaka var ekki næg. Athuguð var stofnun deilda á Akranesi og i Keflavik en þátttaka reyndist heldur ekki nægileg. 20 nýir nemendur eru á biðlista i Reykjavik. Húsnæði skólans er fullnýtt en vonir standa til að hægt verði að halda áfram við nýbyggingu skólans áður en langt um liður. Fyrstur meö fréttimar Rafstöðvar Til leigu 40 og 80 K.v.a., 220/380 volt. Uppl. í síma 35099 kl. 4-7 Viltu láta þér líða vel allan sólarhringinn? Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdynur í stífleika sem hentar þér best. Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna- eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna það hjá okkur. VERTU VELKOMINN! Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar ■Hverfisgötu 44 sími 11660 Afgreiðslumaður og stúlka óskast. Bilpróf æskilegt. Uppl. i sima 16-8-17. Verzlun Óla Þór Háteigsvegi 20. Erlendur sérfræðingur óskar nú þegar eft- ir 2-3 herbergja íbúð með húsgögnum til leigu i eitt ár. Upplýsingar hjá Iðnþróunarstofnun ís- lands i sima 81533. Hesthús til sölu Til söEu er 12 hesta hús í Giaðheimum, Kópavogi. Hesthúsið er með innréttingu úr járni og sjálfbrynningu. Uppl. i simum 38375 og 73845. Piltur - Stúlka óskast til aðstoðar við útkeyrslu eftir há- degi.ekki er nauðsynlegt að viðkomandi sé alla daga vikunnar. Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 44 VISIR Simi 86611. ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Litla sviðið RINGULREIÐ Aður auglýst sýning fellur niður vegna veikinda. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. ÉÍKFÉLÍG ykjavíkotC FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag — Uppselt SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. GAMLA BIO Heimsins mesti íþróttamaður HE’S DYNAMITE! WALT M? DISNEY PROOUCTIONS Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd —eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson Framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd ki. 5 og 9. NÝJA BIO THi: SEVEN (JPS Sýnd kl. 5, 7og9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Abby Spennandi og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um sama efni og „The Exorcist”. William Marshall, Carol Speed. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar f jórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBIO Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNUBIÓ — Mótspyrnuhreyfingin v FRA ARDENNERNEi |N' TIL I HELVEDE ^DEN ST0RSTE KRIGSRLM SIDEN , "HELTENE FRA IWOJIMA: Frederíck Statford Mlchel Constantin Daniela Bianciii HelmutSchneider Johnlreland Adolfo Celi Curd Jurgens suplptícmscope" technicolc Æsispennandi ný itölsk striðs- kvikmynd Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. BÆJARBIO Sitni 50184 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc'- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 Perndum Hlíf Kerndum, yotlendi/ LANDVERND

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.