Vísir - 25.09.1975, Síða 18

Vísir - 25.09.1975, Síða 18
18 Visir. Fimmtudagur 25. september 1975 -- Ofsa leiðinlegt' að þurfa að^1 fara elskan. \ Sé þig annað/ V. kvöld. u/é. Hann er alltaf einlægur . áöllum sviðum.... Svei mér gott aðA vera kominn heim "—r.elskan- y Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavikur. Fundur fimmtudaginn 25. sept. næstk. kl. 20:30 i Matstofunni, Laugavegi 20B. Kosnir verða 18 fulltriiar á 15. landsþing N.L.F.t. og sagtverður frá sumarstarfinu. — Stjómin. UTIVIStARf ERÐlR Föstudaginn 26/9 kl. 20. Haustlitaferð í Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Farar- stjóri Jón. I. Bjarnason. Gist inni. Sundlaug. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudagur 26/9 kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður) Laugardagur 27./9 kl. 8.00 Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533-11798. Félagsstarf eldri borgara: Fimmtudaginn 25. sept. verður ,,opið hUs” að Norðurbrún 1 frá kl. 13:00. M.a. verða gömlu dans- arnir frá kl. 16—18. Nánari upplýsingar um félags- starf eldri borgara i sima Félags- málastofnunar Reykjavikurborg- ar i sima 18800. Haustfermingarbörn Neskirkju, sem fermast eiga á þessu hausi eru vinsamiegast beðin að koma i kirkjuna á morgun, (föstudag) kl. 6 siðdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra: F'undur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13,.fimmtu.daginn 25. sept. kl. 20:30. TILKYNNINGAR Tilkynning frá Bridge- félagi Kópavogs: Starfsemi félagsins hefst fimmtu- daginn 25. sept. n.k. kl. 8 e.h. stundvislega i Þinghól með tvimenningskeppni i eitt kvöld, og verður þar einnig skýrt frá fyrir- huguðum keppnum til áramóta. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. PENNAVINIR Pennavinur: Okkur hefur borizt bréf frá sænskum manni, Nils Vinther, sem hefur mikinn hug á að komast i bréfasamband við Is- lenzka frimerkjasafnara. Hann 'hefur sérstakan áhuga á gömlum Islenzkum póstkortum með fri- merkjum, svo og gömlum umslögum frimerktum. Einnig hefur hann áhuga á nýjunj Isl. frlmerkjum. Heitir hann að senda öllum sem senda honum slika gripi bæði frimerkt póstkort og umslög bæði frá Svlþjóð og Danmörku svo og frlmerki. Nils Vinther, box 2104 28502 Markaryd 2, Sverige. Norðaustan gola eöa kaldi og léttskýjað. Hiti um hádag- inn 3-5 stig. | í DAG j í KVÖLP| Einn sigursælasti keppnis- spilari Bandarikjanna er sjónvarpsmyndaframleiðandinn Barry Crane. Hér er spil, semijann spiiaði nýlega og útskýrir velgengni hans að einhverju leyti. Austur gefur, allir utan hættu. A K-6-3 V A-K-4 ♦ D-10-6 * K-9-6-2 4 A-D-9-8-7 V 6 ♦ A-9-8-3 * D-5-4 A ¥ ♦ * A G-10 ¥ 9-8-7-3 4 K-G-7-5-4 4 10-7 5-4-2 D-G-10-5-2 2 A-G-8-3 Eftir að vestur hafði opnað á einum spaða, varð Crane sagn- hafi I fjórum hjörtum. Vestur spilaði út spaðaás og skipti yfir i tromp. Crane tók trompin og ihugaði laufaiferðina. Hann komst að þeirri niðurstöðu að tigulhonorarnir væru skiptir, þvi annars væri liklegt að vestur hefði spilað út tigli. Þess vegna væri liklegt vegna opnunarinnar að vestur ætti laufadrottningu Crane spilaði þvi út laufagosa og þegar vestur lagði drottninguna á, var allt búið. 1 dag er 268. dagur ársins. 23 vika sumars. Ardegisflæði i Reykjavik er kl. 8:45 og siðdegisflæði kl. 20:54. HEIISUGÆZIA Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. LÆKNAR Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. K\>öld- og næturvakt: KL' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, áimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til. viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. 6ILANIR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum.sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að hver, sem ákallar nafnið Drottins, mun hólpinn verða. Róm 10,13 Hinn 19. júli s.I. voru gefin saman i hjónaband I Kefla- vikurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Sigriður Hvanndal Hannesdóttir og Ein- ar Júlíusson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 53, Keflavik. Hinn 23. ágúst s.l. voru gefin saman i hjónaband i Innri Njarðvikurkirkju af sr. ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Guðrún JúIIusdóttir og Ingibergur Þór Kristinsson. Heimili þeirra er að Mávabraut 9, Keflavik. (Ljósm.stofa Suðurnesja. Hinn 30. marz s.l. voru gefin saman i hjónaband i Grinda- vikurkirkju af sr. Jóni Arnasyni ungfrú Soffia Aðalbjörg Jó- hannsdóttir og Einar Bragi Sigurðsson. Heimiii þeirra er að Staðarhrauni 4, Grindavik. 16. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns Margrét Guðmundsdóttir og Lúðvik Lárusson. Heiinili þeirra er að Suðurhólum 4. Stúdió Guðmundar. t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.