Vísir - 25.09.1975, Page 22

Vísir - 25.09.1975, Page 22
22 Vísir. Fimmtudagur 25. september 1975 Hestamenn-Hestamcnn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkiningatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmiilar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útillf Glæistpæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Tii sölu glæsilegur brúðarkjóll nr. 38 með slöri. Uppl. isima 84892 milli kl. 7 og 9. Hvitur brúðarkjóll og skór (litið númer) til sölu. Uppl. i sima 17209 eftir kl. 6. Halló, dömur. Stórglæsileg nýtizku síð samkvæmispils til sölu i öllum stærðum. Ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terylene. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJÓL-VAGNAR Til sölu mótor og varahlutir i Hondu 50 og eitt tvihjól og mikið úrval af varahlutum. Simi 27382 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Vel með farið DBS hjól til sölu, allt á þvi. Selst á góðu verði. Hringið i sima 44137 eftir kl. 2. Honda SS 50, árg. ’74, eða yngri vel með farinn óskast. Simi 72738. Óska eftir Hondu 50 SS árg. ’68-’74. Uppl. i sima 51815. Til sölu Honda 350, árg. ’74, i mjög góðu lagi. Greiðsla með afborgunum kemur til greina. uppl. i sima 52947 eftir kl. 7 siðdegis. Barnavagn, regnhiifakerra og barnastóll til sölu. Uppl. að Rauðarárstig 26 i sima 10217. Til sölu Suzuki 50 CC árg. 1974, sérstak- lega vel með farin, aðeins ekin 4000 km. Sími 92-1382. HUSGOGN 2ja manna svefnsófi til sölu, verð kr. 15 þús. simi 36368. Til sölu nýlegt raðsófasett, hagstætt verð. Uppl. i sfma 23029 milli kl. 19 og 20. Til sölu vegna brottflutnings, sófi, 2 stólar, borðstofuskápur, og sér- smiðað hjónarúm. Uppl. f sima 44524 eða Þingholtsbraut 78 (kjallara) næstu kvöld. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800,-Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Þvotta vél. Til sölu ódýr, litil og lítið notuð Husqvarna þvottavél, sem sýður þvottinn. Uppl. að Bragagötu 16, efstu hæð. BILAVIÐSKIPTI Rambler American ’65 Vil kaupa Hedd í 196 cub. vél. Uppl. i sima 43991. Til sölu Renault Major 1965 i þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. I sfma 44631 eftir kl. 18. Sportfeigur og hjóðkútar. Til sölu sportfelgur passanlegar á Blazer, GMC, Cherokee og Wagoneer, einnig sportfelgur á Ffat 124, 125 gg 128. Uppl. i sima 30894 eftir kl. 7. Benz. Til sölu Benz 220 S árg. ’62 með brotið drif. Tilboð. Uppl. i sima 92-7141 eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Benz 220, árgerð 1955, til sölu. Uppl. í sima 42081. Óska eftir að kaupa VW árg. ’69 eða ’70 með góðri vél. Uppl. i sfma 37677 eftir kl. 2. Óska eftir að kaupa vel með farinn bil árg. ’70-’71. Uppl. í sfma 17822 Til sölu Taunus station árg. ’61, verð kr. 10.000. Uppl. i sima 52582 eftir kl. 8. Til sölu VW 1300 árg. ’71. Simi 19661. Til sölu Skoda Combi árg. ’71, ekinn 66 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 92-1670. Til sölu gfrkassi i Ford, einnig varahlutir i Maverick. Uppl. i síma 44629 og 86860. Til sölu Land Rover bensin, árg. ’68, m jög vel með farinn. Ný klæddur, skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. f sima 6664 i' dag og næstu daga. Bronco-Bilkrani. Til sölu Bronco ’67, 8 cyl. beinskiptur. Einnig óskast til kaups um 3ja tonna bilkrani. Uppl. i sima 42001. Dodge Charger ’69 8cyl, 318, sjálfskiptur með Power bremsum og stýri, 2ja dyra hardtop til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina, helzt Bronco. Einnig vél i Skoda 1000. Uppl. i sima 42573. VW árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 81718 og 34689 eftir kl. 6 siðdegis. Ford Mustang, árg. 1974, Passap prjónavél og hjólkoppar ýmsar gerðir, til sölu.' Uppl. i síma 37826. Bifreiðaeigendur. Otvegum varahluti f flestar gerðir bandarískra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Mersedes Bens Óska eftirað kaupa gamla árg. af Mersedes Benz fólksbil, allar gerðirkoma tilgreina. þarf helzt að vera ökufær, en má þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. i sima 81358 eftir kl. 19 i kvöld. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- iria er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bfla. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐI Tvö laus herbergi til leigu i ibúð til geymslu á hús- gögnum eða öðru hliðstæðu. Uppl. I sima 84239 eftir kl. 7 siðdegis. Herbergi til leigu fyrir roskna konu gegn hirðingu ibúar og matreiðslu fyrir einn að kvöldi dags. Uppl. i sima 84471 eftir kl. 4, nema á kvöldmatar- tima. Til leigu I Mosfellssveit 35 ferm. ibúðar- húsnæði. Uppl. i sima 66528 eftir kl. 18.30. íbúðarhúsnæði til leigu. 100 ferm. við Auðbrekku i' Kópa- vogi. Litil samliggjandi ibúð fyrir einstakling getur fylgt með. Uppl. I sfma 34555 eða 75747. Iðnaðarhúsnæði, u.þ.b. 45 ferm. við Hraunbraut 14, Kópavogi til leigu frá 1. jan 1976. Uppl. i sima 38777. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðalcigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sfma 10059. HÚSNAÐI ÓSKAST Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Hátt- vfsi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sfma 27057. Læknastúdent á siðasta ári óskar eftir litilli ibúð sem allra fyrstf eða við nágrenni gamla miðbæjarins. Uppl. i dag eftir kl. 19 f sima 71677. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 26911 á daginn. Fullorðin hjón, sem bæði vinna Uti, óska eftir 3-4 herbergja Ibúð nú þegar. Uppl. i sima 41708 eftir kl. 5 á daginn. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 84999. 2ja til 3ja herbergja Ibúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 36195. Ung stúlka með bam óskar eftir Ibúð sém fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74263 eft- ir kl. 5 siðdegis. Ung par i nauðum statt óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34530 frá kl. 5 e.h. Einbýlishús eða stór ibúð óskast á leigu 1. okt. Uppl. f sima 42624. íbúð óskast i Keflavik. Vil taka á leigu 4ra — 5 herb ibúð i Keflavik eða Ytri Njarðvík. Uppl. I sfma 92-1900 Keflavik. Húsráðendur. Óskum eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja ibúð f Reykjavik til 1/2 árs eða lengur. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Erum 2, hjúkrunarkona og vélsmiður. Hringið i sima 82055 eftir kl. 19 f dag. Fullorðin hjón óska eftir l-2ja herbergja ibúð frá 1. okt. eða sem fyrst. Aðeins rólegur staður kemur til greina. Uppl. f sima 83050 kl. 8-18 á virk- um dögum. Fyrir búslóð. 1-2 herbergi óskast á leigu fyrir búslóð. Uppl. i sima 86787. 2ja lierbergja Ibúð óskast frá 1. okt. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. i si'ma 27612. Ungt par óskar eftir litilli ibúð, helzt i mið- bænum. Uppl. i sima 75547 milli kl. 7 og 10. Stúlka i góðri atvinnu með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt sem næst miðbænum. Vinsamlegast hringið f sfma 27209 á daginn, eða á kvöldin i sima 12594. Útvarpsvirki óskast til að þjóna vel þekktu merki i radfóvöru og hljómflutningstækj- um. Verkstæðisaðstaða fyrir hendi. Aukavinna kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,1936”. ATVINNA í BOÐI # Okkur vantar saumastúlkur strax. Sólidó, Bolholti 4, 4. hæð. Starfsstúlka óskast i skfðaskálann Hveradölum. Uppl. I skiðaskálanum, simstöð. Kona óskast i 2-3 tima á dag að hjálpa hús- móður. Uppl. isima 17415 kl. 7-8 f dag. Ræstingarkona óskast. Prjónastofan Iðunn hf., Skerja- braut 1, Seltjarnarnesi. ATVINNA ÓSKAST Ungt par óskar eftir kvöld--og/eða helgar- vinnu. Helzt ræstingu. Uppl. I sima 41792 eftir kl. 6 alla daga. 16 ára pilta vantar vinnu um helgar. Vanir byggingarvinnu. Uppl. i sima 84066 milli k. 5 og 7. 17 ára stúlka 'óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33049. Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön margskonar atvinnu. Hef sænsku- og enskukunnáttu. Hringið i sima 25857 eða 75189 eftir kl. 6 siðdegis. Áreiðanleg kona, vön afgreiðslustörfum óskar eftir l/2dags vinnu (helztf.h.). Fleira kemur til greina. Tilboð merkt „Vinna 973” sendist augld. Visis fyrir laugardag. Kona óskar eftir atvinnu, seinni hluta dags. Ræstingar koma til greina. Uppl. i sima 27879. Atvinnurekendur athugið. Ungur maður með margra ára reynslu i skrifstofustörfum óskar eftir vinnu, fyrri hluta dags, margt kemur til greina. Hefur bil til umráða. Tilboð sendist augld. Vfsis merkt „1723”. Stúlka I 3. bekk menntaskóla óskar eftir vinnu, nokkra tfma f viku. Uppl. f sima 35926 eftir kl. 5 siðdegis. Skrifborð óskast á sama stað. Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er vön simavörzlu, hefur bil til umráða. Uppl. i sima 84983 I dag og til kl. 4 á morgun. Tvær 19 ára stúlkur óska eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75111. Smiður á miðjum aldri vill taka áð sér innivinnu, margt kemur til greina, til dæmis hús- varzla, viðhald húsa o.fl. Nafn og slmanúmer skilist VIsi merkt „1932”. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 15431. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kí. 5 daglega. Bifreið. TILKYNNINGAR Flóamarkaðsnefnd. Félag einstæðra foreldra biður félaga og aðra velunnara að gefa muni af öllu tagi, á væntanlegan flóamarkað, sækjum heim. Hringið á skrifstofuna, simi 11822 og eftir kl. 7 á kvöldin i sima 32601. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. EINKAMÁL Þrítugur iþróttamaður óskar eftir kynnum við konur 18- 40 ára. Mega vera giftar. Svör sendist afgreiðslu Visis að Hverfisgötu merkt „289” Algjörri þagmælsku og fullum trúnaði heitið. ÝMISLEGT Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úraframleið- anda i Japan. Hljómkaup sf„ heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast til að gæta barna 3-4 tima á dag, seinnipartinn. Erum I vesturbæn- um. Uppl. i sima 27413. Stúlka óskast út á land til að gæta 2ja barna (má hafa með sér barn) Uppl. i sima 12859. Get tekið ungbörn I gæzlu allan daginn, 5 daga vikunnar, er á Melunum. Hef réttindi. Uppl. i sima 23022 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjön utan af landi óska eftir stúlku til að gæta 2ja barna (má hafa með sér barn) Uppl. í sima 12859. FYRIR VEIÐIMENN Bjarndýraskinn (með haus), eða skinn af tigrisdýri, eða sel- skinn með haus, óskast fengið að láni eða leigt i stuttan tima vegna myndatöku. Hringið i sima 23060, aðeins i dag. KENNSLA Myndvefnaðarnámskeiðin eru að hefjast. Kvöldnámskeið. Uppl. i sima 42081, eftir kl. 4 á daginn. Elinbjört Jönsdóttir, vefnaðar- kennari. ÖKUKENNSLA Ford Cortina ’74. Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla—Æfingatímarr Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Simi 83728 og 83825.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.