Tíminn - 18.10.1966, Síða 10

Tíminn - 18.10.1966, Síða 10
TÍMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 18. ffktóber 1966 KIDDI DREKI Varðmenn Halis koma stormandi frá öll um hliðum. Loksins er Dreki yfirbugaður meB hálft varðliðið ofan á sér. Meðan í dag er þriðjudagur 18. okfóber — Lúkasmessa Tungl í hásuðri kl. 16.20 Árdegisháflæðl kl. 7.50 Heilsugaezla Slysavarðstofan HeUsuvemdarstöð tnni er opin allan sólarhringinn simi 21230, aðeins móttaka slasaðra •Jt Næturlæknir ki 18 - 8 sími: 21230 •ft Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Lælcnaþjónustu i borginnl gefnar ' símsvara iækna- félags ReykjavHjui ' stma 18888 Kópavogs Apótek, Hafnart'iarð ar Apótek og Keflavíkur Ai»ótek em opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til ki. L4, helgidaga og almenna frídaga t'rá kl. 14—16. aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla ' Stórholti 1 er opln frá mánudegi til föstudags kl. 21. é kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn tiJ 10 á morgnana Kvöld- laugardaga og helgdidaga varzla er í Vesturbæjar Apóteki Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 15. — 22. oKt. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðíara nótt 19. okt. annast Kristján .tóhsnn esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Nœturvörzlu í Keflavík 18.10 annast Arnbjörn Ólafsson. Flugáæflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fór til Glasg. og Kmn k). 08.00 í morgun. Væntanlegur aitur til Reykjavíkur kl. 21.50 í kvöld. Sólfaxi fór til Lundúna kl. 09 00 í mogrun. Væntanlegur aftur íil Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld. Fiug véli nfer til Glasg. og Kmh kl. 08 00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dáig er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Húsavíkur Vestmannaevja (2 ferðir, og Egilsstaða (2 ferðirl. Flugfélag íslands h/f Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00 á hádegi. Er vœntanlegur til haika frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram t.il NY kl. 03.45. Þorfinnur karlsefni fer til Öslóar og og Helsingfors kl. 10.15. Siglingar Skipadeild SÍS Arnarfeil fer í dag frá Hull, til I.ond on, Bremen, Hamfborgar og Dan- merkur. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 24. þ. m. Dxsarfeil er væntanlegt til Belfást á rnorgun. Litlafell fer væntanlega til Aust- fjarða. Helgafell er væntanlegt til Vasa í dag. Hamrafell er væntan legt til Constanza 23. Stapafeil fer væntanlega til Austfjarða í dag Mæli fell fer væntanlega 19. frá Nova Scottia til Hollands. Fiskö væntsn lega útlosaður í London i dag. Ríkisskip: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reyikjavíkur. Baldur fer til Snæ- feilsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. Blikur fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. Félagslíf Kvenfélag Neskirkju heldur íund miðvikudaginn 19. október kl. 8,30 í félagsheimilinu. Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnm. Kvenréttindafélag íslands held ur fyrsta fund vetrarins á Ilverf isgötu 21, í dag þriðjudaginn 18. okt. kl. 8.30 Fundarefrli; vetrar- starfið, Hallveigarstaðir og tillög ur frá fulltrúaráðsfund. Kvenfélag Lágafellssóknar: Viljum minna félagskonur og aðra veiunn ara félagsins á bazarinn sem verður sunnudaginn 30. okt. að Híégarði. Dalkonur. j Kvenfélag Háteigssóknar: llinn ár legi bazar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 7. nóv. n. k. í „Gúttó“ eins og venjulega, hefst kl. 2 e. h. Félagskonur og aðr ir velunnarar félagsins éru beðnir að koma gjöfum til Láru Böðv.xrs- dóttur Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil helmsdóttur Stigahl. 4 Sáiveigar Jónsdóttur Stórholti 17, Maríu Ilálf dánardóttur Barmahlíð 38, Lxnu Gröndal, Flókagötu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. Sunddeild Ármanns. Æfingarnar eru hafnar á ný í Sundhöll Reykjavíkur, og ver'ða sem hér segir: Sund: Byrjendur, mánudögum og miðvikudögum kl. 8—8,45. Keppendur. mánudögum og mið- vikudögum kl. 8—9.45. og föstu- dögum ki. 8—9. Sundknattleikur: Mánudögum og miðvikudögum kl. 9.30—10.45. Félagar mætið á ofangreindum tím um og takið með ykkur nýja fé- lega. Stjórnin. Tekið á móti tilkynningum í daabókina kl. 10 — 12 Hjónaband Laugardaginn 15. okt. voru gefin saman í hjónaband að Glitstöðum í Borgarfirði af séra Guðmundi Sveins syni .ungfrú Auður Eiríksdóttir cg Hvað hefur skeð. Rán. þetta skeður kemst Gráni undan. — Við náum manninum, en hesturinn komst undan. — Hesturinn fer ekki langt meðan mað urinn er hér. Hesturinn. DENNI DÆMALAUSI Vi)ð ætluðum að koma fyrr, eu pabbi kall sagðist bara eicki nenna að vera lengi hjá ykkui. — Þetta eru ægilegir þverhausar Kiddi — Hrætt fólk hagar sér stundum kjána lega, við munum fljótlega losna við það. — Loksins kemur seint þykir mér. ■s,- "v ■ w.s^~7p<7finr- rj; --.jrvtr’rrmvy*-- ’.Y-- rr í'.uj.w' 11 jji«í:uí«»ih* vagninn. Nokkuö i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.