Tíminn - 18.10.1966, Side 12
12
iÞROTTIR
ÓVÆNT Ú8SLIT í ENSKD KEPPNINNI:
Tottenham tapaði
fyrir hotnliðinu
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 18. október 1966
f enskri knattspyrnu koma fyr-
ir úrslit, sem hvergi annars stað-
ar gætu átt sér stað í heiminum,
eins og «1 dæmis á laugardaginn,
þegar efsta liðið í 1. deild, Tott-
enham, lék á heimavelE sínum í
London gegn neðsta liðinu í deild
inni, Blackpool, sem fyrir leildnn
hafði ekki unnið leik. Og hvað
skeður? Blackpool sigraði með 3—
1 og þau úrslit voru aHs ekki
óeðlileg eftir gangi leiksins. En
þetta sýnir bezt, hve gífurleg
breidd er í enskri knattspymu.
Við tapið féll Tottenham niður í
4. sæti, en efst er nú Stoke City
það er í fyrsta skipti síðan 194? að
Stoke er í efsta sæti í 1. deild.
Stoke var frekar heppið að hljóta
bæði stiSin gegn Southampton,
sem sótti mjög í síðari hálfleik,
eftir að Stoke hafði náð tveggja
marka forskoti. Úrslit urðu ann-
ars þessi á laugardag.
1. deild:
Helztu úrslit á Skotlandi:
Celtic—Airdrie 3-0
Hearts—Rangers 1-1
Kilmarnock—Hibemian 2-1
Dundee Utd.—Clyde 4-3
St. Mirren—Dunfermline 0-5
Eftir sex umferðir hefur Celtic
þegar riáð þriggja stiga forskoti,
hefur sigrað í öllum sex leikjun-
um. Rangers, Kilmarnock og Air-
drie hafa níu stig.
Staðan er nú þannig á Englandi.
1- deild
Wolves
Plymouth
Blaekburn
Carlisle
Coventry
Millvall
Preston
Birmingham
Huddersfield
Charlton
Bury
Portsmouth
Derby County
Rotherham
Bristol City
Northampton
Norwich
Cardiff
12 6 3 3 26:13 15
13 6 3 4 24:15 15
13: 6 2 5 19:22 15
13 7 1 5 17:20 15
12 6 2 4 17:12 14
11 6 2 3 14:14 14
12 6 1 5 20:18 13
13 5 3 5 24:23 13
12 5 2 5 17:16 12
13 4 3 6 19:14 11
12 5 1 6 16:18 11
13 5 1 6 19:22 11
13 3 4 6 22:22 10
12 4 2 6 17:21 10
13 2 3 8 12:23 7
12 3 1 8 Í3:26 7
13 2 3 3 9:20 7
12 2 2 8 15:42 6
Klaus Kaae brýzt framhjá FH-vörninni og skorar.
(Ljósm. Bjarnleifur)
Burnley-Leieester 5-2
Everton—Sheff. Wed. 2-1
Fulham—West Ham 4-2
Leeds—Arsenal 3-1
Manch. Utd.—Chelsea 1-1
Newcastle—Manc. City 2-0
Nottm. For.—Liverpool 1-1
Sheff. Utd.—Súnderland 2-0
Stoke—Southampton 3-2
Tottenham—Blackpool 1-3
W.B.A.—Aston Villa 2-1
2. deild.
Birmingham—Bristol C. 4-0
Coventry—Blackburn 2-0
Hull City — Wolves 3-1
Millvall—C. Palace 1-1
Northamton—Huddersf. 0-1
Nonvich—Carlisle 2-0
Plymoutih—Cardiff 7-1
Portsmouth—Ipswich 4-2
Preston—Charlton 2-1
Rotherham—Derby 0-0
Isl. handknattleikur varð
sér til skammar í gærkvöldi
Alf-Reykjavík.
íslcnzkur handknattleikur varð
sér til skammar í gærkvöldi.
Danskt félagslið, Árhus KFUM,
sigraði íslenzka tilraunaland.sliðið
með sex marka mun, 26:20, og
hefði sá sigur getað orðið stærri,
því ísl. tilraunalandsliðismennirn
ir voru svo miður sín allan síð
ari hálfleikinn, að þeir vissu
varla hvar þeir voru staddir. Eft
ir ágætlega leikinn fyrri hálfleik,
en í honum náði ísl- liðið 3ja
marka forskoti, 15:12, var síðari
hálfleikurinn hrein háðung. Að-
eins 2 fyrstu mínúturnar héldust
hlutföllin óbreytt, en síðan skor
uðu Danirnir 9 mörk í röð og var
þá staðan orðin 22:16 þeim i vil
og 18 mínútur liðnar- Þá þegar
voru úrslitin ráðin og engu hægt
að breyta-
Út af fyrir sig er lítið hægt að
segja, þegar lið — í þessu tilfelli
ísl. tilrajinalandsliðið — tapar fyr
ir sér betra liði. Og það er ekki
meiningin að skamma ísl. leik-
mennnia, því þeir gerðu sitt
bczta, en ástæða er til að ávíta
handknattleiksforystuna fyrir það
að etja lítið æfðum landsliðsmönn
um á móti þessum dönsku gest-
um, og fóma þar með heiðri ísl.
handknattleiks. Sigurður Jónsson,
formaður landsliðsnefndar HSÍ,
sagði í viðtali við Tímann fyrir
helgina, að nefndin væri ófús að
velja lið. f fyrsta lagi vegna þess,
að nefndin vissi ekki hvaða leik
menn væru sterkastir í dag — og
í öðru lagi lét hann að því liggja,
að það væri hið mesta glapræði
að tefla fram óæfðum mönnum.
Auðvitað var erfitt — og raunar
ekki hægt — að neita Ármenning
um um að velja tilraunalandslið,
fyrst þeir höfðu fengið Ieyfl fyr
ir því að fá liðið upp. En nú, að
heimsókninni lokinni, er hægt að
spyrja, hvers vegna eru heimsókn
ir erlendra liða leyfðar, áðar en
keppnistímabilið er hafið? Qprir
handknattleiksforystan sér grein
fyrir að með þessu háttarlagi tek
ur hún þá áhættu að stugga mörg
um trúum handknattleiksunnend-
um frá handknattleiknum?
En nóg um það, og snúum okk
ur að gangi leiksins. fsl. liðið hélt
forystu allan fyrri hálfleik og
hafði tryggt sér 3ja marka forskot
í hálfleik, 15—12. Hinn snialli
danski landsliðsmaður, Klaus
Kaae, skoraði 13. mark Árhus
strax í síðari hálfleik, en Gunn
laugur svaraði fyrir fsl. liðið og
var staðan þá 16:13 fyrir okkur.
Og síðan kam kaflinn, sem gott
væri að geta gleymt. Klaus Kaae
skorar 7 mörk í röð — sum úr
vítaköstum — en ísl. liðið nær
aldrei að svará. Og enn bættu
Danir 2 mörikuim við. Á þessu
tímabili var ísl. liðið úti að aka.
Vömin í molum og skotin fóru
utangarðs og neðan. Línuspil var
aldrei reynt — og þegar eitthvað
mistókst í sókninni, voru menn
lengi að koma til baka. Af þeím
sökum tókst Dönum að skora oft
úr skyndiupphlaupum. Lokatölur
urðu 26:20, eins og fyrr segir. Ég
Framhald á 2. síðu.
Stoke City 12 8 2 2 21:9 18
Chelséa 12 6 5 1 25:13 17
Burnley 12 6 5 1 24:14 17
Tottenham 12 8 1 3 23:18 17
Leicester 12 6 4 2 32:21 16
Manch. Utd- 12 7 1 4 24:21 15
Liverpool 12 5 5 2 22:20 15
Everton 12 5 4 3 18:17 15
Nottm. Forest 12 5 3 4 13:15 13
Leeds Utd. 12 4 5 3 17:18 13
Arsenal 12 4 4 4 13:20 12
Sheff. Utd. 12 5 2 5 15:19 12
Southampton 12 4 3 5 20:22 11
Sheff. Wed. 12 3 5 4 15:16 11
West Ham 12 3 4 5 26:25 10
Néwcastle 12 4 1 7 11:17 10
W. B. A. 12 4 1 7 27:26 9
Fulharn 12 2 4 6 16:24 8
Manch. City 12 3 2 7 11:22 8
Sunderland 12 2 3 7 18:23 7
Aston Villa 12 3 1 8 14:22 7
Blackpool 12 1 2 9 9:24 4
.2. deild
Hull City 13 9 0 4 30:14 18
Bolton 12 7 3 2 25:14 17
C. Palace 12 7 3 2 23:13 17
Ipswich 12 7 3 3 27:20 17
FH LANGT FRA SINU BEZTA OG TAP-
ADI FYRIR ARHIIS KFUM
Alf — Reykjavík. — FH-liðið
var langt frá sínu bezta í leikn-
um á móti Árhus KFUM á sunnu-
dagskvöld, og olli hátt á annað
Fyrsti leik-
urinn daufur
Fyrsti leikur danska liðsinns Ár
hus KFUM var á lauSard. gegn
gestgjöfunum, Ármanni sem
styrktu lið sitt með Karli Jó-
hannssyni. Leikurinn var daufur,
þrátt fyrir mörg skot, en honum
lyktaði með 29-25 sigri Dananna.
Aðeins 250 áhorfendur, voru að
leiknum.
þúsund áhorfendum, sem sáu leik
inn, vonbrigðum. Leikur liðsins
var mjög laus í reipum bæði í
sókn og vörn. Og ekki bætti úr
skák, að báðir markverðirnir,
Kristófer Magnússon og Hjalti
Einarsson, voru ekki í essinu sínu.
í þetta sinn féllu FH-ingar í
þá gömlu gryfju að skjóta í tíma
og ótíma í stað þess að leika
yfirvegað og bíða eftir því að
glufur opnuðust i vörn mótherj-
anna. Sá sem þessar línur ritar,
hélt, að FH-ingar væru vaxnir
upp úr því að leika með þessum
hætti, en segja má. að lengi lifi
1 gömlum glæðum.
Skotæði FH-inga var vatn á
myllu dönsku leikmannanna, sem
fengu knöttinn oftar í hendur —
og fleiri marktækifæri — fyrir
bragðið. Fyrri hálfleikurinn var
nokkuð jafn, fyrir utan fyrstu
mínúturnar, en þá náði Árhus
KFUM þriggja marka forskoti. í
hálfleik var staðan jöfn, 13-13.
Fyrstu mínútumar í síðari hálf
leik voru vel leiknar af hálfu FH,
sem náði fljótlega tveggja marka
forskoti, 15-13 og 16-14. En Dan-
irnir jöfnuðu stöðuna fljótlega
og komust brátt yfir. Héldu þeir
forystu það sem eftir var, og sigr
uðu með þriggja marka mun, 27-
24, eins og fyrr segir.
Þrátt fyrir, að hið danska lið
lék ekki sérlega vel, var það þó
betri aðilinn, enda hafði það
meira skipulag á hlutunum. Tveir
leikmenn liðsins, þeir Klaus Kaae
og Jörgen Vodsgaarde, eru mjög
góðir og voru beztu menn vall-
ins. Ivan Christiansen er einnig
mjög athyglsiverður leikmaður.
FH-liðið hefur sér til afsökun-
ar, að þetta var fysrti leikur liðs
ins á keppnistímabilinu. Sóknar-
leikurinn var mjög einhæfur —
og riú gleymdu FH-ingar að nota
línuna, sem þeir voru komnir upp
á lag með að nota á síðasta keppn
istímabili. Vörnin var ekki nógu
þétt og markvarzlan fyrir neðan
meðallag. Skástu menn liðsins
voru Geif Hallsteinsson — Örn
og Jón Gestur.
Leikinn dæmdi Karl Jóhanns-
son vel.