Tíminn - 18.10.1966, Page 14

Tíminn - 18.10.1966, Page 14
TÍMINN ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald af bls. 5 næstu árum og þannig bitna á sjómönnum. Aðrir halda því jafneindreg ið fram, að sfldarflutningar séu svo dýrir, að það borgi sig betur að byggja nýjar verk smiðjur. Nú eru í gildi Iög nr. 1 frá 1938 um Síldarverksmiðjur ríkisins, en fyrsta grein þeirra hljóðar svo: „Hver sá sem er reisa vill eða stækka síldarverksmiðjur hér á Iandi skal hafa til þess leyfi ríkisstjój;narinnar.“ Eng inn getur því byggt eða stækk- að síldarverksmiðju án Ieyfis. Á undanförnum árum hefur ríkisstjórnin veitt öll þau leyfi sem um hefur verið sótt í trausti þess, að því er sagt er, að bankarnir muni koina í veg fyrir þær fjárfestingar, sem óskynsamlegar teldust. Ríkis stjórnin hefur með öðrum orð- um enga skoðun haft á þessu máli. Enga stefnu og enga for- ystu. í þessari grein hefur aðeins verið unnt að drepa á fáein þeirra vandamála, á sviði sjáv- arútvegsmála, þar sem nauð- synlegt er að móta skýra stefnu undir forystu ríkisvaldsins. Það ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplosti: Formaf innréttingar bjóða upp á anrtaS hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gprum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra grciðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaðinn. Kl HÚS & SKIP hf. LAUGAYEGI 11 • SIMI 215 15 ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og venzlafólki, sem sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmæli mínu þann 8. október. Guð blessi ykkur öll- Sigþrúður Guðnadóttir, Gígjarhólskoti. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum á 75 ára afmæli mínu 9. sept. s.l. ( Björn Jóhannsson, Vopnafirði. Móðursystir mín( Áslaug Benediktsdóttir Bárugötu 15 andaðist aS Hrafnistu þ. 9. október s. I. Útför hennar verður gerð frá 'Fossvogskapellu, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 1,30 e. h. Ingi Ú. Magnússon. Faðlr.minn og tengdafaðir, Guðmundur Karel Guðmundsson andaðist aö Hrafnistu 17. október 1966. Ásta Guðmundsdóttir Geir Jón Ásgeirsson. Útför eiginkonu minnar og móður okkar, Margrétar Einarsdóttir Ásabraut 4, Keflavík, verður gerð frá Ynnri-Njarðvíkurkirkiu miðvikudaginn 19. október, kl. 2,30 slðdegis. Blóm vinsamlegast afbeðin en þeir sem vlldu minnast hennar er bent á Keflavíkurkirkju. Ólafur Björnsson og börn. Eiglnmaður minnl / Bogi Jóhannesson Mávahlið 1, verður iarðsunginn frá Dómkirkiunni, fimmtudaginn 20. október, klukkan 1,30 e. h. Guðriður Jóhannesson. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem hafa auðsýnt mér og fjölskyldu minni samúð og vináttu vegna fráfalls eiginmanns míns Eggerts Kristjánssonar stórkaupmanns Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Þórðardóttlr hefur dregizt alltof lengi. Þcss skal þó getið, sem gert er, ráðrerrann hefur skipað tævr nefndir, aðra til að kanna hag minni vélbátanna, hina til að kanna hag togaranna. Að minnsta kosti önnur nefndin hefur skilað áliti fyrir mörg- um mánuðum síðan, en ráð- herrann liggur á því áliti eins og ormur á gulli, og fæst ekki til að birta það, þó að einmitt nú sé þörfin meiri en oftast' áður á frjóum umræðum um þessi efni. Auk þess eru verkefni þess ara nefnda næsta takmörkuð, og vafasamt eins og nú er mál- um háttað að búta verkefnið taka vandamál sjávarútvegsins þannig niður f stað þess að taka vandamál sjávarútvegsins og fiskiðnaðarins til meðferð- ar í samhengi og á miklu breið ara sviði. SKARÐSHREPPUR Framhald af bls. 1 Hreppsnefndarkosningin í vor var kærð, og var kæran í 10 lið um. Þar á meðal var gagnrýnt, að atkvæðaseðlamir hefðu verið látnir i skókassa og að seðlarnir hefðu verið gagnsæir. Ráðuneytið hafnaði þó öllum ákærunum nema einni; nefnilega, að kosnir höfðu verið í einu lagi aðalmenn og varamenn og atkvæðamagn lát ið ráða, að því er Ólafur Lárus- son, hreppstjóri, Skarði tjáði blað inu í dag. Sagði hann, að hrepps nefndarkosningin hefði verið end urtekin og þá aðalmenn kosnir sér og varamenn sér. Ólafur sagði, að kosningin hefði sízt farið ver fram í Skarðs hreppi en annars staðar, og sagði menn álíta það rótarskap einn að kæra kosninguna. Enda hefði engin breyting orðið á í endur- kosningunni, nema þá hvað helzt að „sakbomingarnir“ hefðu feng ið aukið fylgi. RJÚPNAVEIÐIN Framhald af bls. 16 Reykvíking, sem var norður á Akureyri og hafði hann lagt 60 rjúpur, að velli um helgina. Hjá Tómasi var verðið á rjúpunni 45 krónur stykkið, en var 48 krónur, þegar fyrslu rjúpurnar komu á marl>aðinn í fyrra. Margt manna mun hafa farið á veiðar á Holtavörðuheiði og frétti Tíminn að um 30 rjúpna TAPAÐUR HESTUR! Móbrúnn hestur, 5 vetra, tapaSist úr Mosfellssveit í júnímánuði- Mark: Heilrif- að bæði og fjöður aftan bæði. Upplýsingar óskast gefnar í síma 32077. HÆNUUNGAR Til sölu fjögurra mánaða hænuungar. Öxnalækjarbúið sími um Hveragerði. skyttur hefðu gist í Forna hvammi um helgina. Gunnar i Fornahvammi fékk 40 rjúpur í gær, en var ekki kominn heim af veiðum i kvöld, er við ætluðum að hafa samband við hann. Hákon Aðalsteinsson á Egils- stöðum, sagði, að þeir menn, sem hefðu unnið að því að ryðja snjó af vegum á Möðrudalsheiði hefðu séð talsvert af rjúpu og eitthvað sást á Fjarðarheiðinni, en rjúpan er ekki byrjuð að hópa sig ennþá. Rjúpnaveiðar eru talsvert stund aðar hjá héraðsbúum og menn koma af fjörðunum til veiða. Snjór er nú niður í miðjar hlíð ar og talin er hætta á að Möðru dalsheiðin lokist í nótt. Færð er sæmileg á Fjarðarheiði, en tals verð hálka. Oddsskað er fært, en þar er hætta af völdum hálku. Þormóður Jónsson á Húsavík, sagði að rjúpnaskyttur hefðu yfir leitt fengið mjög litla veiði, mesta veiðin sem vitað er um eru 18 rjúpur eftir daginn. Rjúpna- skyttumar leituðu fanga ‘í Aðal- dalshrauni og á Reykjaheiði. Snjó föl var á veiðisvæðinu og því erfitt að sjá rjúpuna. Það fer því mikið eftir veðri hvort góð rjúpna veiði verður á þessum slóðum á næstunni. FÖR JOHNSONS Framhald at bls. i. deilunni. Þakkaði hann banda rísku þjóðinni fyrir samstöðu hennar á þessum erfiðu tímum. Forsetinn mun koma aftur til Washington 2. nóvember n. k- Flugvél forsetans lagði upp skömmu eftir hádegi í dag eft ir íslenzkum tíma og hófst þá þessi 40.000 km. íanga ferð. Forsetinn var í skínandi skapi er hann kvaddi ráðherra, sendi herra og fleiri aðila a flugvell inum. Forsetinn kom til flugvallar ins í þyrlu beint frá Hvíta hús inu og var heilsað á flugvellin- úm með heiðursverði hermanna og 21 fallbyssuskoti. Var for setinn léttur á fæti og frakka laus í kuldagjóstrinum og. segj ast fréttamenn ekki hafa séð hann svo hressan í langan tíma. Kona forsetans fylgdi honum á flugvöllinn og með þeim voru m. a. McNamara, varnarmálaráð herra og Dean Rusk, utanríkisráð herra. Flugvél forsetans kom til Honu lulu seint í kvöld og þar flutti forsetinn ræðu í háskóla horgar innar. Hann heldur síðan áfram til Nýja Sjálands í fyrrainálið. í ræðunni i Honululu skoraði forsetinn m. a. á Kínverja að leggja sitt af mörkurn til að bæta samskiptin við Bandaríkin, en fullvissaði um leið leiðtoga þar, að Bandaríkjamenn myndu aldrei ofurselja frelsi sitt eða banda manna sinna til þess að ná friði í Asíu. Löndin sex, sem forsetinn heim sækir eru: Nýja Sjáland, Astralía, Filippseyjar, Thailand, Malasía og S-Kórea. í dag sagði forsætisráð- herra SVietnam, að Johnson yrði einnig boðið að koma þangað í heimsókn. Mikill fjöldi ónafngreindra að- ila hefur hótað að ráða forsetann af dö.gum í þessari ferð.í Ástralíu og Nýja Sjálandi hafa blöð tekið á móti nafnlausum bréfum og símtölum, þar sem hótað er að drepa forsetann er hann kemur þangað í heimsókn. Einn sagði i símtali við blað í Ástralíu: Ég var rétt i þessu að koma heim af kengúruveiðum og ég hef góðan kíki á rifflinum. Þennan nýja útbúnað ætla ég að nota á Johnson. Annar sagðist mundu skjóta forsetann til að hefna sonar sins, sem fallið hefði í Vietnam-stríðinu. Keith Holyoake, forsætisráð- herra Nýja Sjálands sagði i dag, ÞRIÐJUDAGUR 18. október 1966 að honum hefði einnig verið hótað lífláti, er forsetinn kæmi í heim sókn. Af þessum spkum liafa óvenju umfangsmiklar öryggisráðstafanir verið gerðar til að verncia John son forseta á þessari þýðingar miklu ferð. Auk viðbúnacar í löndunum sex, hefur forsetinn sjálfur sína eigin lífverði með í förinni og er stjórnandi þeirra Rufus Youngblood, en hann er sá, sem kastaði sér vfir Johnson honum til varnar, er Kennedy, forseti var myrtur í Dallas. HLAÐ RUM Hlaðrím henta allstaðar: { bamaher- bergið, unglingaherbergiS, hjónahcr- bergitS, sumarbústaðinn, veitSihúsitS, bamahcimUi, hcimavistarskðla, hótel. Helztu lcostir hlaðrúmanna eru: ■ Riímin md nota eitt og eitt s£r eða Waða þeim npp í tyxx eða þijír lœðir. ■ Hagt er að fi aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £á xúmin með baðmull- ar oggúmmídýnum eða án dýna. B Rúmin hafa þrefalt notagildt þ. e. kojur.'einstakiingsrúmog'hjðnarúm. fl Rúmin em úr tekki eða úr hrénni (brennhúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll f pörtum og tekur aðeins ttm tvxr minútur aS setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMX 11940 Gólfklæðning frá OLW er heimskunn ga^ðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLfSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.