Tíminn - 20.10.1966, Qupperneq 2
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 20. október 1966
FLOTTA-
MANNA-
SÖFNUN
Eins og kunnugt er af
fréttum blaCa og útvarps er
mánudagurinn 24. október
n.k., dagur Sameinuðu þjóð
anna, helgaður vandamálum
flóttamanna um heim all-
an. Hérlendis mun Félag
Sameinuðu þjóðanna að
venju standa fyrir fræðslu-
erindum um störf S.þ. Með
al þeirra, sem erindi flytja
ír skólum borgarinnar verða
Ármann Snævarr, háskóla-
rektor, form. félags S.þ., ív-
ar Guðmundsson, forstöðu-
maður fréttadeildar S.þ. í
Kaupmannahöfn, Helgi Þor
láksson ,skólastjóri, Hannes
Þ .Sigurðsson, fulltrúi, og
Ólafur Stephensen fram-
kvæmdastjóri Rauða kross
íslands.
Sunnudaginn 23. október
verður í Ríkisútvarpinu
þáttur um Flóttamanna-
stofnun S.þ. og vandamál
Tíbezka flóttafólksins í Ind-
landi. í þættinum flytja
stutt ávörp Prins Sadrudd
in Aga Khan, forseti Flótta
mannastofnunar S.þ., og
ívar Guðmundsson. Þá verð
ur viðtal við Sigvalda Hjálm
arsson, um kynni hans af
Framhald á bls. 14.
Meistarasaband byggingamanna ræðir viðkvæm mál:
SERA ÞARF SKRIFLE6A SAMN-
INSA OS SINNA STÖRFUM AF ALÚÐ
Kvöldvaka Stúdentafélags Reykjavlkur
Sem kunnugt er efnir Stú-
dentafélag Reykjavíkur til
kvöldvöku á morgun (föstu-
dag 21. þ.m.) — síðasta dag
sumars. Verður þar margt gam
an haft í frammi. M.a. mun
Tízkuverzlunin Guðrún Rauð-
arárstíg 1, og Hattabúð Soffíu
Pálma sýna vetrartízkuna
1966—67 (kápur, dragtir, sam
kvæmiskjólar, hattar og skart-
aripir) Þá mun hinn sívin-
sæli Ómar Ragnarsson sjá til
þess, að húmor verður á hæsta
stigi.
Á tízkusýningunni, sem
hefst stundvíslega kl. 21.30
munu koma fram eigi færri
en sex hinar fegurstu sýning-
arstúlkur. Á meðfylgjandi
mynd sést Pálína Jónmunds-
dóttir sýna samkvæmiskjól.
Auk hennar munu sýna:
Theodóra Þórðardóttir, Rann-
veig Ólafsdóttir, María Ragn-
arsdóttir, Bergljót Halldórs-
dóttir og Edda Ólafsdóttir. Frú
Ragna Ragnars mun annast
kynningu.
Kvöldvökur Stúdentafélags-
ins hefur ætíð borið hátt í
skemmtanalífi borgarinnar —
enda verið fjölsóttar og
skemmtilegar. Hafa menn
jafnt iðkað söng og dans —
og mun svo einnig verða nú.
Segja forráðamenn Stúdenta-
félagsins, að sungið verði og
dansað fram á vetur.
Kvöldvaka þessi verður í
Súlnasal Hótel Sögu.
AFLI SIÐUSTU VIKU FOR
MESTALLUR í BRÆÐSLU
Reykjavík, miðvikudag.
Áðalveiðisvæði vikunnar voru í
Norðfjarðar og Reyðarfjarðardýpi
30 til 50 sjómiiur frá landi: Fékkst
þar dágóður afli, eða frá rúmum
4.000 lestum á sólarhring upp und
ir 7.000 lestix fram að miðiíætti
á fimmtudagskvöld. Aðfaranótt
föstudags tók að hvessa og var
síðan NNA kaldi og stinnings-
kaldi á miðunum til vikuloka og
allflest skip í höfn.
Aflinn sem barst á land í vik-
unni nam 36.662 lestum. Saltað
var í 1.096 tunnur og 36.130 lest-
ir fóru í bræðslu. í frystingu fóru
372 lestir.
Heildaraflinn frá vertíðarbyrj-
un er orðinn 519.747 lestir og
skiptist þannig eftir verkunarað-
ferðum:
í salt 55.767 lestir (382.032 upps.
tn.) í frystingu 2.439 lestir, í
bræðslu 41.531 lestir.
Auk þess hafa erlend skip land-
að 1.030 tunnum í salt og 4.307
lestum í bræðslu.
Á sama tíma í fyrra var heild-
araflinn 388.046 lestir og hafði
verið hagnýttur þannig:
f salt 393.103 upps.tn. (57.393 1.)
í frystingu 23.409 uppm. tn. (2528
1) í bræðslu 2430554 mal (328.
125 1.)
Helztu löndunarstaðir eru þess
rr: Lestir:
Reykjavik 34.270
Bolungavík 6.634
Siglufjörður 23.889
Ólafsfjörður 6.443
Hjalteyri 8.628
(þar af 3.919 frá erl. skipum)
Dalvík 489
Hrísey 205
Krossanes 16.241
Húsavík 3.694
Raufarhöfn 53.235
Þórshöfn 2.177
Vestmannaeyjar 413
Vopnafjörður 31.246
Borgarfjörður eystri 6.360
Seyðisfjörður 122.823
(þar af 83 frá erl. skipum)
Mjóifjörður 1.107
Neskaupstaður 73.868
Eskifjörður 50.429
(þar af 455 frá erl. skipum)
Reyðarfjörður 27.811
Fáskrúðsfjörður 29.265
Stöðvarfjörður 7.594
Breiðdalsvjk 6.896
Djúpivogur 9.037
Sá þyngsti 25.5 kg.
TF-Flateyri, þriðjudag.
Sauðfjárslátrun er nýlokið hér
og var slátrað í allt um fimm þús-
und fjár. Meðalvigt var heldur
neðan við meðallag eða 14.8 kg.
Hæstu meðalvigt hafði Kristinn
Guðmundsson Kirkjubóli átti
þyngsta dilkinn og vó hann 25.5
kg.
Allir eru vel heyjaðir hér um
slóðir, og vel undir veturinn bún-
ir hvað það snertir.
Nú er byrjað að aka nýja veg-
inn eftir Breiðadalnum, og er
það mikil samgöngubót. Vegurínn
liggur alla leið upp að væntan-
legum jarðgöngum í gegn um
Breiðadalsheiði.
Lægri meðalvigt
HB-Kópaskeri, þriðjudag.
Slátrun er nú lokið hér, og var
slátrað 24.166 fjár. Meðalvigt er
fjórtán kíló slétt hér, og er það
1.1 kg. minna en í fyrra. Slátrun
stóð hér yfir í 23 daga.
25—26 þúsund slátrað
SÞ-Búðardal, fimmtudag.
Slátrun hófst hjá Kaupfélagi
Hvammsfjarðar 12. september, og
mun standa fram til mánaðamóta.
Er ráðgert að slátra hér 25—26
þúsund fjár og er það töluverð
aukning frá í fyrra, en þá var
slátrað hér 18.800 fjár. Aukning-
Framhald á bls. 14.
Um síðustu helgi héldi Kven
félagskonur í Bústaðasókn
tvær skemmtanir í fjáröflun-
arskyni vegna kirkjubygging-
arinnar. Happdrætti var á
skemmtununum, og vinning-
arnir afhentir á þriðjudaginn.
Hér eru kver^félagskonur að
afhenda fyrsta vinningin, sem
sem var postulín frá Bing og
Gröndahl.
(Tímamynd GE).
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
Meistarasamband byggingar-
manna í Reykjavík hefur sent frá
sér athyglisverða ábendingu, sem
stíluð er til húsbyggjenda og hús-
kaupenda. Húsbyggjendum er
bent á nauðsyn þess að meistar-
inn hafi umsjón með öllu því er
snertir byggingu hússins, og meist
urum er bent á að áritunarskyld-
unni fylgi mikil ábyrgð!
Tilkynningin er 'svohljóðandi,
orðrétt:
„Að gefnu tilefni skal byggj-
endum og kaupendum að húsum
í smíðum bent á, að meistarar,
sem áritað hafa teikningar af hús-
um eða tekið að sér framkvæmd
á fagvinnu við byggingar bera
ábyrgð hver í sinni faggrein. Er
því eigendum óheimilt að fram-
kvæma eða láta framkvæma þau
störf, nema í samráði við viðkom-
andi meistara."
Tilefni þessarar ábendingar er
að þess eru því miður alltof mörg
dæmi, að húsbyggjandi virðist
ekki gera sér nægilega ljóst, hve
nauðsynlegt er, að meistarar hafi
umsjón með öllu því sem snertir
byggingu hússins. Þetta hefur haft
þær afleiðingar að oft og tíðum
koma fram ýmsir verkgallar, sem
meistarinn af þessum orsökum get
ur ekki ráðið við, en er þó tal-
inn bera ábyrgð á, ef út af ber.
Þegax meistarí áritar hústeikn-
ingar, sem samþykktar hafa verið
af viðkomandi byggingaryfirvöld-
um, tekur hann á sig þá ábyrgð,
að húsið sé byggt eftir þessum
teikningum og að hlýtt sé fyrir-
mælum byggingasamþykkta í einu
og öllu.
Hjá málarameisturum og vegg-
fóðrarameisturum er þessi áritun-
arsjcylda þó ekki fyrir hendi, en
engu að síður bera þeir sömu
ábyrgð, þegar þeir hafa tekið að
sér framkvæmd verks.
Að framansögðu er ljóst að
ábyrgð meistaranna um fram-
kvæmd áritunarverka er mikil og
vill Meistarasamband bygginga-
manna mjög eindregið brýna fyr
ir félögum sínum að sinna af alúð
og vandvirkni þeim ábyrgðar-
miklu störfum, sem áritunarskyld
unni fylgja.
Það vill stundum koma fyrir að
deila rísi milli. húsbyggjenda og
meistara. Það er þvi nauðsynlegt
að í upphafi geri þeir skýra skrif
Framhald á bls. 15
Skemmtun í
Góðtemplara-
húsínu
Góðtemplarastúkurnar Dröfn,
Víkingur og Andvari, gangast í
kvöld fyrir sameiginlegri skemmt
un í Góðtemplarahúsinu. Verður
skemmtun þessi með kvóldvöku
sniði.
Þarna flytur hinn þjóðkunni
aflakóngur Þorsteinn Gíslason
skipstjóri erindi og sýnir svip-
myndir frá síldveiðum sumarsins.
Er engin vafi á því, að hér verð
ur vel á efni haldið, bæði í máli
og myndum og margur fróðari eft
ir um gang og giftu þessa megin
atvinuvegar þjóðarinnar.
í upphafi kvöldvökunnar verð
ur flutt stutt ávarp, og erindi
sem nefnist „Frá liðnu sumri“.
Þá verður einsöngur.
Að kvöldvökunni lokinni verður
sameiginleg kaffidrykkja.
Allir eru velkomnir meðan hús
rými er tiltækt.