Tíminn - 25.10.1966, Page 1
243. tbl. — Þriðjudagur 25. október 1966 — 50. árg.
Auglýsing í Túnamim
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Þegar formaðurinn las upp dán-
arorsök annars sona Collins: köfn
un og innvortis meiðsli, hrópaði
faðirinn: Nei, herra, Lifandi graf
inn af kolaráði ríkisins. Heyrðist
þá kona hrópa með grátstafinn
í kverkunum: Hann hefur - rétt
fyrir sér, þið drápuð börnin
okkar. Og enn einn maður hróp
aði: Þið myrtuð börnin.
Nú gripu menn hver fram í fyr
ir öðrum en rödd Collins gnæfði
upp úr, er hann endurtók: Ég
vil hafa það skjalfest — Lifandi
grafinn af kolaráði ríkisins. Þann
ig skal það vera í dánarvottorð-
Framhald á bls. 14.
upp nöfn um 30 þeirra barna, er
fórust og gat dánarorsakar.
Margir foreldra misstu eitt eða
fleiri barna sinna og voru flestir
viðstaddir, er dánartilkynningarn
ar roru lesnar upp.
Verkamaðurinn, sem krafðist
áðurnefndrar yfirlýsingar, í dánar-
vottorði sona sinna heitir John
Collins og er fertugur að aldri.
TK-Reykjavík, mánudag.
Ríkisstjórnin lagði í dag fram
á Alþingi frumvörp um breyting-
ar á áfengislögunum. Frumvarp
ið er samið af nefnd, sem kosin
var á Alþingi í maí 1964. Megin-
breytingin, sem frumvarpið ger
ir ráð fyrir, er það, að hverju
vínveitingahúsi, scm vínveitinga
leyfi hefur, sé skylt að hafa opið
A myndinni til vinstri sjast björgunarmenn bera kennara úr rústum skó lans í Aberfan, en
börnum ,er komust lífs af úr hinu hörmulega slysi.
til hægri heldur lögreglumaður á einu af þeim fáu
FAÐIR KRAFÐIST AD SKRÁÐ VÆRI í DÁNARVOTTORÐ SONA SINNA:
„GRAFNIR LIFANDI AF
KOLARÁÐI RÍKISINS"
NTB-Aberfan, mánudag-
Maður, sem missti syni sína
tvo og eiginkonu í hinu hörmu-
lega slysi í námabænum Aberfan
á Wales, þar sem um 200 manns
grófust lifandi í gjallskriðu, krafð
ist þess í dag, að í dánarvottorð
sona sinna væri skráð: Grafnir
lifandi af kolaráði ríkisins.
Þjóðarsorg ríkir í Bretlandi eft
ir þetta slys, sem er hið mesta
á friðartimum þarlendis. Segja
má, að heil kynslóð í litla smá-
bænum hafi þurrkazt út á nokkr-
um sekúndum. Er því varla nema
von, áð sorgin hafi breytzt í bit-
urð í Aberfan.
Kom þetta vel í Ijós í dag, er
formaður líkskoðunarmanna las
Frumvarp ríkisstjórnar nnar um breytingar á áfengislögum:
Vínhús hafí „þurran" laug-
ardag einu sinni í mánuði
a.m.k. eitt laugardagskvöld af I hendingar áfengissendinga, þ.a.
hverjum fjórum án þess að vín I m. í pósti, og segir í athugasemd
sé veitt, en þjónusta þó fullkom j um, að reynslan sýni, að lokun
in. Er gert ráð fyrir, að ráðherra | áfengisútsölu sé nánast óvirk með
semji nánari reglur sem þetta at- an heimilt sé að flytja áfengi til
riði, að fengnum tillögum áfengis hlutaðeigandi staða í pósti eða á
varnaráðs. annan hátt. Ennfremur er nýtt
Þá er ákvæði, er felur í sér ákvæði um greinilega merkingu
heimild fyrir lögreglustjóra til áfengissendinga, sem ætlaðar eru
þess að banna um stundarsakir af Framhoia 4 hu xs.
Lvndon B. Johnson
NTB-Manila mánudag-
Blóðugir bardagar gcisuðu í
dag fyrir utan gistihús Lyndon
B. Johnsons í Manila á Filipps-
eyjum og áttust þar við heriið
og lögreglumenn annars vegar
og andstæðingar Bandaríkjanna í
Vietnam-málinu hins vegar. A-
m. k. tveir menn lilutu skot-
sár annar stúdent, sem skot-
inn var í hnakkann.
Skothríðin hófst, er vopnaðir
lögreglumenn og hermenn með
stálhjálma ráku um 3000 manns
með valdi út úr garði gisti-
hússins. Fólkið hrópaði: Hei, hei,
L.B.J., hversu mörg böm hefur
þú drepið í dag? En brátt breytt
ust hrópin í skerandi sársauka-
vein og kveinstafi, er hertnenn
og lögregian réðust gegn fólkinu
með kylfum og byssuskeftum.
Mannfjöldinn, mesfcmegnis stúd-
entar og aðrir menntamenn, svar
aði með því að kasta steinum og
öðru lauslegu á móti. Menn féílu
hver um annan þveran blóðið
vall úr opnum sárum, mótmæla-
spjöld, vopn skór og Mæði, lá
eins og hráviði út um allt í gisti
hússgarðinum, þar sem átökin hóf
ust. Milli 10 og 15 löjgreglumennl
særðust, þar af einn alvarlega, en
a.m.k. sjö stúdentar meiddust, þar
af urðu tveir fyrir skotsárum, eins
og áður segir. Bardagarnir urðu
að kvöldi til eftir starfstíma og
voru forsetinn og aðrir þátttak-
endur í Manila-ráðstefnunni um
Vietnam inni í hótelinu. Þegar
stúdentarnir létu undan vopna
valdinu síga gerðu hermenn inn
rás í gistihússgarðinn og um-
kringdu gistihúsið.
Mótmælaaðgerðimar hófust við
forsetahöllina, þar sem fundir
Framhald á
BLÚÐUGAR
OEIRDIR
VID HÚTEL
JOHNSONS
I MANILA