Tíminn - 25.10.1966, Page 10

Tíminn - 25.10.1966, Page 10
10. I ÚAG TÍMINN I DAG ÞRIÐJUDAGUR 25. október 1966 DENNI DÆMALAUSI — Hvað! Nei, ég sagSi ekki neift, ég seg ialdrei neitt ijóít. f dag er þriðjudagurinn 25. október — Crispinus Tungl í hásuSri kl. 21.57 Árdegisháflæði kl. 3,17 Heilsugszla ■jf Slysavarðstofan Heilsuverndarstðð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra ic Næturlæknir kl 18 - 8. sími: 21230. •fc Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag. frð kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga ki. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginnl gefnar ' símsvara lækna- félags Reykjavfkur l sima 18888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavfkur A»ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholti 1 er opm frá mánudegi til föstudags kl. 21. é kvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn til 10 á morgnana Kvöld- laugardaga og helgidaga varzla vikuna 22. okt. — 29. okt. er í Austurbæjar Apóteki — Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 26. olkt. annast Jósef Ólafsson, 'Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörður í Keflavík 25. 10 er Guðjón Klemenzson. Siglingar Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag austur um land í hringferð Her jólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 21.00 í kvöld til Reykjavikur Blikur er á Norðurlandshöfnum á vestur leið. Baldur fer til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna á fimmtudag. Skipadeildin: Arnarfell er í Hamborg Jökali'ell er í Rvík Dísarfell fer , dag frá Shoreham til Stettin Litlafeil er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell fe rá morgun frá Vasa til Eng lands. Hamrafell er i Constanza Stapafell er á Austfjörðum. ’.VTæli fell fór 20. þ. m. frá Nova scottia til Hollands. Aztek er vænttnlegt til Austfjarða 26. þ. m, FlugáæManir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer-til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 07.00 i dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 20. 50 í kvöld. Sólfaxi fer til Lond,,n kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg arftur til Reykjavíikur kl. 20.05 í — Svo þú heldur að það hafi verið blóð bræðurnir, sem frömdu þennan glæp. — Mér þykir það líklegt. DR EKI — Mér þykir það leitt, en ég verð að uppi ræningjana og allir fara á fund. regluforingjanum bakinu. Nún porir enginn að fara og elta snúa við lög. — Hann gæfi ekki hafa vitað að Díana — Mér var sagt það. — var hér. — Hans hátign spurði hver, svaraðu ur. — Hver sagði þér að Díana væri hér. greinilega. Ég sagði þér að gera þetta ekki aft. kvöld. Flugvélin fer til Kaupmanna hafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur tsafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Flugfélag íslands h/f Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg ki. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóár og Helsingfors kl. 10.15. Félagslíf Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavík minnir á fyrsta fund vetrarins í Lindarbæ, uppi, miðviku daginn 26. okt. kl. 8.30 stundvíslega. Fjölmennið, nýjar félagskonur vel- komnar, Stjómin. Bazar félagsins verður mánudag inn 31. okt. í Gúttó ki. 2. Ailir sem vilja styrkja félagið komi gjöfum til Guðbjargar, Nesvegi 50, Önnu Ferjuvogi 17 Valborgar, Langagerði 60 Áslaugar Öldugötu 59 Guðrún ar Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóu- hlíð 8. Félag Austfirzkra kvenna. Kvenfélag Lágafellssóknar: Félagskonur og aðrir velunnarar fé- lagsins eru vinsamlega beðnir að skila munum á bazarinn í Hlégarð, laugardaginn 29. okt. milli kl. 3 og 7. Konur í kvenfélagi Kópavogs: mun ið skemmtifundinn í tilefni af. af- mæli félagsins, fimmtudagínn 27. okt í félagsheimili Kópavogs uppi. Skemmtiþáttur verður undir stjórn Ágústu Björnsdóttur. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Sunddeild Ármanns. Æfingarnar eru hafnar á ný í Sundhöll Reykjavíkur, og verSa sem hér segir: Sund: Byrjendur, mánudögum og miðvikudögum kl. 8—8,45. Keppendur. mánudögum og mið- vikudögum kl. 8—9.45, og föstu- dögum kl. 8—9. Sundknattleikur: Mánudögum og miðvikudögum kl. 9.30—10.45. Félagar mætið á ofangreindum tím um og takið með yklmr nýja fé- lega. Stjórnin. Árnað heilla Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Sesselja Svavarsdóttir og Grimur Gislason, Saurbæ, Vatnsdal. Ennfrem ur verða gefin saman i hgónaband elsta dóttir þeirra hjóna Sigrún Grímsdóttir og Guðmundur Guð- brandsson. Brúðurin á 24 ára afmæli þennan dag. Næstelsta dóttir Sesselju og Grims Katrfn á 21 árs afmæli og tveggja _STe13Bí sTæLCæ oi tii- birgi tnragasan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.