Tíminn - 25.10.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 25.10.1966, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 25. október 1966 TÍMINN ára hjúskaparafmæli, en hún er gift Sigurjóni SigurSssyni og búa þau á Steiná í Svartárdal. Hjónaband 8. okt. voru gefin SSman í hjóna band í Háskólakapellunni af séra Skarphéðni Péturssyni, ungxrú Edda Snorradóttir kennari og Hilmar Ing ólfsson kennari . Heiimili þeirra er aS Smáragötu 3. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8, efmi 20900). Það var Daniel, sem spurði. Hann hallaði sér fram og beið eftirvænt ingarfullur eftir svari hennar. — Ja —á, sagði hún lágt. — Hvernig? Hún hristi höfuðið. I — Ég veit það ekki. Ég hafði | á tilfinningunni, að það væri eitt í hvað, sem hann gæti sagt mcr, en ivildi ekki. ég fann líka,. að hún gat sagt mér eitthvað, en hún gerði það ekki heldur. — Meinarðu Fleaur? Ungfrú Conn- ington? — Já, hún var mjög kirteis, en samt fann ég, alveg, að henni vair strax f nöp við mig. Ég fann, að henni var meinilla við að ég væri þarna, og þótt einkennilegt virðist, þá fannst mér hún óttast mig. Eg gat ekki — ég get ekki skilið það. Mér varð svo einkenni lega innanbrjósts. Eins og það væri eitthvað bogið við allt saman. — Farið eitthvað, með Susan, þar sem þið getið dansað, sagði herra Marling, mean Susan brá sér Érá. Henni finnst gaman að dansa og ég held að henni veiti ekki af einhverri upplyft- ingu. Henni hefur orðið mjög mik ið um dauða Frenshaw. — Ég vil það meira en gjarna, sagði Daniel brosandi — haldið þér, að hún vilji leyfa mér að hjálpa sér. Herra Marling sagði: — Það er engin ástæða til að hún sé mót- fallin því. Þér eruð myndarmaður og mér lízt vel á yður.' Daniel brosti breitt. — Það er fallegt af yður að segja þetta. Hald ið þér, að dóttur yðar líki við mig. Herra Marling leit á hann. — Ég held, að henni mundi líka enn bet ur við yður, ef þér rökuðuð af yð ur skeggið. Ég hef þá reynslu, að konur .eru ekki hrifnar af skeggi, og allra sízt amerískar stúlkur. — Ég er hræddur um, að skegg ið sé nauðynlegt, eins og á stend ur. — Er það út af örinu? Er það svona langt? Nú jæja, það lagast fljótlega. Það er ekki nærri eins áberandi og þegar ég sá yður fyrst. Daniel horfði á sjálfan sig í spegl inum. — Það er rétt, sagði hann. — Það dofnar hættulega fljótt. — Hvers vegna? spurði Marl- ing ringlaður. — Ég tók bara svona til orða,, sagði Daniel. Þegar Daniel spurði Susan, hvort hún vildi koma, sagði hún: — Ég veit það ekki. Ég veit ekkert um j London. ég hef aðeins verið svo j stuttan tíma hérna. — Ég sting upp á að við för-, um á „Quentin11 sagði Daniel,; það er góður staður og mikið sótt' ur. — „Quentin," endurtók Sus an áhugasöm. Nafnið minnti hana á eitthvað. Þessi ungfrú Conning ton hafði sagt, að þau ætluðu á þann stað. Auk þess hafi Susan álitið, að ungfrú Connington kærði sig ekkert um, að hún kæmi þang að. — Já,- því ekki það, sagði hún. Hún skyldi að minnsta kosti sýna ungfrú Connington, að hún væri einfær um að ná sér í herra. Auk þess urðu þau að viðurkenua að þau þekktu Richard Carleten, þegar þau stæðu andspænis honum' Daniel var með allan hugann við það hvort Richardo, yfirþjónn inn léti blekkjast. — Þessi föt hjálpa mér, hugs- aði hann. — Hann gæti séð gegn um skeggið, og örið, en honum dóttur aldrei í hug, að ég myndi fara í svona föt. i Hann hafði rétt fyrir sér. Richj ardo kom á móti þeim og byrj i aði: — Góða kvöldið, herra. Borðið I yðar er . . . En allt í einu þagn; afú hann. — Þér verðið að afsaka,; sagði hann svo gerbreyttri rödduj — en hafið þér pantað borð Rotsmogni snobbari, hugsaði Daniel. Eg gæti vel hugsað mér að rétta honum einn á kjammann fyrir þetta. Auðvitað eru það föt- in. — Nei, sagði hann upphátt og röddin var glaðleg. — En ég vildi gjarnan gera það. Reyndar heyrð ist mér, að þér hélduð mig ann an en ég er. Mér þætti gaman að vita, hverjum ég er svona líkur. — Eitt apdartak hélt ég, að þér væruð Frenshaw yfirliðsforingi. Birtan er svo slæm hér í kvöld. Því miður hef ég ekkert borð. ÖU upppöntuð. — Ég veit, að borðin eru aldrei upppöntuð fyrirfram, sagði Daniel jafn glaðlega. — Þér haldið alltaf einhverjum frá fyrir sérstaka við skiptavini. Þér hafið oft sagt mér það Og hvernig líður Alfredo bróður yðar? Er hann enn í fang elsi? Rirhardo lyppaðist niður. — Hum — ha, sagði hann — ef þér viljið bíða andartak, skal ág athuga, hvort ég hef borð. Svo var hann þotinn. — Þetta var kúgun, sagði Susan en brosti við. Svo hvarf brosið af vörum hennar og hún sagði: Það var einkennilegt, að hann hélt þig vera Frensháw yfirliðsforingja. Manstu, í fyrsta skipti, sem ég sá þig í Lissabon, fannst mér þú svo líkur David. — Nei e—i, sagði hún hægt. Þið eruð að vísu líkir, en mér finnst það aðeins vera á ytra borði. — Og hetjan hrausta, sem þú heimsóttir í dag. Finnst þér ég lík ur honum. Hann horfði spyrjandi á hana. Dúnsængur Dúnsængur Æðardúnssængur Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður Sængurver Koddar — Lök Þýzk rúmteppi Tilvalin brúðar- eða tækifærisgjöf Patons-ullargarnið fyrirliggjandi. Allir litir — hleypur ekki. Drengjajakkaföt Stakir jakkar og buxur Matrosaföt og kiólar Hvftar drengjaskyrtur kr. 75. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570. Nýtt haustverð 300 kr. daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. Þann 13. ágúst s. 1. voru geíín saman I hjónaband af séra Erank M. Halldórssyni í Neskirkju ungfrú Björg Sveirbjarnardóttir, Nybýlav. 28A, Kdpavogi og Jón Kristjánsson stud. real, Birkimei 8A, Reykjavik, heimili þeirra verður fyrst um sinn Studetbyen paa Sogn, Osló. ÞER LEIK MH ■ uníLALEIGAN rALUR P Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 — Það er ekki hægt að ségja annað, sagði hún — en þó get ég ekki fundið, að þið séuð sérlega líkir. 0TVARPIÐ Þriðjudagur 25. október. 7.00 Morgunútvarp. !2.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Við vinnuna: Tónlekiar. 14.40 Við sem hcima sitjum. Vinnubrögð i Vevsólum. 15.00 Miðdegisútvarp. 10,00 Sið- degisútvarp. 16.40 Útvferpssaga barnana: „Ingi og Eddx leysa vandann“ eftir Þóri Guðbergs- son. Höf. les. 17.00 Frettir. Fram burðarkennsla i dönsfeu og ensku í t'engslum við bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands fslands. l'.SO Þingfréttir. 18.00 Tilkynningur. 18.55 Dagskrá kvöldsins og »eftur fregnir. 19.00 Fréttir, 14.20 lil. kynningar. 19.30 Skáld 19. alcar- Guðmundur Frið.jónsson. Jóhann es úr Kötlum les úr kvæftum skáldsins. Óskar Halldórssnn námsstjóri flytur forspjall. 19 50 Lög unga fólksins. Bergur Gnftna- son kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Fisikmennirnir“ eftir Hans Kirk. Áslaug Árnadóttir býadi. Þorsteinn Hannesson les sögj lokin (24). 21.00 Fréttir o« veð urfregnir. 21.30 Víðs.iá: Þattur um menn og menntir. 21.45 F'n ieikssvíta nr. 1 í G-dúr fyrir sei'ó eftir Bach. Janos Starker Ied<ur 22.00 Staðhæfingar ig staðrevnd ir. Árni Gunnarsson fráttamsður tala rum morðið á Kennedv for seta Bandaríkjanna. 22 20 Ball ettmúsik eftir Minkus. Dngo og Auber. Sinfóniuhliómsveit Lund úna leikur 22.50 Fréttir ( stut*u máli. Áhljóðbergi. jörn Th. Björnsson listfræðingur velur efni ■ og kynnir. 23 45 Dag- skrárlok. Miðvikudagur 26. okf. 7.00 Morgunútvarp i>,00 Hádeg isútvarp. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. setn heima sitjum. Hildur Kalman les stg- una „Upp við fossa“ eftir Þor- gils gjallanda. (2). 15.00 Mið- degisútvarp. 16.00 Sfðaegísútvarp. 16.40 Sögur og söngur. Þattur fyrir yngstu hlustendurna. 17 00 Fréttir. Framburðarkenns,a í esperanto og spænsku. 17 20 Þingfréttir. 18 00 rtlkvnninpar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veftur fregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Oag legt mál. Árni Böðvarsson fiv>ur þáttinn. 19.35 Togarútgerðió á vegamótum. Guðmundur Jörunds son útgerðarmaður flytur ermdi 20.00 Sópran og lúta: Cliristine van Alker söngkona <>g Mí.-hele Podoali lútuleikari flytja Iðg frá 16. og 17. öld 20 10 „SJKinet ið“ nýtt framhaldslelkm efiir Gunnar M Magnúss Lelkstiöri: Klmeenz Jónsson Fvrsti öá tvr: Gestkoma i Stöðlahnlti 2' 00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Tónlist eftir Antonin Dovrák 2? OO Gullsmiðurinn f Æðev Oscar Clausen rithöfundur flvfu- anr an frásöguþátt slnn 2230 Harmonikubáttur Pétur Jonsson kynnír. 23.00 Fréttir < stu tu máii Tónlist * 20 «ld AtH Heim ir Sveinsson kynnir. 23.45 Dag- slkrárlok. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.