Tíminn - 25.10.1966, Side 16

Tíminn - 25.10.1966, Side 16
<$• 243. tbl. — Þriðjudagur 25. október 1966 — 50. árg. Hjón biíu bana í bílslysi BNN ER BRUGGAÐ TK—Reykjavík, mánudag . Það kemur fram í yfirliti úr skýrslum áfengisvarnanefnda, sem fylgir sem fylgiskjal með frum- varpi ríkisstjórnarinnar um breyt ingar á áfengislögum, að enn er talsvert bruggað hér á landi og leynivínsala er nokkur allvíða og áfengissmygl. Grunur um eitthvart brugg er í 3 kaupstöðum. Áfengissmygl er talið víst í 2 kaupstöðum og grun ur um smygl í 4. Leynivínsala er talin vís í 6 kaupstöðum og grunur í einum. FRAMSOKN- ARVIST Á FIMMTUDAG Framsóknarfélögin í Reykja- vík gangast fyrir fyrstu Fram- sóknarvistinni á þessum vetri að Hótel Sögu fimmtudaginn 27. obtóber og hefst hún kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnandi verður Markúis Stefánsson. Eins og flestum er kunnugt hafa Framsóknarvistimar að Hótel Sögu verið spilaðar á vegum félaganna 2 s.l. ár við feikilegar vinsældir. Um og yf- ir 500 manns hafa spilað á hverju kvöldi. í ráði er að hafa vistirnar sem næst mán- aðarlega í vetur, en verða dag- amir nánar auglýstir síðar. Á Framsóknarvistinni á fimmtudaginn kemur mun Þór arinn Þórarinsson, alþm. flytja ávarp, Stefán Þ. Jónsson, söng kennari stjórnar almennum söng. Að lokum mun hin vin- sæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leika fyrir dansi til fcl. 1 eftir miðnætti. Þeir, sem hafa hug á að sækja vistina, eru beðnir að hafa sam band við skrifstofu Framsókn arfél. í Reykjavík (símar 15564 og 16066 hið allra fyrsta og tryggja sér miða, því oft hafa margir orðið frá að hverfa, en sala aðgöngumiðanna hefst á mánudaginn kemur. f átta kauptúnum pg þorpum er talið vist, að um áfengissmygl sé að ræða, og auk þess grunur í 4 þorpum. Leynivínsala talin í 4 kauptúnum og þorpum og grunur um leynivínsölu í 5 þorpum að auki. Talið er, að bruggað sé á 2 stöðum og grunur um einn stað að auki. Grunur eða vissa um leynivínsölu er í 9 hreppum brugg talið í 7 og grunur um smygl úr skipum í 3 sjávarhreppum. Fylgiskjölin með áfengislaga- frumvarpi ríkisstjórnarinnar eru mörg og mikil að vöxtum. Kennir þar margra grasa og (ýmsar til- lögur settar fram til úrbóta á a- fengisvandamálunum. Meðal ann- ars leggur Stórstúkan til sem úr ræði til lausnar vandanum, að stú'kumenn „gangi að öðru jöfnu fyrir um val til opinberra starfa”. Námskeið fvrir rjúpnaskyttur Iljálparsveit skáta í Reykjavík heldur í þessari viku námskeið fyrir almenning í meðferð átta- vita og landabréfa. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað fyrir rjúpna skyttur. Það mun standa yfir mið- vikudags- og föstudagskvöld og verður haldið í Iðnskólanum. Vænt anlegir þátttakendur eiga að láta skrá sig í Skátabúðinni, sími 12045, á miðvikudag. Þar sem þátttakendafjöldinn er takmarkað ur, eru þeir sem áhuga hafa á að sækja námskeiðið beðnir að láta skrá sig sem fyrst á miðviku- dag. Þessa mynd tók GE á slysstaö. HZ—Reykjavík, mánudag. Roskin hjón úr Reyfcjavík, Jóhann Fr. Guðmundsson og Þóra A. Jónsdóttir Eskihlíð 10 a biðu bana í hörmulegu bílslysi í gær- kvöldi, er bifreið þeirra skall fram an á vörubifreið skammt fyrir neðan nýju slökkvistöðina á Reykjanesbrautinni. Gerðist slysið klukkan 18-20. Konan var látin er komið var með hana á Slysa varðstofuna en maðurinn lézt á Landsspítalanum skömmn síðar. Tvö bamabörn hjónanna, pilt og stúlku, sem voru í aftursæti Vofks wagenbifreiðarinnar sakaði Iftið, þó Iiggur stúlkan enn á Bama- deild Landssprtalans til athugunar. — Eg sá fólksbifreiðina koma á móti mér eftir miðjum vegimim, sagði ökumaður vörubifresðarimi ar, er fréttamaður Tímans náði snöggvast tali af honnm á slys staðnum. — Engin umferð var á þessum tíma og mér faimst afcstur Framhald á Ms. 14. MJOLKIN LÆKKAR FíB-Reykjaivik, mánudag. Samkvæmt ákvörðun riJássÉjbm arinnar, sem tilkynnt var á lang ardaginn, um að auka niður greiðslur til þess að vega app á móti ýmsum verðhæfckiHMim, sem orðið hafa á síðasttíðmnn þrem ur mánuðum hefur nýnrjófk nú verið lækkoð um kr. 1-35 hver lítri. Söluverð á eins lftra mjólk urhyrnu er irú kr. 6.70 en kosfcaði áður fcr. 8.05. MJOLKURFRAMLEIOSLAN MINNK- AÐI FYRSTll 7 MÁNUÐI ÁRSMS SJ-Reykjavík, mánudag. Efr gerður er samanburður á mjólkurinnleggi fyrstu 7 mán- uði ársins, miðað við sama tíma í fyrra, kemur í ljós, að mjólk urinnlegg er nú 3% minna í ár, og hefur mjólkurframleiðslan minnkað hlutfallslega jafnt um land allt. Hjá Mjólkurbúi Flóa- manna hefur framleiðslan minnk að um 2.95%, en um 1,6% hjá Mjólkursamlagi KEA. Ræðumenn á fundi Framsóknarfél. Rvíkur Eysteinn Jónsson, Einar Ágústsson og Jón Skaftason Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld, þriðjudag klukkan 20.30 í Framsóknar- húsinu við Fríkirkjuveg. Fundarefni er: Aivinnuvegirnir eftir I ára viðreisn Framsögumenn eru Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins, Einar Ágústsson, bankastj. og Jón SkaHason hrl. Stjórnin. |F!JF í Revkiavík | Almennur félagsfundur i FT1F j verður haldinn í dag, þriðjudag, jkl. 8.30 í Tjarnargötu 26. •Fundarefni. 1. Kosning fulltrúa á í þing SUF 2. Önnur máL Stjómin. Ástæður fyrir minni mjóflBBP framleiðslu nú eru m. a. mlkil nautgripaslátran í vefcnr siðast liðinn að því er Sveinn Tryggva son, hjá Framleiðsluráði land- búnaðarins, sagði í viðtaii við blaðið. Ennfremur befnr verið gefinn minni fóðurbætír, og svo er nokkurt fráhvarf frá mjoikur framleiðslu vegna þess að markaðs aðstaða hefur versnað. Ekki er gott að segja til um hvernig þróunin verður í vetur. Heybirgðir eru miklu minni en í fyrra, og ef bændur þurfa að draga saman bústofninn vegna ó- nógra heyja, þá er það eðlilegt að fækka fyrst nairtgripnm. í ár eru til miklu meiri birgðir af nautgripakjöti en venja hef ur verið. Nýlega gerði SÍS samn ing um sölu á 200 tonnum af nautgripakjöti til Bretlands, og er gert ráð fyrir að senda það magn úr landi fyrir áramótin. j Um þessar mundir er verið að Ivinna að því að fá innflutnings Framhald á Ms. 14. Fjöldi skoðar norska húsið Setustofan í norska húsdnw. IGÞ—Reykjavík, mánudag. ' Fjöldi fólfcs gerði sér ferð upp í Mosfellssveit um helgina til að skoða norska verksmiðjuhúsið, sem þar er til sýnis um þessar mundir. Þetta er sjötta húsið sinn ar tegundar, sem reist er hérlend is, en innflytjendur eru I. Pálma- son h.f. Hús þetta sem er til sýn- is, er 110 fermetrar að stærð og smíðað úr timbri. Kostnaðarverð þess mun vera um níu hundruð þúsund krónur. Tíminn hefur fengið þær upp- lýsingar hjá Sigurði Pálmasyni hjá I. Pálmasyni h.f., að hús ems Framliald á bls. 14. ívar Guðmundsson í Blaðamannaklúbbnum Almennur félagsfundur verður haldinn í Blaðamannafélagi ís- lands í Átthagasal Hótel Sögu á miðvifcudagskvöld kl. 8.30. Á dag s-krá fundarins er inntaka nýrra fé laga o-g kjaramál. Að félagsfundin- um loknum verður fundur í Blaða mannaklúbbnum. Gestur klúbbs- ins verður ívar Guðmundssnn. for stjóri Upplýsingastofnunar Sam- einuðu þjóðanná á Norðurlöndum. Mun hann sýna kvikmynd um störf blaðamanna á vegum SÞ og svara fyrirspurnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.